Mikil spenna í Grafarvogi og upp á Skaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2017 21:58 Anna María Friðgeirsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Selfoss í kvöld. Vísir/Pjetur Eftir leiki kvöldsins í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í fótbolta er nú ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitin á morgun. Fimm lið tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum í kvöld en þau eru Sindri, Selfoss, HK/Víkingur, Þróttur R. og Fjölnir. Tindastóll hafði áður komist í sextán liða úrslitin. Stelpurnar í Sindra og Selfoss unnu örugga heimasigra. Phoenetia Browne skoraði tvö fyrstu mörk Sindra í 4-0 sigri á Einherja og Anna María Friðgeirsdóttir var með tvö mörk í 5-0 sigri á Augnabliki. HK/Víkingur vann 2-1 sigur á ÍR í Kórnum. Það var mikil spennan í leikjunum í Grafarvogi og upp á Akranesi en þar þurfti að framlengja. Leikurinn í Grafarvogi endaði ekki fyrr en eftir vítaspyrnukeppni. Sierra Marie Lelii tryggði Þrótti framlengingu á móti ÍA upp á Skaga með marki mínútu fyrir leikslok og skoraði síðan sigurmarkið þegar níu mínútur voru eftir af framlengingunni. Ekkert mark var skorað í 120 mínútur í leik C-deildarliðs Fjölnis og B-deildarliðs Keflavíkur. Keflavík klikkað á tveimur fyrstu vítaspyrnum sínum og Fjölnisliðið var búið að tryggja sér sigur fyrir lokaspyrnu Keflavíkurkvenna. Berglind Magnúsdóttir varði tvær vítaspyrnur og var hetja Fjölnisliðsins í kvöld.Úrslitin í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í kvöld:Sindri - Einherji 4-0 1-0 Phoenetia Browne, víti (5.), 2-0 Phoenetia Browne (24.), 3-0 Chestley Strother (33.), 4-0 Shameeka Fishley (57.). ÍA - Þróttur R. 2-3 (Framlenging) 1-0 Ruth Þórðar Þórðardóttir (7.), 1-1 Michaela Mansfield (59.), 2-1 Unnur Elva Traustadóttir (69.), 2-2 Sierra Marie Lelii (89.), 2-3 Sierra Marie Lelii (111.).HK/Víkingur - ÍR 2-1 1-0 Edda Mjöll Karlsdóttir (63.), 2-0 Laufey Elísa Hlynsdóttir, víti (77.), 2-1 Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir (90.).Selfoss - Augnablik 5-0 1-0 Anna María Friðgeirsdóttir (29.), 2-0 Magdalena Anna Reimus (37.), 3-0 Anna María Friðgeirsdóttir (40.), 4-0 Eva Lind Elíasdóttir (62.), 5-0 Barbára Sól Gísladóttir (90.+2)Fjölnir - Keflavík 0-0 (4-2 í vítaspyrnukeppni)- Vítakeppnin - 1-0 Ásta Sigrún Friðriksdóttir, Fjölni mark - Birgitta Hallgrímsdóttir, Keflavík varið (Berglind Magnúsdóttir) - Katrín Elfa Arnardóttir, Fjölni varið (Margrét Ingþórsdóttir) - Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir, Keflavík varið (Berglind Magnúsdóttir) 2-0 Harpa Lind Guðnadóttir, Fjölni mark 2-1 Una Margrét Einarsdóttir, Keflavík mark 3-1 Aníta Björk Bóasdóttir, Fjölni mark 3-2 Katla María Þórðardóttir, Keflavík mark 4-2 Vala Kristín Theódórsdóttir, Fjölni mark Markaskorarar eru fengnir frá urslit.net og heimasíðu KSÍ.Liðin í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvennaPepsi-deild (10 lið): Breiðablik, FH, Fylkir, Grindavík, Haukar, ÍBV, KR, Stjarnan, Valur og Þór/KA.Lið úr 1. deild (5 lið): Tindastóll, Sindri, HK/Víkingur, Selfoss, Þróttur R.Lið úr 2. deild (1 lið): Fjölnir Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
Eftir leiki kvöldsins í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í fótbolta er nú ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitin á morgun. Fimm lið tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum í kvöld en þau eru Sindri, Selfoss, HK/Víkingur, Þróttur R. og Fjölnir. Tindastóll hafði áður komist í sextán liða úrslitin. Stelpurnar í Sindra og Selfoss unnu örugga heimasigra. Phoenetia Browne skoraði tvö fyrstu mörk Sindra í 4-0 sigri á Einherja og Anna María Friðgeirsdóttir var með tvö mörk í 5-0 sigri á Augnabliki. HK/Víkingur vann 2-1 sigur á ÍR í Kórnum. Það var mikil spennan í leikjunum í Grafarvogi og upp á Akranesi en þar þurfti að framlengja. Leikurinn í Grafarvogi endaði ekki fyrr en eftir vítaspyrnukeppni. Sierra Marie Lelii tryggði Þrótti framlengingu á móti ÍA upp á Skaga með marki mínútu fyrir leikslok og skoraði síðan sigurmarkið þegar níu mínútur voru eftir af framlengingunni. Ekkert mark var skorað í 120 mínútur í leik C-deildarliðs Fjölnis og B-deildarliðs Keflavíkur. Keflavík klikkað á tveimur fyrstu vítaspyrnum sínum og Fjölnisliðið var búið að tryggja sér sigur fyrir lokaspyrnu Keflavíkurkvenna. Berglind Magnúsdóttir varði tvær vítaspyrnur og var hetja Fjölnisliðsins í kvöld.Úrslitin í 2. umferð Borgunarbikars kvenna í kvöld:Sindri - Einherji 4-0 1-0 Phoenetia Browne, víti (5.), 2-0 Phoenetia Browne (24.), 3-0 Chestley Strother (33.), 4-0 Shameeka Fishley (57.). ÍA - Þróttur R. 2-3 (Framlenging) 1-0 Ruth Þórðar Þórðardóttir (7.), 1-1 Michaela Mansfield (59.), 2-1 Unnur Elva Traustadóttir (69.), 2-2 Sierra Marie Lelii (89.), 2-3 Sierra Marie Lelii (111.).HK/Víkingur - ÍR 2-1 1-0 Edda Mjöll Karlsdóttir (63.), 2-0 Laufey Elísa Hlynsdóttir, víti (77.), 2-1 Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir (90.).Selfoss - Augnablik 5-0 1-0 Anna María Friðgeirsdóttir (29.), 2-0 Magdalena Anna Reimus (37.), 3-0 Anna María Friðgeirsdóttir (40.), 4-0 Eva Lind Elíasdóttir (62.), 5-0 Barbára Sól Gísladóttir (90.+2)Fjölnir - Keflavík 0-0 (4-2 í vítaspyrnukeppni)- Vítakeppnin - 1-0 Ásta Sigrún Friðriksdóttir, Fjölni mark - Birgitta Hallgrímsdóttir, Keflavík varið (Berglind Magnúsdóttir) - Katrín Elfa Arnardóttir, Fjölni varið (Margrét Ingþórsdóttir) - Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir, Keflavík varið (Berglind Magnúsdóttir) 2-0 Harpa Lind Guðnadóttir, Fjölni mark 2-1 Una Margrét Einarsdóttir, Keflavík mark 3-1 Aníta Björk Bóasdóttir, Fjölni mark 3-2 Katla María Þórðardóttir, Keflavík mark 4-2 Vala Kristín Theódórsdóttir, Fjölni mark Markaskorarar eru fengnir frá urslit.net og heimasíðu KSÍ.Liðin í sextán liða úrslitum Borgunarbikars kvennaPepsi-deild (10 lið): Breiðablik, FH, Fylkir, Grindavík, Haukar, ÍBV, KR, Stjarnan, Valur og Þór/KA.Lið úr 1. deild (5 lið): Tindastóll, Sindri, HK/Víkingur, Selfoss, Þróttur R.Lið úr 2. deild (1 lið): Fjölnir
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira