Óttarr brattur eftir níu vikur í stjórnarmyndunarviðræðum: „Það ættu allir að prófa þetta“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. janúar 2017 09:00 Óttarr Proppé hefur staðið í stjórnarmyndunarviðræðum í rúma tvo mánuði, eða samtals níu vikur. Hann segir það eflaust verða skrýtna tilfinningu að vera ekki í viðræðum, en það sé þó furðulega eðlilegt að vera í svo löngum viðræðum og að honum hafi fundist skrýtnar að hefja störf í borgarstjórn árið 2010. Óttarr var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær og sló á létta strengi með Gunnari Atla Gunnarssyni fréttamanni.Þú er búinn að vera í stjórnarmyndunarviðræðum í rúma tvo mánuði. Hvernig er tilfinningin núna þegar að það sést til lands? „Ja, hún er dálítið sérstök. Það er kannski hægt að segja að það sé svona aðeins að vakna með manni svona fyrir fram söknuður. Það verður skrýtin tilfinning að vera ekki í stjórnarmyndunarviðræðum, en ég segi það nú bara svona á léttu nótunum. Þetta er að mörgu leyti búið að vera fróðlegt og það er ágætis tilhugsun að þurfa ekki að vakna um morguninn og pæla í stjórnarmyndun.“ Er þetta skrýtnasta gigg sem Óttarr Proppé hefur tekið að sér? „Nei en þetta er eitt af þeim skrýtnari. Það var kannski skrýtnara að ganga inn í ráðhúsið á sínum tíma með Jóni Gnarr. Ég skal bara viðurkenna það. Þetta er furðulega eðlilegt gigg í raun og veru. Það ættu allir að prófa þetta.“ Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin hljóti að spyrja sig hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Óttarr Proppé hefur staðið í stjórnarmyndunarviðræðum í rúma tvo mánuði, eða samtals níu vikur. Hann segir það eflaust verða skrýtna tilfinningu að vera ekki í viðræðum, en það sé þó furðulega eðlilegt að vera í svo löngum viðræðum og að honum hafi fundist skrýtnar að hefja störf í borgarstjórn árið 2010. Óttarr var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær og sló á létta strengi með Gunnari Atla Gunnarssyni fréttamanni.Þú er búinn að vera í stjórnarmyndunarviðræðum í rúma tvo mánuði. Hvernig er tilfinningin núna þegar að það sést til lands? „Ja, hún er dálítið sérstök. Það er kannski hægt að segja að það sé svona aðeins að vakna með manni svona fyrir fram söknuður. Það verður skrýtin tilfinning að vera ekki í stjórnarmyndunarviðræðum, en ég segi það nú bara svona á léttu nótunum. Þetta er að mörgu leyti búið að vera fróðlegt og það er ágætis tilhugsun að þurfa ekki að vakna um morguninn og pæla í stjórnarmyndun.“ Er þetta skrýtnasta gigg sem Óttarr Proppé hefur tekið að sér? „Nei en þetta er eitt af þeim skrýtnari. Það var kannski skrýtnara að ganga inn í ráðhúsið á sínum tíma með Jóni Gnarr. Ég skal bara viðurkenna það. Þetta er furðulega eðlilegt gigg í raun og veru. Það ættu allir að prófa þetta.“
Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin hljóti að spyrja sig hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira