Áskorun að takast á við aukinn fjölda ferðamanna Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. september 2017 06:00 Ólafur Örn Haraldsson á Þigvöllum vísir/gva Ólafur Örn Haraldsson lætur af störfum þjóðgarðsvarðar um næstu mánaðamót, en hann verður sjötugur á föstudaginn. Hann ætlar að nýta tímann sem gefst þegar hann er kominn á eftirlaun til að sinna störfum sem formaður Ferðafélags Íslands og að klífa fjöll. Við starfi hans tekur Einar Á. E Sæmundsen, fræðslufulltrúi þjóðgarðsins, sem er ráðinn til eins árs. Ólafur segist hlakka til eftirlaunaáranna en vissulega séu mörg verkefni fram undan hjá þjóðgarðinum. „Við erum að stækka gestastofuna og við erum að vinna að gríðarlega mörgum verkefnum. Við erum að endurskoða stefnu þjóðgarðsins, fjölga salernum og rafvæða þinghelgina. Það er fullveldisfundur á Þingvöllum á næsta ári og auðvitað hefði verið gaman að halda áfram.“ Ólafur hefur starfað hjá þjóðgarðinum í sjö ár. Hann segist vera stoltastur af því að ná að taka á móti öllum þeim vaxandi fjölda gesta með sóma. „Við áttum nú í erfiðleikum fyrstu árin sem ég var þarna og vorum tekjulítil. En eftir að tekjur okkar jukust, meðal annars með gjaldtöku, þá höfum við algjörlega náð tökum á þessu,“ segir Ólafur. Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Ólafur Örn Haraldsson lætur af störfum þjóðgarðsvarðar um næstu mánaðamót, en hann verður sjötugur á föstudaginn. Hann ætlar að nýta tímann sem gefst þegar hann er kominn á eftirlaun til að sinna störfum sem formaður Ferðafélags Íslands og að klífa fjöll. Við starfi hans tekur Einar Á. E Sæmundsen, fræðslufulltrúi þjóðgarðsins, sem er ráðinn til eins árs. Ólafur segist hlakka til eftirlaunaáranna en vissulega séu mörg verkefni fram undan hjá þjóðgarðinum. „Við erum að stækka gestastofuna og við erum að vinna að gríðarlega mörgum verkefnum. Við erum að endurskoða stefnu þjóðgarðsins, fjölga salernum og rafvæða þinghelgina. Það er fullveldisfundur á Þingvöllum á næsta ári og auðvitað hefði verið gaman að halda áfram.“ Ólafur hefur starfað hjá þjóðgarðinum í sjö ár. Hann segist vera stoltastur af því að ná að taka á móti öllum þeim vaxandi fjölda gesta með sóma. „Við áttum nú í erfiðleikum fyrstu árin sem ég var þarna og vorum tekjulítil. En eftir að tekjur okkar jukust, meðal annars með gjaldtöku, þá höfum við algjörlega náð tökum á þessu,“ segir Ólafur.
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira