Ítarleg og myndræn umfjöllun um Heiðu fjalldalabónda á BBC Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. október 2017 11:28 Blaðamaður og ljósmyndari Fréttablaðsins heimsóttu Heiðu fyrir jólin í fyrra. Hér er hún í fjárhúsinu ásamt einni af kindunum sínum. vísir/stefán „Íslenska fyrirsætan sem rýir fé.“ Svona hljóðar fyrirsögnin á ítarlegri og myndrænni umfjöllun á ferðavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, um fjalldalabóndann Heiðu Guðnýju Ásgeirsdóttir sem birtist í dag. Umfjöllunin er byggð á myndum og myndböndum og viðtali við Heiðu sem tók við fjölskyldubýlinu á Ljótarstöðum fyrir 17 árum, þá 23 ára gömul. Hún hafði starfað sem fyrirsæta en í dag er hún bóndi, lögreglukona og mikil baráttukona fyrir verndun náttúrunnar. Fyrir jólin í fyrra kom út bók Steinunnar Sigurðardóttur, rithöfundar, um Heiðu og vakti hún töluverða athygli en það var einmitt barátta Heiðu fyrir náttúrunni sem dró athygli Steinunnar að Heiðu, að því er segir í umfjöllun BBC. Heiða ræðir meðal annars tildrög bókarinnar í viðtalinu við BBC. Hún segir að hugmynd um að skrifuð yrði bók um sig hefði verið utan hennar þægindaramma. Hún segist hins vegar hafa ákveðið að slá til því hún vildi vekja athygli á baráttu sinni gegn virkjunaráformum í sveitinni hennar og lífi sauðfjárbóndans. Heiða segist hafa verið skelfingu lostin þegar bókin kom loks út. „Ég man að ég fór í útgáfupartýið og ég hélt að ég myndi fá hjartaáfall. Það var allt þetta fólk komið þarna út af bók sem var um mig. Mig langaði bara að hverfa, fara aftur á býlið mitt og vera með kindunum mínum,“ segir Heiða við BBC en umfjöllunina má sjá hér. Tengdar fréttir Fjárleit er góð ástæða til að skottast á fjöll Þó Heiða Guðný Ásgeirsdóttir bóndi á Ljótarstöðum sé orðin varamaður á þingi og aðalpersóna í metsölubók Steinunnar Sigurðardóttur stígur frægðin henni ekki til höfuðs. 17. desember 2016 07:00 Baráttukonan Heiða fjalldalabóndi Bókin Heiða – fjalldalabóndinn – er skrifuð af Steinunni Sigurðardóttur rithöfundi í orðastað Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur á Ljótarstöðum í Skaftártungu og er einstakt innlit í líf hlédrægrar baráttukonu. 12. nóvember 2016 09:30 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
„Íslenska fyrirsætan sem rýir fé.“ Svona hljóðar fyrirsögnin á ítarlegri og myndrænni umfjöllun á ferðavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, um fjalldalabóndann Heiðu Guðnýju Ásgeirsdóttir sem birtist í dag. Umfjöllunin er byggð á myndum og myndböndum og viðtali við Heiðu sem tók við fjölskyldubýlinu á Ljótarstöðum fyrir 17 árum, þá 23 ára gömul. Hún hafði starfað sem fyrirsæta en í dag er hún bóndi, lögreglukona og mikil baráttukona fyrir verndun náttúrunnar. Fyrir jólin í fyrra kom út bók Steinunnar Sigurðardóttur, rithöfundar, um Heiðu og vakti hún töluverða athygli en það var einmitt barátta Heiðu fyrir náttúrunni sem dró athygli Steinunnar að Heiðu, að því er segir í umfjöllun BBC. Heiða ræðir meðal annars tildrög bókarinnar í viðtalinu við BBC. Hún segir að hugmynd um að skrifuð yrði bók um sig hefði verið utan hennar þægindaramma. Hún segist hins vegar hafa ákveðið að slá til því hún vildi vekja athygli á baráttu sinni gegn virkjunaráformum í sveitinni hennar og lífi sauðfjárbóndans. Heiða segist hafa verið skelfingu lostin þegar bókin kom loks út. „Ég man að ég fór í útgáfupartýið og ég hélt að ég myndi fá hjartaáfall. Það var allt þetta fólk komið þarna út af bók sem var um mig. Mig langaði bara að hverfa, fara aftur á býlið mitt og vera með kindunum mínum,“ segir Heiða við BBC en umfjöllunina má sjá hér.
Tengdar fréttir Fjárleit er góð ástæða til að skottast á fjöll Þó Heiða Guðný Ásgeirsdóttir bóndi á Ljótarstöðum sé orðin varamaður á þingi og aðalpersóna í metsölubók Steinunnar Sigurðardóttur stígur frægðin henni ekki til höfuðs. 17. desember 2016 07:00 Baráttukonan Heiða fjalldalabóndi Bókin Heiða – fjalldalabóndinn – er skrifuð af Steinunni Sigurðardóttur rithöfundi í orðastað Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur á Ljótarstöðum í Skaftártungu og er einstakt innlit í líf hlédrægrar baráttukonu. 12. nóvember 2016 09:30 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Fjárleit er góð ástæða til að skottast á fjöll Þó Heiða Guðný Ásgeirsdóttir bóndi á Ljótarstöðum sé orðin varamaður á þingi og aðalpersóna í metsölubók Steinunnar Sigurðardóttur stígur frægðin henni ekki til höfuðs. 17. desember 2016 07:00
Baráttukonan Heiða fjalldalabóndi Bókin Heiða – fjalldalabóndinn – er skrifuð af Steinunni Sigurðardóttur rithöfundi í orðastað Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur á Ljótarstöðum í Skaftártungu og er einstakt innlit í líf hlédrægrar baráttukonu. 12. nóvember 2016 09:30