Mikið af heitu vatni hefur fundist á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. september 2017 11:02 Borholan er staðsett við Jórutún á Selfossi rétt við þjóðveg númer eitt áður en komið er að Ölfusárbrú. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefnt er að því að veita heitu vatni sem fundist hefur í Jórutúni á Selfossi inn á dreifikerfi á svæðinu á næstu mánuðum. Frekari prufudælingar og afkastamat fer fram á næstu vikum. Holan sem var boruð þar er nú 867 metra djúp og ekki stendur til að bora neðar. „Prufudæling og afkastamat á næstu vikum mun leiða það nákvæmlega í ljós, en miðað við stutta afkastamælingu eftir síðustu aðgerðir í holunni, sem fólust í síkkun á fóðringu niður í rúmlega 300 metra vonumst við eftir u.þ.b.70 C heitu vatni og 15-25 l/sek. Eftir frekari prófanir verður fyrst hægt að segja fyrir með einhverju öryggi um afkastagetu holunnar“, segir Jón Tryggvi Guðmundsson, framkvæmda- og veitustjóri sveitarfélagsins Árborgar, um afköst holunnar.Nýja borholan hefur leitt í ljós að á svæðinu er heitt vatn í nýtanlegu magni og hitastigi.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonMikil ánægja er með fundinn á heita vatninu en það voru bormenn frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða sem fundu vatnið. „Ætlunin er að reyna koma vatninu inn á dreifikerfið á næstu mánuðum. Samhliða prufudælingum og afkastamati verða tekin sýni af vatninu til efnarannsóknar og hætta á útfellingu metin verði vatninu blandað inn á dreifikerfið. Hugsanlega munum við nýta vatnið inn á afmarkaða hluta kerfisins svo ekki komi til samblöndun á vatni“, bætir Jón Tryggvi við. Kostnaður við borunina er kominn yfir 40 milljónir króna. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Sjá meira
Stefnt er að því að veita heitu vatni sem fundist hefur í Jórutúni á Selfossi inn á dreifikerfi á svæðinu á næstu mánuðum. Frekari prufudælingar og afkastamat fer fram á næstu vikum. Holan sem var boruð þar er nú 867 metra djúp og ekki stendur til að bora neðar. „Prufudæling og afkastamat á næstu vikum mun leiða það nákvæmlega í ljós, en miðað við stutta afkastamælingu eftir síðustu aðgerðir í holunni, sem fólust í síkkun á fóðringu niður í rúmlega 300 metra vonumst við eftir u.þ.b.70 C heitu vatni og 15-25 l/sek. Eftir frekari prófanir verður fyrst hægt að segja fyrir með einhverju öryggi um afkastagetu holunnar“, segir Jón Tryggvi Guðmundsson, framkvæmda- og veitustjóri sveitarfélagsins Árborgar, um afköst holunnar.Nýja borholan hefur leitt í ljós að á svæðinu er heitt vatn í nýtanlegu magni og hitastigi.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonMikil ánægja er með fundinn á heita vatninu en það voru bormenn frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða sem fundu vatnið. „Ætlunin er að reyna koma vatninu inn á dreifikerfið á næstu mánuðum. Samhliða prufudælingum og afkastamati verða tekin sýni af vatninu til efnarannsóknar og hætta á útfellingu metin verði vatninu blandað inn á dreifikerfið. Hugsanlega munum við nýta vatnið inn á afmarkaða hluta kerfisins svo ekki komi til samblöndun á vatni“, bætir Jón Tryggvi við. Kostnaður við borunina er kominn yfir 40 milljónir króna.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Sjá meira