Twitter um kosningarnar: „Ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. október 2017 03:24 Lakur hlutur kvenna í kosningunum og flókin staða vegna stjórnarmyndunarviðræðna til umræðu. Vísir/Getty Enn eru atkvæði ótalin á þessari kosninganótt og fylgjast margir spenntir með framvindunni. Meðan beðið er eftir tölum henda margir í athyglisverðar og skemmtilegar færslur um þessar kosningar og hvernig þær blasa við þeim eins og staðan er núna. Þegar þetta er ritað eru 38 karlar á þingi og 25 konur og þá ekki verið færri konur á þingi síðan árið 2007. Sóley Tómasdóttir segir þá stöðu kalla á kvennalista.Ef fer sem horfir, er kvennalisti það eina í stöðunni. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) October 29, 2017 Þorbjörg Helga bendir á þá staðreynd að boðað var til kosninga vegna mála tengdum kynferðisbrotum og konur hafi beðið lægri hlut í kosningunum.Kosningum slitið út af kynferðisafbrotamálum. Kosið. Konur tapa. #kosningar pic.twitter.com/ryihS24JSr— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) October 29, 2017 Sveinn Birkir benti á að það væri skrýtið að fylgjast með tveimur miðaldra mönnum, Boga Ágústsyni og Ólafi Þ. Harðarsyni , ræða lakan hlut kvenna í þessum kosningum.Það er eitthvað off við að sjá tvo miðaldra kalla í setti ræða um ótrúlegan viðsnúning kynjahlutfalla á þingi. #KOSNINGAR— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 29, 2017 Snærós Sindradóttir segir þessa útkomu ekki beint í ætt við þá samfélagsbyltingu sem hefur verið undanfarin ár.23 konur 40 karlar flestir um fimmtugt. Drepið mig hvað þetta þing er ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár #kosningar— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) October 29, 2017 Flókin staða blasir við vegna mögulegra stjórnarmyndunarviðræðna og fangar Dagur Hjartarson þá sötðu nokkuð vel með þessu tísti:Myndaðu ríkisstjórn úr þessu, reiknióða gerpið þitt. #kosningar pic.twitter.com/cD4iUmU1fP— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 28, 2017 Árni Helgason gerir það einnig ágætlegaStaðan í íslenskum stjórnmálum akkúrat núna #kosningar pic.twitter.com/kmNoxiW2Y9— Árni Helgason (@arnih) October 28, 2017 Gunnleifur Gunnleifsson, markamaður Breiðabliks í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, benti á þá skemmtilegu staðreynd að hann er jafnaldri Sigmundar Davíðs en þeir eru báðir fæddir á því herrans ári 1975 og því 42 ára gamlir.Við jafnaldrarnir á góðri stundu. SDG segir alltaf áfram gakk. #kosningar pic.twitter.com/kaN6cRkBO3— gulligull1 (@GGunnleifsson) October 29, 2017 Þessi benti á að skuggi Sigmundar Davíðs sé enn yfir Framsóknarflokknum þó hann hafi yfirgefið flokkinn.Skugginn hans Sigurðs Inga er Sigmundur Davíð #kosningar pic.twitter.com/Y6VdT8FJXx— Brennu Ástþór (@drekarekari) October 28, 2017 Og Björn Kristjánsson kallar eftir Lars við stjórnun landsins. Spurning hvort að Heimir Hallgríms fái pláss í þeirri stjórn.Getum við ekki bara sammælst um að ráða Lars Lagerbäck til að stjórna landinu okkar næstu fjögur árin? #kosningar— Björn Kristjánsson (@bjossiborko) October 29, 2017 Frammistaða Ingu Sæland í leiðtogaþættinum á föstudagskvöld hefur verið tengd við árangur Flokks fólksins í kosningunum en Steingrímur Sævarr bendir á að Bjarni Ben hafi einmitt beitt sömu taktík með góðum árangri áður.Bjarni klökknaði í Kastljósi í den og vann. Inga grét í Efstaleiti og vann. Lykillinn að sigri felst í að komast í RÚV og tárast #kosningar— Steingrímur Sævarr (@frettir) October 28, 2017 Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni: #kosningar Tweets Kosningar 2017 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ Makamál Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Enn eru atkvæði ótalin á þessari kosninganótt og fylgjast margir spenntir með framvindunni. Meðan beðið er eftir tölum henda margir í athyglisverðar og skemmtilegar færslur um þessar kosningar og hvernig þær blasa við þeim eins og staðan er núna. Þegar þetta er ritað eru 38 karlar á þingi og 25 konur og þá ekki verið færri konur á þingi síðan árið 2007. Sóley Tómasdóttir segir þá stöðu kalla á kvennalista.Ef fer sem horfir, er kvennalisti það eina í stöðunni. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) October 29, 2017 Þorbjörg Helga bendir á þá staðreynd að boðað var til kosninga vegna mála tengdum kynferðisbrotum og konur hafi beðið lægri hlut í kosningunum.Kosningum slitið út af kynferðisafbrotamálum. Kosið. Konur tapa. #kosningar pic.twitter.com/ryihS24JSr— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) October 29, 2017 Sveinn Birkir benti á að það væri skrýtið að fylgjast með tveimur miðaldra mönnum, Boga Ágústsyni og Ólafi Þ. Harðarsyni , ræða lakan hlut kvenna í þessum kosningum.Það er eitthvað off við að sjá tvo miðaldra kalla í setti ræða um ótrúlegan viðsnúning kynjahlutfalla á þingi. #KOSNINGAR— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 29, 2017 Snærós Sindradóttir segir þessa útkomu ekki beint í ætt við þá samfélagsbyltingu sem hefur verið undanfarin ár.23 konur 40 karlar flestir um fimmtugt. Drepið mig hvað þetta þing er ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár #kosningar— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) October 29, 2017 Flókin staða blasir við vegna mögulegra stjórnarmyndunarviðræðna og fangar Dagur Hjartarson þá sötðu nokkuð vel með þessu tísti:Myndaðu ríkisstjórn úr þessu, reiknióða gerpið þitt. #kosningar pic.twitter.com/cD4iUmU1fP— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 28, 2017 Árni Helgason gerir það einnig ágætlegaStaðan í íslenskum stjórnmálum akkúrat núna #kosningar pic.twitter.com/kmNoxiW2Y9— Árni Helgason (@arnih) October 28, 2017 Gunnleifur Gunnleifsson, markamaður Breiðabliks í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, benti á þá skemmtilegu staðreynd að hann er jafnaldri Sigmundar Davíðs en þeir eru báðir fæddir á því herrans ári 1975 og því 42 ára gamlir.Við jafnaldrarnir á góðri stundu. SDG segir alltaf áfram gakk. #kosningar pic.twitter.com/kaN6cRkBO3— gulligull1 (@GGunnleifsson) October 29, 2017 Þessi benti á að skuggi Sigmundar Davíðs sé enn yfir Framsóknarflokknum þó hann hafi yfirgefið flokkinn.Skugginn hans Sigurðs Inga er Sigmundur Davíð #kosningar pic.twitter.com/Y6VdT8FJXx— Brennu Ástþór (@drekarekari) October 28, 2017 Og Björn Kristjánsson kallar eftir Lars við stjórnun landsins. Spurning hvort að Heimir Hallgríms fái pláss í þeirri stjórn.Getum við ekki bara sammælst um að ráða Lars Lagerbäck til að stjórna landinu okkar næstu fjögur árin? #kosningar— Björn Kristjánsson (@bjossiborko) October 29, 2017 Frammistaða Ingu Sæland í leiðtogaþættinum á föstudagskvöld hefur verið tengd við árangur Flokks fólksins í kosningunum en Steingrímur Sævarr bendir á að Bjarni Ben hafi einmitt beitt sömu taktík með góðum árangri áður.Bjarni klökknaði í Kastljósi í den og vann. Inga grét í Efstaleiti og vann. Lykillinn að sigri felst í að komast í RÚV og tárast #kosningar— Steingrímur Sævarr (@frettir) October 28, 2017 Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni: #kosningar Tweets
Kosningar 2017 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ Makamál Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira