Gamlársdagur einn annasamasti dagur ársins á bráðamóttöku Landspítalans Nadine Guðrún Yaghi skrifar 31. desember 2017 12:29 Inngangur bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. vísir/ernir Gamlársdagur er einn annasamasti dagur ársins á bráðamóttöku Landspítalans og hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu og er aukamannskapur á vakt í kvöld vegna þess. Flugeldaslysum hefur þó fækkað á síðustu árum en yfirlæknir segir bein tengsl vera á milli áfengisneyslu og slysa vegna notkunar flugelda. Á bráðamóttökunni býr starfsfólkið sig nú undir eina annasömustu nótt ársins en þangað leita jafnan margir eftir flugeldaslys. „Það er töluvert um minniháttar slys en töluvert líka um komur í tenglsum við ölvun og átök og slagsmál. Við bætum nokkuð í mannskap. Við erum með auka lækna og hjúkrunarfræðing á vaktinni í nótt til þess að geta tekist á við þetta alltsaman,“ segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni.Ölvun og notkun flugelda fer ekki samanJón segir að flugeldaslysum hafi fækkað nokkuð undanfarin ár. „Þau eru ennþá upp undir tuttugu á hverju ári sem er of mikið en þetta var hins vegar um 50 fyrir tíu árum síðan. En ennþá eru þetta sömu tegundir slysa sem við erum að sjá. Fyrst og fremst áverkar á augum eða höndum og yfirleitt þannig að annaðhvort er einhver galli í flugeldinum eða þá að fólk er ekki að fara eftir leiðbeiningum,“ segir Jón. Hann segir gríðarlega mikiðvægt að fólk fari varlega í kvöld. „Ekki halda á flugeldum sem eru ekki ætlaðir til þess og svo hins vegar að fara varlega í áfengið ef maður ætlar að fara skjóta upp flugeldum. Við höfum séð það mjög áberandi að ölvun og notkun flugelda fer bara alls ekki saman,“ segir Jón. Þá búa menn sig einnig undir annasama nótt hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Slökkviðliðsmönnum verður fjölgað á vaktinni í nótt og verða um 35 talsins. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Sjá meira
Gamlársdagur er einn annasamasti dagur ársins á bráðamóttöku Landspítalans og hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu og er aukamannskapur á vakt í kvöld vegna þess. Flugeldaslysum hefur þó fækkað á síðustu árum en yfirlæknir segir bein tengsl vera á milli áfengisneyslu og slysa vegna notkunar flugelda. Á bráðamóttökunni býr starfsfólkið sig nú undir eina annasömustu nótt ársins en þangað leita jafnan margir eftir flugeldaslys. „Það er töluvert um minniháttar slys en töluvert líka um komur í tenglsum við ölvun og átök og slagsmál. Við bætum nokkuð í mannskap. Við erum með auka lækna og hjúkrunarfræðing á vaktinni í nótt til þess að geta tekist á við þetta alltsaman,“ segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni.Ölvun og notkun flugelda fer ekki samanJón segir að flugeldaslysum hafi fækkað nokkuð undanfarin ár. „Þau eru ennþá upp undir tuttugu á hverju ári sem er of mikið en þetta var hins vegar um 50 fyrir tíu árum síðan. En ennþá eru þetta sömu tegundir slysa sem við erum að sjá. Fyrst og fremst áverkar á augum eða höndum og yfirleitt þannig að annaðhvort er einhver galli í flugeldinum eða þá að fólk er ekki að fara eftir leiðbeiningum,“ segir Jón. Hann segir gríðarlega mikiðvægt að fólk fari varlega í kvöld. „Ekki halda á flugeldum sem eru ekki ætlaðir til þess og svo hins vegar að fara varlega í áfengið ef maður ætlar að fara skjóta upp flugeldum. Við höfum séð það mjög áberandi að ölvun og notkun flugelda fer bara alls ekki saman,“ segir Jón. Þá búa menn sig einnig undir annasama nótt hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Slökkviðliðsmönnum verður fjölgað á vaktinni í nótt og verða um 35 talsins.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Sjá meira