Universal tryggir sér réttinn á óutgefnu efni Prince Anton Egilsson skrifar 11. febrúar 2017 13:08 Óútgefið efni frá Prince mun líta dagsins ljós í náinni framtíð. Vísir/Getty Universal Music Group hefur tryggt sér réttinn til að gefa út óútgefið efni bandaríska tónlistarmannsins Prince. Sky greinir frá þessu. Ekki liggur fyrir um hve mikið af efni sé að ræða en ljóst er aðdáendur poppgoðsins geta beðið spenntir. Reiknað er með að það sé töluvert magn enda var Prince þekktur fyrir að vera mjög afkastamikill lagahöfundur. Prince féll frá í apríl á síðasta ári en dánarorsök hans var of stór lyfjaskammtur. Prince hafði unnið í 154 klukkutíma samfleytt án þess að sofa dagana áður en hann fannst látinn í lyftu á heimili sínu, Paisley Park í Minnesota. Prince var margverðlaunaður tónlistarmaður. Þekktasta verk hans er án efa Purple Rain sem kom út árið 1984 ásamt samnefndri mynd. Prince hlaut Óskarsverðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni auk þess sem titillag plötunnar var útnefnt besta lag níunda áratugarins af tónlistarvefnum Pitchfork. Á um 40 ára ferli seldi Prince yfir 100 milljón plötur. Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Universal Music Group hefur tryggt sér réttinn til að gefa út óútgefið efni bandaríska tónlistarmannsins Prince. Sky greinir frá þessu. Ekki liggur fyrir um hve mikið af efni sé að ræða en ljóst er aðdáendur poppgoðsins geta beðið spenntir. Reiknað er með að það sé töluvert magn enda var Prince þekktur fyrir að vera mjög afkastamikill lagahöfundur. Prince féll frá í apríl á síðasta ári en dánarorsök hans var of stór lyfjaskammtur. Prince hafði unnið í 154 klukkutíma samfleytt án þess að sofa dagana áður en hann fannst látinn í lyftu á heimili sínu, Paisley Park í Minnesota. Prince var margverðlaunaður tónlistarmaður. Þekktasta verk hans er án efa Purple Rain sem kom út árið 1984 ásamt samnefndri mynd. Prince hlaut Óskarsverðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni auk þess sem titillag plötunnar var útnefnt besta lag níunda áratugarins af tónlistarvefnum Pitchfork. Á um 40 ára ferli seldi Prince yfir 100 milljón plötur.
Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira