Katrín kampakát á kosningavöku og vonast til að leiða næstu ríkisstjórn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. október 2017 23:31 Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, var vel fagnað á kosningavöku flokksins í Iðnó þegar hún ávarpaði flokksmenn fyrr í kvöld. Samkvæmt fyrstu tölum er flokkurinn að bæta við sig frá því í kosningunum í fyrra. Katrín sagði kosningabaráttuna hafa verið sérstaka og með þeim skemmtilegri sem hún hefði tekið þátt í þar sem flokkurinn hefði leitað í ræturnar og farið og hitt fólk. „Hvernig sem fer í kvöld þá sjáum við að við erum að bæta við okkur,“ sagði Katrín. Hún sagði flokksmenn hafa staðið með sjálfum sér og ekki talað á móti einhverjum öðrum heldur með Vinstri grænum. „Ég ætla að vona að þegar talið hefur verið upp úr kössunum að við munum taka sæti í næstu ríkisstjórn og að við munum leiða næstu ríkisstjórn og við munum gera þetta samfélag betra fyrir fólkið í landinu.“ Stutt spjall Hersis Arons Ólafssonar, fréttamanns við Katrínu Jakobsdóttur, í Iðnó má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Kosningar 2017 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, var vel fagnað á kosningavöku flokksins í Iðnó þegar hún ávarpaði flokksmenn fyrr í kvöld. Samkvæmt fyrstu tölum er flokkurinn að bæta við sig frá því í kosningunum í fyrra. Katrín sagði kosningabaráttuna hafa verið sérstaka og með þeim skemmtilegri sem hún hefði tekið þátt í þar sem flokkurinn hefði leitað í ræturnar og farið og hitt fólk. „Hvernig sem fer í kvöld þá sjáum við að við erum að bæta við okkur,“ sagði Katrín. Hún sagði flokksmenn hafa staðið með sjálfum sér og ekki talað á móti einhverjum öðrum heldur með Vinstri grænum. „Ég ætla að vona að þegar talið hefur verið upp úr kössunum að við munum taka sæti í næstu ríkisstjórn og að við munum leiða næstu ríkisstjórn og við munum gera þetta samfélag betra fyrir fólkið í landinu.“ Stutt spjall Hersis Arons Ólafssonar, fréttamanns við Katrínu Jakobsdóttur, í Iðnó má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Kosningar 2017 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum