Beyoncé braut internetið með óléttumyndinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. febrúar 2017 10:45 Myndin sem Beyoncé birti á Instagram í gær. instagram Bandaríska poppdrottningin Beyoncé tilkynnti í gær á Instagram-síðu að hún ætti von á tvíburum ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z. Fréttirnar fóru eins og eldur í sinu um netheima enda eru hjónin einhverjar stærstu stjörnur heims. Myndin sem Beyoncé deildi varð til að mynda á nokkrum klukkutímum mest „lækaða“ myndin í sögu Instagram til þessa en þegar þetta er skrifað hefur myndin fengið yfir 7,5 milljónir „læka.“ Fyrra metið átti mynd sem söngkonan Selena Gomez setti á samfélagsmiðilinn í júní í fyrra en sú mynd er með um 6,3 milljónir „læka.“ Hafa ber í huga að Gomez náði sínum „lækfjölda“ á nokkrum mánuðum en Beyoncé á innan við tólf klukkutímum. We would like to share our love and happiness. We have been blessed two times over. We are incredibly grateful that our family will be growing by two, and we thank you for your well wishes. - The Carters A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Feb 1, 2017 at 10:39am PST Það var ekki aðeins á Instagram sem fólk lét ánægju sína í ljós heldur var mikið tíst um óléttuna í gær og má sjá brot af því besta af Twitter hér að neðan.Pregnant - BeyoncePregnant with twins - Beytwice— itsonlyzach (@itsonlyzach) February 1, 2017 The world is burning and Beyonce's response is: MAKE TWO MORE BEYONCES— KOBE BUFFALOMEAT (@edsbs) February 1, 2017 "Beyonce is not having twins. Period." pic.twitter.com/DCCwyDdK7z— Laura Bradley (@lpbradley) February 1, 2017 BEY: Honey, I'm having--JAY: I saw! I follow you on Insta. BEY: Let me finish. I'm having lawyers draw up papers for me to buy a planet.— Sopan Deb (@SopanDeb) February 1, 2017 Tengdar fréttir Beyonce er ólétt af tvíburum Fjölgun framundan í Carter-fjölskyldunni. 1. febrúar 2017 18:45 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Bandaríska poppdrottningin Beyoncé tilkynnti í gær á Instagram-síðu að hún ætti von á tvíburum ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z. Fréttirnar fóru eins og eldur í sinu um netheima enda eru hjónin einhverjar stærstu stjörnur heims. Myndin sem Beyoncé deildi varð til að mynda á nokkrum klukkutímum mest „lækaða“ myndin í sögu Instagram til þessa en þegar þetta er skrifað hefur myndin fengið yfir 7,5 milljónir „læka.“ Fyrra metið átti mynd sem söngkonan Selena Gomez setti á samfélagsmiðilinn í júní í fyrra en sú mynd er með um 6,3 milljónir „læka.“ Hafa ber í huga að Gomez náði sínum „lækfjölda“ á nokkrum mánuðum en Beyoncé á innan við tólf klukkutímum. We would like to share our love and happiness. We have been blessed two times over. We are incredibly grateful that our family will be growing by two, and we thank you for your well wishes. - The Carters A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Feb 1, 2017 at 10:39am PST Það var ekki aðeins á Instagram sem fólk lét ánægju sína í ljós heldur var mikið tíst um óléttuna í gær og má sjá brot af því besta af Twitter hér að neðan.Pregnant - BeyoncePregnant with twins - Beytwice— itsonlyzach (@itsonlyzach) February 1, 2017 The world is burning and Beyonce's response is: MAKE TWO MORE BEYONCES— KOBE BUFFALOMEAT (@edsbs) February 1, 2017 "Beyonce is not having twins. Period." pic.twitter.com/DCCwyDdK7z— Laura Bradley (@lpbradley) February 1, 2017 BEY: Honey, I'm having--JAY: I saw! I follow you on Insta. BEY: Let me finish. I'm having lawyers draw up papers for me to buy a planet.— Sopan Deb (@SopanDeb) February 1, 2017
Tengdar fréttir Beyonce er ólétt af tvíburum Fjölgun framundan í Carter-fjölskyldunni. 1. febrúar 2017 18:45 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira