Spínat innkallað vegna músarmálsins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. september 2017 13:49 Spínatið hefur verið innkallað í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Vísir/Hari Innes hefur í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað innflutt spínat í 150 gr. og 500 gr. einingum vegna gruns um aðskotahlut. Um er að ræða innköllun í varúðarsjónamiði með tilliti til neytendaverndar. Í dag birtust fréttir um að tilkynnt hafi verið um músarunga í salati. „Við erum að taka til baka það sem hefur farið í búðir og til stórneytenda. Það er ekki vitað hvort þetta hafi komið erlendis frá eða héðan,“ segir Halldór Jökull Ragnarsson gæðastjóri Innnes í samtali við Vísi. Hann staðfesti að innköllunin tengdist því að tilkynning var gerð um að músarungi hefði fundist í salati.Einn eiganda Fresco segist fullviss um að músinni hafi verið komið fyrir í salatinu. „Við erum erum bara að bíða eftir staðfestingu á greiningu á því hvort þetta geti verið íslenskt. Ef þetta er íslenskt þá er þetta ekki frá okkar erlenda byrgja.“ Halldór segir að nú sé verið að er verið að greina það hjá Keldum, tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði. Samkvæmt tilkynningunni á innköllunin á við um 150gr. Azora spínat í pokum með dagsetningum best fyrir 17.09.2017 og 24.09.2017 og Azora spínat 500 gr. í pokum með dagsetningum best fyrir 17.09.2017 og 24.09.2017. Minni einingunni er dreift í verslanir um land allt en þeirri stærri er dreift til stórnotenda. Innnes hvetur alla þá sem hafa þessa vöru undir höndum að skila henni í næstu verslun gegn endurgreiðslu vörunnar eða til Innnes ferskvörusviðs að Bæjarflöt 2 Reykjavík. Í tilkynningunni kemur fram að Innnes harmi þetta mjög og biðjist velvirðingar á þessu atviki.Heilbrigðiseftirlitið bíður niðurstöðu úr rannsókn um hvort músarunginn sem fannst sé íslenskur eða hafi komið erlendis frá. Tengdar fréttir „Músin kom í salatið af völdum manna sem vilja okkur eitthvað illt“ Einar Ásgeirsson, einn eigenda og stjórnarformaður Fresco, segi algjörlega útilokað að músarungi sem karlmaður um þrítugt segist hafa fundið í salati sem hann keypti hjá Fresco, hafi verið í salatinu þegar maðurinn yfirgaf staðinn. 19. september 2017 12:54 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Innes hefur í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað innflutt spínat í 150 gr. og 500 gr. einingum vegna gruns um aðskotahlut. Um er að ræða innköllun í varúðarsjónamiði með tilliti til neytendaverndar. Í dag birtust fréttir um að tilkynnt hafi verið um músarunga í salati. „Við erum að taka til baka það sem hefur farið í búðir og til stórneytenda. Það er ekki vitað hvort þetta hafi komið erlendis frá eða héðan,“ segir Halldór Jökull Ragnarsson gæðastjóri Innnes í samtali við Vísi. Hann staðfesti að innköllunin tengdist því að tilkynning var gerð um að músarungi hefði fundist í salati.Einn eiganda Fresco segist fullviss um að músinni hafi verið komið fyrir í salatinu. „Við erum erum bara að bíða eftir staðfestingu á greiningu á því hvort þetta geti verið íslenskt. Ef þetta er íslenskt þá er þetta ekki frá okkar erlenda byrgja.“ Halldór segir að nú sé verið að er verið að greina það hjá Keldum, tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði. Samkvæmt tilkynningunni á innköllunin á við um 150gr. Azora spínat í pokum með dagsetningum best fyrir 17.09.2017 og 24.09.2017 og Azora spínat 500 gr. í pokum með dagsetningum best fyrir 17.09.2017 og 24.09.2017. Minni einingunni er dreift í verslanir um land allt en þeirri stærri er dreift til stórnotenda. Innnes hvetur alla þá sem hafa þessa vöru undir höndum að skila henni í næstu verslun gegn endurgreiðslu vörunnar eða til Innnes ferskvörusviðs að Bæjarflöt 2 Reykjavík. Í tilkynningunni kemur fram að Innnes harmi þetta mjög og biðjist velvirðingar á þessu atviki.Heilbrigðiseftirlitið bíður niðurstöðu úr rannsókn um hvort músarunginn sem fannst sé íslenskur eða hafi komið erlendis frá.
Tengdar fréttir „Músin kom í salatið af völdum manna sem vilja okkur eitthvað illt“ Einar Ásgeirsson, einn eigenda og stjórnarformaður Fresco, segi algjörlega útilokað að músarungi sem karlmaður um þrítugt segist hafa fundið í salati sem hann keypti hjá Fresco, hafi verið í salatinu þegar maðurinn yfirgaf staðinn. 19. september 2017 12:54 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
„Músin kom í salatið af völdum manna sem vilja okkur eitthvað illt“ Einar Ásgeirsson, einn eigenda og stjórnarformaður Fresco, segi algjörlega útilokað að músarungi sem karlmaður um þrítugt segist hafa fundið í salati sem hann keypti hjá Fresco, hafi verið í salatinu þegar maðurinn yfirgaf staðinn. 19. september 2017 12:54
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir