Ellefu ára stúlka vill sjá norðurljósin á Íslandi áður en hún verður blind Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. maí 2017 13:25 Þegar veðurskilyrði eru góð fara hundruð ferðamanna í norðurljósaferðir á hverjum degi. vísir/ernir Jayden Lanning, ellefu ára gömul stúlka frá Kanada, er á leið til Íslands og Frakklands til þess að sjá norðurljósin og Eiffel-turninn áður en hún verður blind. Rætt er við Lanning og fjölskyldu hennar á vef kanadíska ríkisútvarpsins þar sem foreldrar hennar segja að þau vilji fylla minni af hennar af merkilegum hlutum, áður en hún missir sjón. Lanning þjáist af Usher-heilkenninu sem er arfgengt og lýsir sé í heyrnarskerðingu og stigvaxandi sjónskerðingu. Óttast er að hún verði blind innan nokkurra ára. „Við áttum okkur á því að tíminn er dýrmætur,“ segir Belinda Lanning, móðir Jayden. „Ef hún verður alveg blind þá munu minningarnar lifa áfram í huga hennar.“ Eftir að í ljós kom að líklegt væri að Jayden yrði alveg blind ræddu foreldrar hennar við hana um hvað það væri sem hún myndi vilja sjá áður en hún verður blind. Eiffel-turninn var efstur á blaði. Er fjölskyldan því á leið til Parísar þar sem þau munu dvelja í viku. Á heimleið frá Frakklandi munu þau stoppa á Íslandi í nokkra daga í von um þau geti séð norðurljósin. „Á Íslandi segja þeir að norðurljósin lýsi upp himininn með litum,“ segir Steve Lannnig, faðir Jayden. „Það er það sem við viljum að hún sjái.“ Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Jayden Lanning, ellefu ára gömul stúlka frá Kanada, er á leið til Íslands og Frakklands til þess að sjá norðurljósin og Eiffel-turninn áður en hún verður blind. Rætt er við Lanning og fjölskyldu hennar á vef kanadíska ríkisútvarpsins þar sem foreldrar hennar segja að þau vilji fylla minni af hennar af merkilegum hlutum, áður en hún missir sjón. Lanning þjáist af Usher-heilkenninu sem er arfgengt og lýsir sé í heyrnarskerðingu og stigvaxandi sjónskerðingu. Óttast er að hún verði blind innan nokkurra ára. „Við áttum okkur á því að tíminn er dýrmætur,“ segir Belinda Lanning, móðir Jayden. „Ef hún verður alveg blind þá munu minningarnar lifa áfram í huga hennar.“ Eftir að í ljós kom að líklegt væri að Jayden yrði alveg blind ræddu foreldrar hennar við hana um hvað það væri sem hún myndi vilja sjá áður en hún verður blind. Eiffel-turninn var efstur á blaði. Er fjölskyldan því á leið til Parísar þar sem þau munu dvelja í viku. Á heimleið frá Frakklandi munu þau stoppa á Íslandi í nokkra daga í von um þau geti séð norðurljósin. „Á Íslandi segja þeir að norðurljósin lýsi upp himininn með litum,“ segir Steve Lannnig, faðir Jayden. „Það er það sem við viljum að hún sjái.“
Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira