Sakar ESB um að reyna að hafa áhrif á bresku þingkosningarnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. maí 2017 21:00 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, fyrir utan Downing stræti 10 í dag. Vísir/Getty Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sakar ráðamenn Evrópusambandsins, um að reyna vísvitandi að hafa áhrif á komandi þingkosningar í landinu, sem fara fram í júní næstkomandi, með hótunum sínum í aðdraganda komandi Brexit viðræðnanna. Ummælin lét May falla í ræðu fyrir utan Downing stræti númer 10, þar sem hún sagði að „embættismenn í Brussel,“ vildu helst sjá komandi samningaviðræður mistakast. Þannig vísaði hún í fréttir þess efnis sem birtust í þýsku dagblaði nú á dögunum, um að til orðaskipta hefðu komið á milli hennar og Jean Claude Juncker, leiðtoga framkvæmdastjórnar ESB. Hún segir að sú staðreynd að samræður þeirra hafi lekið í fjölmiðla, bendi til þess að samningaviðræðurnar verði harðari og að spenna á milli Bretlands og Evrópusambandsins eigi eftir að aukast. Hún gagnrýnir fréttaflutning evrópskra fjölmiðla um komandi viðræður.Stefna Bretlands í komandi samningaviðræðum er mistúlkuð í fjölmiðlum á meginlandinu. Afstaða ESB hefur harðnað og evrópskir ráðamenn hafa hótað Bretlandi. Hún segir að tímasetning þessara hótana sé engin tilviljun, en markmiðið sé að reyna að hafa áhrif á útkomu komandi þingkosninga í Bretlandi, sem fara fram í júní. Hún segist vilja ná fram góðum samningum, í samvinnu við Evrópusambandið. En atburðir síðastliðnu daga, sýna að sama hvað við viljum og sama hve sanngjarnir sumir ráðamenn eru í Evrópu, þá eru til staðar þeir stjórnmálamenn í Brussel sem vilja ekki að samningar náist. Breskir stjórnmálamenn úr röðum stjórnarandstöðunnar hafa harðlega gagnrýnt May fyrir þessi ummæli. Þannig segir Nicola Sturgeon, leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, að May sýni afar óábyrga hegðun með því að reyna að láta Brexit viðræðurnar snúast um breska flokkadrætti. Jeremy Corby, leiðtogi Verkamannaflokksins, tekur í svipaðan streng og segir að það sé augljóst að May ætli sér að láta það líta út fyrir að Íhaldsflokkurinn sé eini flokkurinn sem muni geta staðið vörð um hagsmuni Breta, í tilraun til þess að slá ryki í augu almennings og dreifa athyglinni frá lélegri efnahagsstjórn Íhaldsflokksins. Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sakar ráðamenn Evrópusambandsins, um að reyna vísvitandi að hafa áhrif á komandi þingkosningar í landinu, sem fara fram í júní næstkomandi, með hótunum sínum í aðdraganda komandi Brexit viðræðnanna. Ummælin lét May falla í ræðu fyrir utan Downing stræti númer 10, þar sem hún sagði að „embættismenn í Brussel,“ vildu helst sjá komandi samningaviðræður mistakast. Þannig vísaði hún í fréttir þess efnis sem birtust í þýsku dagblaði nú á dögunum, um að til orðaskipta hefðu komið á milli hennar og Jean Claude Juncker, leiðtoga framkvæmdastjórnar ESB. Hún segir að sú staðreynd að samræður þeirra hafi lekið í fjölmiðla, bendi til þess að samningaviðræðurnar verði harðari og að spenna á milli Bretlands og Evrópusambandsins eigi eftir að aukast. Hún gagnrýnir fréttaflutning evrópskra fjölmiðla um komandi viðræður.Stefna Bretlands í komandi samningaviðræðum er mistúlkuð í fjölmiðlum á meginlandinu. Afstaða ESB hefur harðnað og evrópskir ráðamenn hafa hótað Bretlandi. Hún segir að tímasetning þessara hótana sé engin tilviljun, en markmiðið sé að reyna að hafa áhrif á útkomu komandi þingkosninga í Bretlandi, sem fara fram í júní. Hún segist vilja ná fram góðum samningum, í samvinnu við Evrópusambandið. En atburðir síðastliðnu daga, sýna að sama hvað við viljum og sama hve sanngjarnir sumir ráðamenn eru í Evrópu, þá eru til staðar þeir stjórnmálamenn í Brussel sem vilja ekki að samningar náist. Breskir stjórnmálamenn úr röðum stjórnarandstöðunnar hafa harðlega gagnrýnt May fyrir þessi ummæli. Þannig segir Nicola Sturgeon, leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, að May sýni afar óábyrga hegðun með því að reyna að láta Brexit viðræðurnar snúast um breska flokkadrætti. Jeremy Corby, leiðtogi Verkamannaflokksins, tekur í svipaðan streng og segir að það sé augljóst að May ætli sér að láta það líta út fyrir að Íhaldsflokkurinn sé eini flokkurinn sem muni geta staðið vörð um hagsmuni Breta, í tilraun til þess að slá ryki í augu almennings og dreifa athyglinni frá lélegri efnahagsstjórn Íhaldsflokksins.
Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Sjá meira