Pepsi hættir við umdeilda auglýsingu Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 5. apríl 2017 19:35 Pepsi hefur beðið Kendall Jenner afsökunar. Mynd/Skjáskot Pepsi hefur fjarlægt umdeilda auglýsingu af YouTube í kjölfar harðrar gagnrýni. Mun hún ekki fá frekari dreifingu. Independent greinir frá. Auglýsingin, sem skartar fyrirsætunni Kendall Jenner í aðalhlutverki, þykir meðal annars gera lítið úr mótmælum gegn lögregluofbeldi í garð svartra. Í auglýsingunni er fylgst með fyrirsætu sem verið er að mynda. Þegar hópur fólks marserar framhjá með mótmælaskilti stekkur fyrirsætan til, rífur af sér hárkolluna og slæst í hópinn. Að endingu sést fyrirsætan ganga að lögregluþjóni og gefa honum pepsídós. „Við vorum að reyna að koma á framfæri almennum skilaboðum um frið, einingu og skilning. Við skutum greinilega yfir markið þarna og biðjumst velvirðingar á því. Við ætluðum ekki að gera lítið úr alvarlegum málefnum,“ segir meðal annars í yfirlýsingu frá Pepsi. Kendall Jenner hefur einnig sætt gagnrýni vegna auglýsingarinnar. „Við viljum einnig biðjast afsökunar á því að hafa sett Kendall Jenner í þessa aðstöðu,“ segir jafnframt í yfirlýsingunni. Auglýsingin hefur ekki aðeins verið gagnrýnd fyrir að gera lítið úr mótmælum heldur að sama skapi fyrir að vera hálfgerð endurgerð á frægri ljósmynd sem tekin var á mótmælum í Baton Rouge í fyrra.Hér fyrir neðan má sjá gagnrýni netverja á auglýsingunni.Kendall Jenner gives a Pepsi to a cop and rids the world of all its issues. What an awful, shallow advert by @pepsi. pic.twitter.com/rileloNneO— Alfie Green (@ItsAlfieGreen) April 4, 2017 People are really not happy about Kendall Jenner's new "tone-deaf" advert for Pepsi https://t.co/IoyMlHVmil pic.twitter.com/eUHONOSINQ— SBS Australia (@SBS) April 5, 2017 pepsi fueled the civil rights movement alongside mlk and now they're taking on police brutality pic.twitter.com/WK5YaKWyPp— nick (@idoIing) April 4, 2017 You should have seen the rejected Pepsi commercial. pic.twitter.com/1NR23KCuwk— Wallace Wylie (@WallaceWylie) April 4, 2017 The worst part of the Pepsi commercial is when Kendall decides to protest racism by making a black woman hold her wig. pic.twitter.com/NEfSwXqJvm— Sean Kent (@seankent) April 5, 2017 Tengdar fréttir Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15 Mest lesið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Pepsi hefur fjarlægt umdeilda auglýsingu af YouTube í kjölfar harðrar gagnrýni. Mun hún ekki fá frekari dreifingu. Independent greinir frá. Auglýsingin, sem skartar fyrirsætunni Kendall Jenner í aðalhlutverki, þykir meðal annars gera lítið úr mótmælum gegn lögregluofbeldi í garð svartra. Í auglýsingunni er fylgst með fyrirsætu sem verið er að mynda. Þegar hópur fólks marserar framhjá með mótmælaskilti stekkur fyrirsætan til, rífur af sér hárkolluna og slæst í hópinn. Að endingu sést fyrirsætan ganga að lögregluþjóni og gefa honum pepsídós. „Við vorum að reyna að koma á framfæri almennum skilaboðum um frið, einingu og skilning. Við skutum greinilega yfir markið þarna og biðjumst velvirðingar á því. Við ætluðum ekki að gera lítið úr alvarlegum málefnum,“ segir meðal annars í yfirlýsingu frá Pepsi. Kendall Jenner hefur einnig sætt gagnrýni vegna auglýsingarinnar. „Við viljum einnig biðjast afsökunar á því að hafa sett Kendall Jenner í þessa aðstöðu,“ segir jafnframt í yfirlýsingunni. Auglýsingin hefur ekki aðeins verið gagnrýnd fyrir að gera lítið úr mótmælum heldur að sama skapi fyrir að vera hálfgerð endurgerð á frægri ljósmynd sem tekin var á mótmælum í Baton Rouge í fyrra.Hér fyrir neðan má sjá gagnrýni netverja á auglýsingunni.Kendall Jenner gives a Pepsi to a cop and rids the world of all its issues. What an awful, shallow advert by @pepsi. pic.twitter.com/rileloNneO— Alfie Green (@ItsAlfieGreen) April 4, 2017 People are really not happy about Kendall Jenner's new "tone-deaf" advert for Pepsi https://t.co/IoyMlHVmil pic.twitter.com/eUHONOSINQ— SBS Australia (@SBS) April 5, 2017 pepsi fueled the civil rights movement alongside mlk and now they're taking on police brutality pic.twitter.com/WK5YaKWyPp— nick (@idoIing) April 4, 2017 You should have seen the rejected Pepsi commercial. pic.twitter.com/1NR23KCuwk— Wallace Wylie (@WallaceWylie) April 4, 2017 The worst part of the Pepsi commercial is when Kendall decides to protest racism by making a black woman hold her wig. pic.twitter.com/NEfSwXqJvm— Sean Kent (@seankent) April 5, 2017
Tengdar fréttir Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15 Mest lesið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15