Hafa stöðvað 199 sendingar af melatonin Samúel Karl Ólason skrifar 19. september 2017 10:16 Þær sendingar sem eru stöðvaðar eru sendar til Sorpeyðingarstöð Suðurnesja. Tollstjóri Tollverðir hafa stöðvað 199 sendingar sem innihéldu svefnlyfið melatonin í tollpósti á þessu ári. Í tilkynningu frá Tollstjóra segir að 88 slíkar sendingar hafi borist á tímabilinu júní til ágúst og hafa langflestar sendingar borist frá netverslunum í Bandaríkjunum. Hér á landi er melatonin skilgreint sem lyf á Íslandi og fellur það og fæðubótarefni sem innihalda það, undir lyfjalög. Innflutningur efnisins er bannaður. Matvælastofnun hefur varað við kaupum á fæðubótarefnum á internetinu„Tollstjóri minnir jafnframt á alþjóðlega aðgerð sem gerð var um mitt ár 2016 á vegum INTERPOL með þátttöku íslensku tollgæslunnar. Lyfjastofnunar og aðkomu Europol, Matvælastofnunar o.fl. Í aðgerðinni var lagt hald á 12. 2 milljónir eininga af ólöglegum og mögulega lífshættulegum lyfjum og 4.932 vefsíðum sem buðu upp á slíkan varning lokað. Markmið aðgerðarinnar var að vernda heilsu og öryggi almennings gegn ólöglegri framleiðslu og jafnframt að stöðva slíka framleiðslu. Alþjóðlegar aðgerðir af þessu tagi hafa staðfest að glæpamenn svífast einskis þegar kemur að vörusvikum við framleiðslu og engin tegund varnings er undanskilin, þar með talin lyf og fæðubótarefni að því er fram hefur komið hjá INTERPOL og Europol,“ segir í tilkynningu Tollstjórans. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Tollverðir hafa stöðvað 199 sendingar sem innihéldu svefnlyfið melatonin í tollpósti á þessu ári. Í tilkynningu frá Tollstjóra segir að 88 slíkar sendingar hafi borist á tímabilinu júní til ágúst og hafa langflestar sendingar borist frá netverslunum í Bandaríkjunum. Hér á landi er melatonin skilgreint sem lyf á Íslandi og fellur það og fæðubótarefni sem innihalda það, undir lyfjalög. Innflutningur efnisins er bannaður. Matvælastofnun hefur varað við kaupum á fæðubótarefnum á internetinu„Tollstjóri minnir jafnframt á alþjóðlega aðgerð sem gerð var um mitt ár 2016 á vegum INTERPOL með þátttöku íslensku tollgæslunnar. Lyfjastofnunar og aðkomu Europol, Matvælastofnunar o.fl. Í aðgerðinni var lagt hald á 12. 2 milljónir eininga af ólöglegum og mögulega lífshættulegum lyfjum og 4.932 vefsíðum sem buðu upp á slíkan varning lokað. Markmið aðgerðarinnar var að vernda heilsu og öryggi almennings gegn ólöglegri framleiðslu og jafnframt að stöðva slíka framleiðslu. Alþjóðlegar aðgerðir af þessu tagi hafa staðfest að glæpamenn svífast einskis þegar kemur að vörusvikum við framleiðslu og engin tegund varnings er undanskilin, þar með talin lyf og fæðubótarefni að því er fram hefur komið hjá INTERPOL og Europol,“ segir í tilkynningu Tollstjórans.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira