Draga þurfi úr flugumferð til landsins Kjartan Kjartansson skrifar 12. maí 2017 10:51 Ferðamenn á Þingvöllum. Ríkisstjórnin ætlar að leggja meira fé í landvörslu. Vísir/Anton Brink Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir ljóst að draga þurfi úr flugumferð til landsins í því skyni að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta kom fram í máli hans á ársfundi stofnunarinnar á Grand hótel í morgun. Í erindi Ólafs kom fram að losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgögnum vegi þyngst á Íslandi þegar litið er fram hjá stóriðju. Fjöldi bílaleigubíla hafi þrefaldast á sama tíma og ferðamönnum hafi fjölgað um 277% frá 2011. Nú sé svo komið að einn af hverjum tíu bílum í landinu séu bílaleigubílar. Til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum væri nauðsynlegt að draga úr flugumferð til og frá landinu en 90% ferðamanna komi til Íslands með flugvélum. Í því skyni þyrfti að horfa til þess að þróa Ísland sem áfangastað til lengri dvalar en ekki sem stoppistöð, endurnýjanlegrar orku í samgöngum og vistvænnar ferðaþjónustu. Þema fundarins var loftslagsmál og lagði Björt Ólafsdóttur umhverfisráðherra áherslu á að ferðamennska á Íslandi yrði þróuð áfram á umhverfisvænan hátt. Stefnan væri að ferðamenn gætu ferðast um á rafrútum og bílum.Eins og Fréttablaðið greindi frá í dag ákvað ríkisstjórnin að leggja 160 milljónir aukalega til landvörslu. Björt minntist á þetta í ávarpi sínu og sagði um 70% aukningu frá því að fé var bætt í málaflokkinn í fyrra. Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir ljóst að draga þurfi úr flugumferð til landsins í því skyni að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta kom fram í máli hans á ársfundi stofnunarinnar á Grand hótel í morgun. Í erindi Ólafs kom fram að losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgögnum vegi þyngst á Íslandi þegar litið er fram hjá stóriðju. Fjöldi bílaleigubíla hafi þrefaldast á sama tíma og ferðamönnum hafi fjölgað um 277% frá 2011. Nú sé svo komið að einn af hverjum tíu bílum í landinu séu bílaleigubílar. Til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum væri nauðsynlegt að draga úr flugumferð til og frá landinu en 90% ferðamanna komi til Íslands með flugvélum. Í því skyni þyrfti að horfa til þess að þróa Ísland sem áfangastað til lengri dvalar en ekki sem stoppistöð, endurnýjanlegrar orku í samgöngum og vistvænnar ferðaþjónustu. Þema fundarins var loftslagsmál og lagði Björt Ólafsdóttur umhverfisráðherra áherslu á að ferðamennska á Íslandi yrði þróuð áfram á umhverfisvænan hátt. Stefnan væri að ferðamenn gætu ferðast um á rafrútum og bílum.Eins og Fréttablaðið greindi frá í dag ákvað ríkisstjórnin að leggja 160 milljónir aukalega til landvörslu. Björt minntist á þetta í ávarpi sínu og sagði um 70% aukningu frá því að fé var bætt í málaflokkinn í fyrra.
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira