Aðdáendur Bieber grátbiðja hann um að hætta við tónleikaferðalög Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. maí 2017 21:42 Justin Bieber. Vísir/Getty Aðdáendur poppstjörnunnar Justin Bieber biðluðu í dag til stjörnunnar um að hætta við komandi tónleikaferðalag sitt til Bretlands í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á tónleikum Ariönu Grande í Manchester, þar sem 22 létust og 59 manns særðust. Bieber á til að mynda að koma fram á tónleikum í Hyde Park almenningsgarðinum í London í júlí næstkomandi. Aðdáendur hans hafa herjað á aðgang Bieber á samfélagsmiðlum og hvatt hann til þess að hætta við til þess að tryggja öryggi sitt, sem og aðdáenda sinna. Þannig hefur Leanne Murray, tvítugur aðdáandi Bieber í Írlandi sagt í samtali við Reuters fréttaveituna að hún íhugi nú að selja miðann sinn á tónleika með poppstjörnunni sem fara fram í Dublin í næsta mánuði.Ég vil bara ekki að eitthvað sem ég vona að verði frábært kvöld muni enda á sama hátt og tónleikarnir í gær. Það er ógnvekjandi að hugsa til þess að þetta gæti verið hver sem er og að þú veist aldrei hvað er handan við hornið. Slík tónleikaferðalög eru það sem veitir tónlistarmönnum nútímans hve mestar tekjur en tónlistarmenn líkt og Taylor Swift, Bieber, One Direction og Ariana Grande græða mest á slíkum ferðalögum. Talið er líklegt að foreldrar muni nú hafa varann á áður en þeir leyfa börnum sínum að sækja slíka tónleika í kjölfar árásarinnar í Manchester. Jim Donio, forseti tónlistariðnaðarins í Bandaríkjunum telur þó ólíklegt að tónlistarmenn muni hætta við tónleikaferðalög sín í kjölfar árásarinnar í Manchester þar sem megintekjur þeirra liggi einmitt í slíkum ferðalögum og aðdáendur ætlist til þess að geta séð sína uppáhalds tónlistarmenn á tónleikum. Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Sjá meira
Aðdáendur poppstjörnunnar Justin Bieber biðluðu í dag til stjörnunnar um að hætta við komandi tónleikaferðalag sitt til Bretlands í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á tónleikum Ariönu Grande í Manchester, þar sem 22 létust og 59 manns særðust. Bieber á til að mynda að koma fram á tónleikum í Hyde Park almenningsgarðinum í London í júlí næstkomandi. Aðdáendur hans hafa herjað á aðgang Bieber á samfélagsmiðlum og hvatt hann til þess að hætta við til þess að tryggja öryggi sitt, sem og aðdáenda sinna. Þannig hefur Leanne Murray, tvítugur aðdáandi Bieber í Írlandi sagt í samtali við Reuters fréttaveituna að hún íhugi nú að selja miðann sinn á tónleika með poppstjörnunni sem fara fram í Dublin í næsta mánuði.Ég vil bara ekki að eitthvað sem ég vona að verði frábært kvöld muni enda á sama hátt og tónleikarnir í gær. Það er ógnvekjandi að hugsa til þess að þetta gæti verið hver sem er og að þú veist aldrei hvað er handan við hornið. Slík tónleikaferðalög eru það sem veitir tónlistarmönnum nútímans hve mestar tekjur en tónlistarmenn líkt og Taylor Swift, Bieber, One Direction og Ariana Grande græða mest á slíkum ferðalögum. Talið er líklegt að foreldrar muni nú hafa varann á áður en þeir leyfa börnum sínum að sækja slíka tónleika í kjölfar árásarinnar í Manchester. Jim Donio, forseti tónlistariðnaðarins í Bandaríkjunum telur þó ólíklegt að tónlistarmenn muni hætta við tónleikaferðalög sín í kjölfar árásarinnar í Manchester þar sem megintekjur þeirra liggi einmitt í slíkum ferðalögum og aðdáendur ætlist til þess að geta séð sína uppáhalds tónlistarmenn á tónleikum.
Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Sjá meira