Símon Sigvaldason nýr dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. nóvember 2017 10:26 Símon Sigvaldason hefur verið skipaður dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur. vísir Símon Sigvaldason, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, var kjörinn dómstjóri dómsins þann 28. september síðastliðinn. Hann hefur verið skipaður í embættið frá og með 1. desember næstkomandi en frá þessu er greint á heimasíðu Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá var Barbara Björnsdóttir, héraðsdómari, kjörin varadómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur. Fráfarandi dómstjóri er Ingimundur Einarsson. Símon var skipaður héraðsdómari í Reykjavík árið 2004. Hátt sakfellingarhlutfall hans í sakamálum hefur vakið athygli fjölmiðla og var fjallað um það í kvöldfréttum Stöðvar tvö árið 2012. Kom þá fram að af þeim síðustu 304 sakamálum sem hann hafði dæmt í þá hafði hann aðeins sýknað í tveimur þeirra. Var sakfellingarhlutfallið því 99,4 prósent. Hefur Símon fengið viðurnefnið „grimmi“ hjá þeim lögmönnum sem hafa tapað hjá honum málum. Í ítarlegu viðtali við Ísland í dag árið 2015 sagði Símon að viðurnefnið trufli sig lítið og að hann vonaði að það truflaði sem fæsta. Þá kvaðst hann vera afar ljúfur að eðlisfari en þetta viðtal við Símon, þar sem hann ræðir meðal annars um traust almennings til dómstóla og dómskerfið almennt, má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Símon Sigvaldason, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, var kjörinn dómstjóri dómsins þann 28. september síðastliðinn. Hann hefur verið skipaður í embættið frá og með 1. desember næstkomandi en frá þessu er greint á heimasíðu Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá var Barbara Björnsdóttir, héraðsdómari, kjörin varadómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur. Fráfarandi dómstjóri er Ingimundur Einarsson. Símon var skipaður héraðsdómari í Reykjavík árið 2004. Hátt sakfellingarhlutfall hans í sakamálum hefur vakið athygli fjölmiðla og var fjallað um það í kvöldfréttum Stöðvar tvö árið 2012. Kom þá fram að af þeim síðustu 304 sakamálum sem hann hafði dæmt í þá hafði hann aðeins sýknað í tveimur þeirra. Var sakfellingarhlutfallið því 99,4 prósent. Hefur Símon fengið viðurnefnið „grimmi“ hjá þeim lögmönnum sem hafa tapað hjá honum málum. Í ítarlegu viðtali við Ísland í dag árið 2015 sagði Símon að viðurnefnið trufli sig lítið og að hann vonaði að það truflaði sem fæsta. Þá kvaðst hann vera afar ljúfur að eðlisfari en þetta viðtal við Símon, þar sem hann ræðir meðal annars um traust almennings til dómstóla og dómskerfið almennt, má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira