Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2017 11:15 Arnar Freyr mætti á Austurvöll haustið 2008 til að mótmæla eftir bankarnir féllu. Arnar Freyr Karlsson, sem þekktur er fyrir leik sinn í Næturvaktinni, Dagvaktinni og Fangavaktinni, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í nóvember fyrir tveimur árum. Málið er komið á dagskrá dómstóla en Arnar Freyr segir að um áflog hafi verið að ræða, sem hann hafi ekki hafið auk þess sem hann hafi verið einn gegn sjö.Arnar Freyr segist í samtali við DV hafa verið á leiðinni heim þegar ráðist var á hann. Ástæðan sé sú að vinur hans hafi skömmu áður, sama kvöld, ráðist á sautján ára stúlku. Sjálfir voru Arnar Freyr og vinur hans 22 ára þegar brotið átti sér stað.Faðir pilts sem þeir áttu í útistöðum við Vinur Arnars Freyr er ákærður fyrir tvær líkamsárásir. Annars vegar á veitingastaðnum Moe’s við Jafnasel þar sem honum er gefið að sök að hafa ráðist á mann á fimmtugsaldri, slegið hann ítrekað í höfuðið og andlit með þeim afleiðingum að maðurinn hlaut mar og aðra yfirborðsáverka í andliti og framtönn í efri gómi brotnaði. Arnar Freyr segir vin sinn hafa átt í útistöðum við son mannsins. Í framhaldinu er vinur Arnars Freys sakaður um að hafa ráðist á stúlkuna á bílastæði fyrir utan Moe’s, slegið hana af miklu afli vinstra megin í kjálkann. Skömmu eftir atvikið er Arnari Frey gefið að sök að hafa ráðist á manninn við verslun Krónunnar við Jafnasel þannig að hann féll í götuna og slegið hann ítrekað með flösku í höfuðið.Segist ekki hafa verið forsprakkinn „Ég var á leið heim þá kemur maðurinn hlaupandi að mér og ræðst á mig. Svo koma fleiri sem voru með honum eða á hans vegum og ráðast á mig líka. Í kjölfarið er ég stunginn þegar búið er að ná mér niður af syni mannsins. Það var ekki ég sem var forsprakkinn af þessu bara svona hafa það á hreinu,“ segir Arnar Freyr við DV. Maðurinn sem fyrir árásinni varð segist hafa átt einskis von. Hann hafi verið sleginn niður af engri ástæðu á veitingastaðnum. Hann hafi svo brugðist við þegar átti að ráðast á son sinn. Aðalmeðferð í málinu fer fram í næstu viku. Stúlkan fer tram á 900 þúsund krónur í bætur vegna árásarinnar. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira
Arnar Freyr Karlsson, sem þekktur er fyrir leik sinn í Næturvaktinni, Dagvaktinni og Fangavaktinni, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í nóvember fyrir tveimur árum. Málið er komið á dagskrá dómstóla en Arnar Freyr segir að um áflog hafi verið að ræða, sem hann hafi ekki hafið auk þess sem hann hafi verið einn gegn sjö.Arnar Freyr segist í samtali við DV hafa verið á leiðinni heim þegar ráðist var á hann. Ástæðan sé sú að vinur hans hafi skömmu áður, sama kvöld, ráðist á sautján ára stúlku. Sjálfir voru Arnar Freyr og vinur hans 22 ára þegar brotið átti sér stað.Faðir pilts sem þeir áttu í útistöðum við Vinur Arnars Freyr er ákærður fyrir tvær líkamsárásir. Annars vegar á veitingastaðnum Moe’s við Jafnasel þar sem honum er gefið að sök að hafa ráðist á mann á fimmtugsaldri, slegið hann ítrekað í höfuðið og andlit með þeim afleiðingum að maðurinn hlaut mar og aðra yfirborðsáverka í andliti og framtönn í efri gómi brotnaði. Arnar Freyr segir vin sinn hafa átt í útistöðum við son mannsins. Í framhaldinu er vinur Arnars Freys sakaður um að hafa ráðist á stúlkuna á bílastæði fyrir utan Moe’s, slegið hana af miklu afli vinstra megin í kjálkann. Skömmu eftir atvikið er Arnari Frey gefið að sök að hafa ráðist á manninn við verslun Krónunnar við Jafnasel þannig að hann féll í götuna og slegið hann ítrekað með flösku í höfuðið.Segist ekki hafa verið forsprakkinn „Ég var á leið heim þá kemur maðurinn hlaupandi að mér og ræðst á mig. Svo koma fleiri sem voru með honum eða á hans vegum og ráðast á mig líka. Í kjölfarið er ég stunginn þegar búið er að ná mér niður af syni mannsins. Það var ekki ég sem var forsprakkinn af þessu bara svona hafa það á hreinu,“ segir Arnar Freyr við DV. Maðurinn sem fyrir árásinni varð segist hafa átt einskis von. Hann hafi verið sleginn niður af engri ástæðu á veitingastaðnum. Hann hafi svo brugðist við þegar átti að ráðast á son sinn. Aðalmeðferð í málinu fer fram í næstu viku. Stúlkan fer tram á 900 þúsund krónur í bætur vegna árásarinnar.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira