Umsjónarmaður á Bessastöðum hlunnfarinn um margra milljóna laun Atli Ísleifsson skrifar 8. apríl 2017 11:45 Dómurinn metur það svo að til viðbótar við 250 klukkustunda vinnuskyldu á mánuði, hafi maðurinn í reynd verið á bakvakt allan þann tíma sem hann starfaði á Bessastöðum og eigi hann inni laun fyrir það. Vísir/GVA Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt að umsjónarmaður með forsetabústaðarins á Bessastöðum hafi verið hlunnfarinn um 7,5 milljónir króna í launagreiðslur á árunum 2010 til 2014. Þetta kemur fram í frétt RÚV, en dómurinn féll á þriðjudag og hefur ekki verið birtur. Þar segir að starfsmanninum hafi verið gert að vera til staðar á Bessastöðum allan sólarhringinn í rúmlega hálft fimmta ár ef frá er talið vaktafrí aðra hverja helgi. Manninum hafi ekki verið greitt fyrir það að vera á bakvakt. Dómurinn metur það svo að til viðbótar við 250 klukkustunda vinnuskyldu á mánuði, hafi maðurinn í reynd verið á bakvakt allan þann tíma sem hann starfaði á Bessastöðum og eigi hann inni laun fyrir það.RÚV segir frá því að maðurinn hafi sinnt ýmsum störfum á Bessastöðum, meðal annars almennri vörslu á staðnum, eftirliti, umsjón með húsakosti og lóð, sem og tækni- og öryggiskerfum og fleiru. Sagði hann fyrir dómi að hann hafi í reynd verið fastur á Bessastöðum og vinnuskyldu hans aldrei lokið. Einnig hafi hann þurft stundum þurft að taka að sér hlutverk bílstjóra forsetans, stundum að næturlagi. Íslenska ríkið lagði í vörn sinni áherslu á minna hafi verið að gera fyrir manninn þegar forsetinn var ekki á landinu, sem hafi verið á stórum hluta ársins. Þá hafi hann verið með hærri laun en forverinn og átt kost á að sinna háskólanámi samhliða starfi sínu sem umsjónarmaður. Héraðsdómur taldi hins vegar þessa þætti engu máli skipta. Dómsmál Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt að umsjónarmaður með forsetabústaðarins á Bessastöðum hafi verið hlunnfarinn um 7,5 milljónir króna í launagreiðslur á árunum 2010 til 2014. Þetta kemur fram í frétt RÚV, en dómurinn féll á þriðjudag og hefur ekki verið birtur. Þar segir að starfsmanninum hafi verið gert að vera til staðar á Bessastöðum allan sólarhringinn í rúmlega hálft fimmta ár ef frá er talið vaktafrí aðra hverja helgi. Manninum hafi ekki verið greitt fyrir það að vera á bakvakt. Dómurinn metur það svo að til viðbótar við 250 klukkustunda vinnuskyldu á mánuði, hafi maðurinn í reynd verið á bakvakt allan þann tíma sem hann starfaði á Bessastöðum og eigi hann inni laun fyrir það.RÚV segir frá því að maðurinn hafi sinnt ýmsum störfum á Bessastöðum, meðal annars almennri vörslu á staðnum, eftirliti, umsjón með húsakosti og lóð, sem og tækni- og öryggiskerfum og fleiru. Sagði hann fyrir dómi að hann hafi í reynd verið fastur á Bessastöðum og vinnuskyldu hans aldrei lokið. Einnig hafi hann þurft stundum þurft að taka að sér hlutverk bílstjóra forsetans, stundum að næturlagi. Íslenska ríkið lagði í vörn sinni áherslu á minna hafi verið að gera fyrir manninn þegar forsetinn var ekki á landinu, sem hafi verið á stórum hluta ársins. Þá hafi hann verið með hærri laun en forverinn og átt kost á að sinna háskólanámi samhliða starfi sínu sem umsjónarmaður. Héraðsdómur taldi hins vegar þessa þætti engu máli skipta.
Dómsmál Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira