Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Birgir Olgeirsson skrifar 29. október 2017 04:25 Lilja Dögg Alfreðsdóttir fyrir miðju. Vísir/Anton Brink Lilja Dögg Alfreðsdóttir hjá Framsóknarflokknum heldur sæti sínu á þingi og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, kemur ný inn á þing samkvæmt lokatölum úr Reykjavíkurkjördæmi suður sem bárust klukkan 04:06. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í þessu kjördæmi, eða 22,8 prósent en tapaði einum þingmanni. Sigríður Á. Andersen og Brynjar Níelsson komust því á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn en Hildur Sverrisdóttir datt út af þingi. Vinstri græn koma þar á eftir með 18,9 prósent og héldu sínu. Verða með tvo þingmenn í þessu kjördæmi, þau Svandísi Svavarsdóttur og Kolbein Óttarsson Proppé. Samfylkingin hlaut 13 prósent atkvæða og bættu þar við sig einum þingmanni en höfðu fyrir engan. Ágúst Ólafur Ágústsson verður því á þingi fyrir Samfylkinguna í þessu kjördæmi. Píratar fengu 11,4 prósent atkvæða og verða með einn þingmann, en voru fyrir kosningar með tvo. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir verður þingmaður Pírata í þessu kjördæmi. Björn Leví Gunnarsson var kjördæmakjörinn þingmaður Pírata í þessu kjördæmi en dettur út sem slíkur. Þegar þetta er ritað er hann þó enn á þingi sem jöfnunarþingmaður. Viðreisn hlaut 8,5 prósent og misstu þar með einn þingmann en Hanna Katrín Friðriksdóttir verður ein á þingi fyrir flokkinn í þessu kjördæmi. Pawel Bartozek missir þingsæti sitt. Flokkur fólksins hlaut 8,2 prósent atkvæða og er Inga Sæland, formaður flokksins, því ný á þingi. Þá hlaut Framsókn 8,1 prósent atkvæða og heldur Lilja Dögg Alfreðsdóttir sínu sæti. Björt framtíð hlaut 1,3 prósent atkvæða og missa því sinn þingmann, Nichole Leigh Mosty. Alþýðufylkingin hlaut 0,2 prósent atkvæða. Einhverjir þingmenn gætu mögulega dottið inn sem jöfnunarþingmenn snemma í fyrramáli. Kosningar 2017 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Fleiri fréttir Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Sjá meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir hjá Framsóknarflokknum heldur sæti sínu á þingi og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, kemur ný inn á þing samkvæmt lokatölum úr Reykjavíkurkjördæmi suður sem bárust klukkan 04:06. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í þessu kjördæmi, eða 22,8 prósent en tapaði einum þingmanni. Sigríður Á. Andersen og Brynjar Níelsson komust því á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn en Hildur Sverrisdóttir datt út af þingi. Vinstri græn koma þar á eftir með 18,9 prósent og héldu sínu. Verða með tvo þingmenn í þessu kjördæmi, þau Svandísi Svavarsdóttur og Kolbein Óttarsson Proppé. Samfylkingin hlaut 13 prósent atkvæða og bættu þar við sig einum þingmanni en höfðu fyrir engan. Ágúst Ólafur Ágústsson verður því á þingi fyrir Samfylkinguna í þessu kjördæmi. Píratar fengu 11,4 prósent atkvæða og verða með einn þingmann, en voru fyrir kosningar með tvo. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir verður þingmaður Pírata í þessu kjördæmi. Björn Leví Gunnarsson var kjördæmakjörinn þingmaður Pírata í þessu kjördæmi en dettur út sem slíkur. Þegar þetta er ritað er hann þó enn á þingi sem jöfnunarþingmaður. Viðreisn hlaut 8,5 prósent og misstu þar með einn þingmann en Hanna Katrín Friðriksdóttir verður ein á þingi fyrir flokkinn í þessu kjördæmi. Pawel Bartozek missir þingsæti sitt. Flokkur fólksins hlaut 8,2 prósent atkvæða og er Inga Sæland, formaður flokksins, því ný á þingi. Þá hlaut Framsókn 8,1 prósent atkvæða og heldur Lilja Dögg Alfreðsdóttir sínu sæti. Björt framtíð hlaut 1,3 prósent atkvæða og missa því sinn þingmann, Nichole Leigh Mosty. Alþýðufylkingin hlaut 0,2 prósent atkvæða. Einhverjir þingmenn gætu mögulega dottið inn sem jöfnunarþingmenn snemma í fyrramáli.
Kosningar 2017 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Fleiri fréttir Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Sjá meira