Klofið kirkjuráð hafnar öllum tilboðum í stórhýsið á Laugavegi 31 Garðar Örn Úlfarsson skrifar 7. mars 2017 06:00 Fasteignasali lýsti Laugavegi 31 sem "gulleign í miðbænum“. vísir/ernir Kirkjuráð hefur hafnað öllum kauptilboðum í Laugaveg 31. „Kirkjuráð ákveður að hafna þeim á þeirri forsendu að þau uppfylli ekki þær væntingar sem lagt var upp með varðandi söluna,“ segir í tillögu frá forseta kirkjuráðs, Agnesi Sigurðardóttur biskup. Agnes Sigurðardóttir biskup á skrifstofu sinni í Kirkjuhúsinu á Laugavegi 31.vísir/gva Klofningur varð í atkvæðagreiðslu um málið í kirkjuráði síðastliðinn föstudag. Þrír af fimm ráðsmönnum greiddu tillögu biskups atkvæði, einn sat hjá og einn var á móti. „Ég harma þá afstöðu meirihluta kirkjuráðs að greiða atkvæði með tillögu forseta kirkjuráðs og hafna þar með fyrirliggjandi og mjög ásættanlegu kauptilboði,“ bókaði Stefán Magnússon, annar af tveimur fulltrúum leikmanna í ráðinu. Einni viku fyrir fundinn á föstudag hafði sérstaklega verið til umræðu á fundi kirkjuráðs kauptilboð frá félaginu M3 Capital ehf. Þá var einnig lögð fram greining fasteignasölunnar Eignamiðlunar á húsaleiguforsendum og ávöxtunarkröfu kauptilboðsins. Sömuleiðis lágu þá fyrir minnispunktar Odds Einarssonar, framkvæmdastjóra kirkjuráðs, varðandi tilboðið. Þess má geta að þegar kirkjuráð samþykkti 17. janúar síðastliðinn með fjórum atkvæðum að setja Laugaveg 31 á sölu sat Agnes biskup ein hjá í atkvæðagreiðslunni. Birtist í Fréttablaðinu Þjóðkirkjan Tengdar fréttir Stór fasteignafélög bítast um Kirkjuhúsið á Laugavegi 31 „Það komu fram ýmsar pælingar um hvað hugsanlegt væri að fá fyrir eignina og við getum sagt að tilboðin séu á því róli,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, um tilboð í Laugaveg 31 sem hýsir Kirkjuhúsið. 17. febrúar 2017 07:00 Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. 31. janúar 2017 07:00 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Kirkjuráð hefur hafnað öllum kauptilboðum í Laugaveg 31. „Kirkjuráð ákveður að hafna þeim á þeirri forsendu að þau uppfylli ekki þær væntingar sem lagt var upp með varðandi söluna,“ segir í tillögu frá forseta kirkjuráðs, Agnesi Sigurðardóttur biskup. Agnes Sigurðardóttir biskup á skrifstofu sinni í Kirkjuhúsinu á Laugavegi 31.vísir/gva Klofningur varð í atkvæðagreiðslu um málið í kirkjuráði síðastliðinn föstudag. Þrír af fimm ráðsmönnum greiddu tillögu biskups atkvæði, einn sat hjá og einn var á móti. „Ég harma þá afstöðu meirihluta kirkjuráðs að greiða atkvæði með tillögu forseta kirkjuráðs og hafna þar með fyrirliggjandi og mjög ásættanlegu kauptilboði,“ bókaði Stefán Magnússon, annar af tveimur fulltrúum leikmanna í ráðinu. Einni viku fyrir fundinn á föstudag hafði sérstaklega verið til umræðu á fundi kirkjuráðs kauptilboð frá félaginu M3 Capital ehf. Þá var einnig lögð fram greining fasteignasölunnar Eignamiðlunar á húsaleiguforsendum og ávöxtunarkröfu kauptilboðsins. Sömuleiðis lágu þá fyrir minnispunktar Odds Einarssonar, framkvæmdastjóra kirkjuráðs, varðandi tilboðið. Þess má geta að þegar kirkjuráð samþykkti 17. janúar síðastliðinn með fjórum atkvæðum að setja Laugaveg 31 á sölu sat Agnes biskup ein hjá í atkvæðagreiðslunni.
Birtist í Fréttablaðinu Þjóðkirkjan Tengdar fréttir Stór fasteignafélög bítast um Kirkjuhúsið á Laugavegi 31 „Það komu fram ýmsar pælingar um hvað hugsanlegt væri að fá fyrir eignina og við getum sagt að tilboðin séu á því róli,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, um tilboð í Laugaveg 31 sem hýsir Kirkjuhúsið. 17. febrúar 2017 07:00 Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. 31. janúar 2017 07:00 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Stór fasteignafélög bítast um Kirkjuhúsið á Laugavegi 31 „Það komu fram ýmsar pælingar um hvað hugsanlegt væri að fá fyrir eignina og við getum sagt að tilboðin séu á því róli,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, um tilboð í Laugaveg 31 sem hýsir Kirkjuhúsið. 17. febrúar 2017 07:00
Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. 31. janúar 2017 07:00