Biðst afsökunar á að hafa notað Sólfarið í óleyfi Birgir Olgeirsson skrifar 23. október 2017 12:29 Inga Sæland er formaður Flokks fólksins. Vísir/Stefán Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur beðist afsökunar á því að hafa notað mynd af listaverki Jóns Gunnars Árnasonar á haustþingi Flokks fólksins. Haustþingið fór fram í Háskólabíói 30. september síðastliðinn þar sem ljósmynd af sólarlagi við Sundin í Reykjavík var notuð, en Sólfarið var í forgrunni. Verkið hannaði Jón Gunnar árið 1987 í tilefni af 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Fréttastofa Ríkisútvarpsins hafði greint frá því að dætur Jóns væru eigendur höfundarréttar Sólfarsins og þær væru verulega óánægðar með notkun Flokks fólksins á því. Inga Sæland segir í yfirlýsingu vegna málsins að notkunin á ljósmyndinni þar sem Sólfarið birtist, hafi verið í góðri trú. „Var ljósmyndinni einungis ætlað að sýna fagra haustmynd með tignarlegt útilistaverk í forgrunni. Engin ráðagerð bjó að baki um að brjóta gegn höfundarrétti á listaverkinu. Flokki fólksins er ljúft og skylt að biðjast afsökunar á þeim leiðu mistökum að hafa ekki leitað samþykkis rétthafa höfundarréttar að listaverkinu Sólfar eftir Jón Gunnar Árnason. Sólfarið hefur verið fjölmörgu fólki aðdáunarefni enda ber það vitni um stórbrotinn listamann,“ segir í yfirlýsingunni frá Ingu.Sólfarið við Sæbraut.Vísir/Hanna Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur beðist afsökunar á því að hafa notað mynd af listaverki Jóns Gunnars Árnasonar á haustþingi Flokks fólksins. Haustþingið fór fram í Háskólabíói 30. september síðastliðinn þar sem ljósmynd af sólarlagi við Sundin í Reykjavík var notuð, en Sólfarið var í forgrunni. Verkið hannaði Jón Gunnar árið 1987 í tilefni af 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Fréttastofa Ríkisútvarpsins hafði greint frá því að dætur Jóns væru eigendur höfundarréttar Sólfarsins og þær væru verulega óánægðar með notkun Flokks fólksins á því. Inga Sæland segir í yfirlýsingu vegna málsins að notkunin á ljósmyndinni þar sem Sólfarið birtist, hafi verið í góðri trú. „Var ljósmyndinni einungis ætlað að sýna fagra haustmynd með tignarlegt útilistaverk í forgrunni. Engin ráðagerð bjó að baki um að brjóta gegn höfundarrétti á listaverkinu. Flokki fólksins er ljúft og skylt að biðjast afsökunar á þeim leiðu mistökum að hafa ekki leitað samþykkis rétthafa höfundarréttar að listaverkinu Sólfar eftir Jón Gunnar Árnason. Sólfarið hefur verið fjölmörgu fólki aðdáunarefni enda ber það vitni um stórbrotinn listamann,“ segir í yfirlýsingunni frá Ingu.Sólfarið við Sæbraut.Vísir/Hanna
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira