Hlustar á börn lesa Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 18. júlí 2017 21:00 Atli Katrínarson les fyrir Spóa. vísir/egill Í dag er Dagur íslenska fjárhundsins. Skipuleg ræktun íslenska hundsins hófst um 1960 en þá var hann kominn í útrýmingarhættu vegna blöndunar við önnur kyn. Í dag er hundurinn vinsæll sveitahundur en líka fjölskylduhundur. Jórunn Sörensen fékk sinn fyrsta íslenska hund 1970 og á í dag hundinn Spóa. „Við erum búin að eiga aðra hunda í millitíðinni en það lúrði alltaf í mér að fá íslenskan hund. Hann er einstakur félagi. Svo vinalegur og glaður, og þægilegur félagi," segir hún. Jórunn og Spói hafa síðasta árið verið sjálfboðaliðar í verkefninu Lesið fyrir hund. Þau fara í grunnskóla einu sinni í viku og veita börnum mikla hvatningu við lesturinn. „Og hann hittir sömu börnin, viku eftir viku, sem eru mjög glöð að hitta vin sinn og lesa fyrir hann og eru ægilega hamingjusöm með það.“ Jórunn og Spói taka daginn í dag mjög hátíðlega. „Þetta er náttúrulega hundurinn sem kom með öðrum bústofni til landsins þegar fólk fluttist hingað og hefur orðið okkar þjóðarhundur, okkar þjóðargersemi.“ Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Í dag er Dagur íslenska fjárhundsins. Skipuleg ræktun íslenska hundsins hófst um 1960 en þá var hann kominn í útrýmingarhættu vegna blöndunar við önnur kyn. Í dag er hundurinn vinsæll sveitahundur en líka fjölskylduhundur. Jórunn Sörensen fékk sinn fyrsta íslenska hund 1970 og á í dag hundinn Spóa. „Við erum búin að eiga aðra hunda í millitíðinni en það lúrði alltaf í mér að fá íslenskan hund. Hann er einstakur félagi. Svo vinalegur og glaður, og þægilegur félagi," segir hún. Jórunn og Spói hafa síðasta árið verið sjálfboðaliðar í verkefninu Lesið fyrir hund. Þau fara í grunnskóla einu sinni í viku og veita börnum mikla hvatningu við lesturinn. „Og hann hittir sömu börnin, viku eftir viku, sem eru mjög glöð að hitta vin sinn og lesa fyrir hann og eru ægilega hamingjusöm með það.“ Jórunn og Spói taka daginn í dag mjög hátíðlega. „Þetta er náttúrulega hundurinn sem kom með öðrum bústofni til landsins þegar fólk fluttist hingað og hefur orðið okkar þjóðarhundur, okkar þjóðargersemi.“
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira