Spínat innkallað vegna músarmálsins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. september 2017 13:49 Spínatið hefur verið innkallað í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Vísir/Hari Innes hefur í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað innflutt spínat í 150 gr. og 500 gr. einingum vegna gruns um aðskotahlut. Um er að ræða innköllun í varúðarsjónamiði með tilliti til neytendaverndar. Í dag birtust fréttir um að tilkynnt hafi verið um músarunga í salati. „Við erum að taka til baka það sem hefur farið í búðir og til stórneytenda. Það er ekki vitað hvort þetta hafi komið erlendis frá eða héðan,“ segir Halldór Jökull Ragnarsson gæðastjóri Innnes í samtali við Vísi. Hann staðfesti að innköllunin tengdist því að tilkynning var gerð um að músarungi hefði fundist í salati.Einn eiganda Fresco segist fullviss um að músinni hafi verið komið fyrir í salatinu. „Við erum erum bara að bíða eftir staðfestingu á greiningu á því hvort þetta geti verið íslenskt. Ef þetta er íslenskt þá er þetta ekki frá okkar erlenda byrgja.“ Halldór segir að nú sé verið að er verið að greina það hjá Keldum, tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði. Samkvæmt tilkynningunni á innköllunin á við um 150gr. Azora spínat í pokum með dagsetningum best fyrir 17.09.2017 og 24.09.2017 og Azora spínat 500 gr. í pokum með dagsetningum best fyrir 17.09.2017 og 24.09.2017. Minni einingunni er dreift í verslanir um land allt en þeirri stærri er dreift til stórnotenda. Innnes hvetur alla þá sem hafa þessa vöru undir höndum að skila henni í næstu verslun gegn endurgreiðslu vörunnar eða til Innnes ferskvörusviðs að Bæjarflöt 2 Reykjavík. Í tilkynningunni kemur fram að Innnes harmi þetta mjög og biðjist velvirðingar á þessu atviki.Heilbrigðiseftirlitið bíður niðurstöðu úr rannsókn um hvort músarunginn sem fannst sé íslenskur eða hafi komið erlendis frá. Tengdar fréttir „Músin kom í salatið af völdum manna sem vilja okkur eitthvað illt“ Einar Ásgeirsson, einn eigenda og stjórnarformaður Fresco, segi algjörlega útilokað að músarungi sem karlmaður um þrítugt segist hafa fundið í salati sem hann keypti hjá Fresco, hafi verið í salatinu þegar maðurinn yfirgaf staðinn. 19. september 2017 12:54 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Innes hefur í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað innflutt spínat í 150 gr. og 500 gr. einingum vegna gruns um aðskotahlut. Um er að ræða innköllun í varúðarsjónamiði með tilliti til neytendaverndar. Í dag birtust fréttir um að tilkynnt hafi verið um músarunga í salati. „Við erum að taka til baka það sem hefur farið í búðir og til stórneytenda. Það er ekki vitað hvort þetta hafi komið erlendis frá eða héðan,“ segir Halldór Jökull Ragnarsson gæðastjóri Innnes í samtali við Vísi. Hann staðfesti að innköllunin tengdist því að tilkynning var gerð um að músarungi hefði fundist í salati.Einn eiganda Fresco segist fullviss um að músinni hafi verið komið fyrir í salatinu. „Við erum erum bara að bíða eftir staðfestingu á greiningu á því hvort þetta geti verið íslenskt. Ef þetta er íslenskt þá er þetta ekki frá okkar erlenda byrgja.“ Halldór segir að nú sé verið að er verið að greina það hjá Keldum, tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði. Samkvæmt tilkynningunni á innköllunin á við um 150gr. Azora spínat í pokum með dagsetningum best fyrir 17.09.2017 og 24.09.2017 og Azora spínat 500 gr. í pokum með dagsetningum best fyrir 17.09.2017 og 24.09.2017. Minni einingunni er dreift í verslanir um land allt en þeirri stærri er dreift til stórnotenda. Innnes hvetur alla þá sem hafa þessa vöru undir höndum að skila henni í næstu verslun gegn endurgreiðslu vörunnar eða til Innnes ferskvörusviðs að Bæjarflöt 2 Reykjavík. Í tilkynningunni kemur fram að Innnes harmi þetta mjög og biðjist velvirðingar á þessu atviki.Heilbrigðiseftirlitið bíður niðurstöðu úr rannsókn um hvort músarunginn sem fannst sé íslenskur eða hafi komið erlendis frá.
Tengdar fréttir „Músin kom í salatið af völdum manna sem vilja okkur eitthvað illt“ Einar Ásgeirsson, einn eigenda og stjórnarformaður Fresco, segi algjörlega útilokað að músarungi sem karlmaður um þrítugt segist hafa fundið í salati sem hann keypti hjá Fresco, hafi verið í salatinu þegar maðurinn yfirgaf staðinn. 19. september 2017 12:54 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
„Músin kom í salatið af völdum manna sem vilja okkur eitthvað illt“ Einar Ásgeirsson, einn eigenda og stjórnarformaður Fresco, segi algjörlega útilokað að músarungi sem karlmaður um þrítugt segist hafa fundið í salati sem hann keypti hjá Fresco, hafi verið í salatinu þegar maðurinn yfirgaf staðinn. 19. september 2017 12:54