Daniel Craig leikur Bond einu sinni enn Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2017 07:56 Daniel Craig. Vísir/Getty Leikarinn Daniel Craig hefur staðfest að hann muni leika ofurnjósnarann James Bond einu sinni enn. Þetta verður í fimmta sinn sem Craig fer í hlutverk njósnarans en næsta mynd um Bond verður númer 25. Craig var gestur Stephen Colbert í gærkvöldi en nokkrum klukkustundum áður sagðist hann ekki viss um hvort hann tæki að sér hlutverkið. Þó sagði hann að þetta hefði legið fyrir í nokkra mánuði. Hann sagði þó að þetta yrði í síðasta sinn. Þá var leikarinn spurður út í gömul ummæli sín um að hann myndi frekar skera sig á púls heldur en að taka að sér hlutverkið aftur. Hann sagði að hann hefði verið nýbúinn að ljúka við tökur á Spectre. Hann hefði verið þreyttur og svar hans hefði verið heimskulegt. Craig segir einnig frá því hvernig það kom til að hann lék Stormsveitarmann í Star Wars: The Force Awakens. Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Daniel Craig hefur staðfest að hann muni leika ofurnjósnarann James Bond einu sinni enn. Þetta verður í fimmta sinn sem Craig fer í hlutverk njósnarans en næsta mynd um Bond verður númer 25. Craig var gestur Stephen Colbert í gærkvöldi en nokkrum klukkustundum áður sagðist hann ekki viss um hvort hann tæki að sér hlutverkið. Þó sagði hann að þetta hefði legið fyrir í nokkra mánuði. Hann sagði þó að þetta yrði í síðasta sinn. Þá var leikarinn spurður út í gömul ummæli sín um að hann myndi frekar skera sig á púls heldur en að taka að sér hlutverkið aftur. Hann sagði að hann hefði verið nýbúinn að ljúka við tökur á Spectre. Hann hefði verið þreyttur og svar hans hefði verið heimskulegt. Craig segir einnig frá því hvernig það kom til að hann lék Stormsveitarmann í Star Wars: The Force Awakens.
Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira