Skotinn til bana við leit að tökustöðum fyrir Narcos Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. september 2017 22:59 Carlos Munoz Porta er sagður hafa verið að leita að vænlegum tökustöðum fyrir næstu þáttaröð Narcos þegar hann var myrtur. Vísir/Getty Starfsmaður við framleiðslu Netflix-þáttaraðarinnar Narcos hefur verið skotinn til bana í Mexíkó. Maðurinn er sagður hafa verið að leita að vænlegum tökustöðum fyrir næstu þáttaröð þegar hann var myrtur, að því er fram kemur í frétt BBC. Maðurinn, Carlos Munoz Portal, var 37 ára gamall. Hann fannst í bíl sínum í bænum Temascalapa í Mexíkó en lík hans var alsett byssukúlum. Í viðtali við spænska dagblaðið El Pais sagði vinur Munoz hann hafa verið á ferðalagi um Mexíkó að leita að vænlegum tökustöðum fyrir tökur á Narcos, vinsælli glæpaþáttaröð úr smiðju efnisveitunnar Netflix. Munoz fannst látinn á mánudag en fregnir bárust fyrst af andláti hans nokkrum dögum síðar.En parajes #Edomex, Carlos Muñoz Portal (37), buscaba locaciones para serie @NarcosNetflix . Fue encontrado muerto, por balas, en automóvil pic.twitter.com/Dbn6brJp1w— Julio Astillero (@julioastillero) September 16, 2017 Netflix sendi fjölskyldu Munoz samúðarkveðjur í yfirlýsingu. Ferill Munoz spannar tíu ár en hann hafði unnið við kvikmyndir á borð við nýjustu mynd James Bond-seríunnar, Spectre, Fast and the Furious og Apocalypto. Narcos, glæpaþáttaröð úr smiðju Netflix, hefur slegið í gegn meðal áskrifenda efnisveitunnar en serían fjallar um ævi og störf kólumbíska eiturlyfjabarónsins Pablo Escobar. Munoz starfaði sem verktaki við framleiðslu fjórðu Narcos-þáttaraðarinnar sem sögð er munu einblína á mexíkóska Juárez-eiturlyfjahringinn. Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Starfsmaður við framleiðslu Netflix-þáttaraðarinnar Narcos hefur verið skotinn til bana í Mexíkó. Maðurinn er sagður hafa verið að leita að vænlegum tökustöðum fyrir næstu þáttaröð þegar hann var myrtur, að því er fram kemur í frétt BBC. Maðurinn, Carlos Munoz Portal, var 37 ára gamall. Hann fannst í bíl sínum í bænum Temascalapa í Mexíkó en lík hans var alsett byssukúlum. Í viðtali við spænska dagblaðið El Pais sagði vinur Munoz hann hafa verið á ferðalagi um Mexíkó að leita að vænlegum tökustöðum fyrir tökur á Narcos, vinsælli glæpaþáttaröð úr smiðju efnisveitunnar Netflix. Munoz fannst látinn á mánudag en fregnir bárust fyrst af andláti hans nokkrum dögum síðar.En parajes #Edomex, Carlos Muñoz Portal (37), buscaba locaciones para serie @NarcosNetflix . Fue encontrado muerto, por balas, en automóvil pic.twitter.com/Dbn6brJp1w— Julio Astillero (@julioastillero) September 16, 2017 Netflix sendi fjölskyldu Munoz samúðarkveðjur í yfirlýsingu. Ferill Munoz spannar tíu ár en hann hafði unnið við kvikmyndir á borð við nýjustu mynd James Bond-seríunnar, Spectre, Fast and the Furious og Apocalypto. Narcos, glæpaþáttaröð úr smiðju Netflix, hefur slegið í gegn meðal áskrifenda efnisveitunnar en serían fjallar um ævi og störf kólumbíska eiturlyfjabarónsins Pablo Escobar. Munoz starfaði sem verktaki við framleiðslu fjórðu Narcos-þáttaraðarinnar sem sögð er munu einblína á mexíkóska Juárez-eiturlyfjahringinn.
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira