Skemmtimiðlarnir Entertainment Weekly, Us Weekly og People hafa staðfest fréttirnar samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC.
Fyrir eiga þau hjónin dótturina Blue Ivy sem er fimm ára gömul.
Engin mynd hefur fengið fleiri viðbrögð á samfélagsmiðlinum Instagram en myndin sem Beyoncé deildi af sér óléttri í febrúar.
