Bubbi skammar Braga fyrir að skamma Geir Þórdís Valsdóttir skrifar 29. desember 2017 19:54 Geir Þorsteinsson, Bubbi Morthens og Bragi Valdimar Skúlason hafa allir tjáð sig á samfélagsmiðlum í dag, en hver með sínum hætti. Tónlistarmaðurinn landsþekkti Bubbi Morthens lét í sér kveða á Facebook síðu sinni í dag og skammaði textasmiðinn, tónlistarmanninn og sjónvarpsmanninn Braga Valdimar Skúlason fyrir að skamma Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formann KSÍ, fyrir málfar Geirs. Að mati Bubba eru leiðréttingar Braga á málfari Geirs „málfarsfasismi“ og hann segir að slíkir fasistar hafi pönkast á honum frá því hann man eftir sér. Bubbi segir á Facebook síðu sinni: Geir Þorsteinsson skrifað glataðan pistill um kjör Ólafíu Íþróttamanns ársins og beygði orðið hundrað vitlaust og Bragi Valdimar hankar hann á því ég hef lifað við það frá því ég var barn að vera skriftblindur og málfræði fasistar hafa pönkast á mér frá því ég man eftir mér ef einhverjir hafa reint að taka mig niður þá eru það tækni undur Îslenskunar fólk útum allt lendir í því vera smánað tekið niður vegna þess að það skrifar ekki rétt talar ekki rétt eða vegna þess það getur ekki lesið Geir gerði sjálfan sig að asna með þessu ömurlega komenti en ekki af því hann beygði hundrað vitlaust.Bubbi lét svo lítið hjarta fylgja færslunni. Forsaga málsins er sú að Geir var ósáttur við kjör á íþróttamanni ársins og gagnrýndi hann ákvörðunina á Twitter og reiddist yfir því að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi verið hlutskörpust í kjöri Samtaka Íþróttafréttamanna. Geir útskýrði síðar mál sitt og sagðist hafa átt von á því að Gylfi Þór Sigurðsson yrði kjörinn íþróttamaður ársins. Geir ritaði þetta á Twitter: „Þetta gengur ekki lengur - þurfum að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins - fá til verksins hundruði aðila sem til þekkja - knattspyrnumaður ekki valinn ÍMÁ 2017 !!“Eftir Twitter færslu Geirs tjáði Bragi sig um málfar fyrrverandi formanns KSÍ og segir Geir falla á málfræðiprófinu.Þetta gengur ekki lengur - þurfum að læra að beygja orðið hundrað - það er hundruð ekki hundruði í þolfalli fleirtölu - og það að nota strik í stað punkta er bara mjög furðulegt IMO 2017 !! pic.twitter.com/TcEKDNpVkf— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 29, 2017Bubbi er þó ekki að verja innihald skrifa Geirs enda segir hann að pistill Geirs sé „glataður“ og segir að Geir hafi gert sjálfan sig að asna með ummælum sínum. Nú er spurning hvort einhver skammi Bubba fyrir að skamma Braga fyrir að skamma Geir. Tengdar fréttir Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 05:51 Geir átti von á því að Gylfi yrði valinn Íþróttamaður ársins Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði orð í belg á Twitter í gær um kjörið á Íþróttamanni ársins 2017. 29. desember 2017 18:52 Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 16:15 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Tónlistarmaðurinn landsþekkti Bubbi Morthens lét í sér kveða á Facebook síðu sinni í dag og skammaði textasmiðinn, tónlistarmanninn og sjónvarpsmanninn Braga Valdimar Skúlason fyrir að skamma Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formann KSÍ, fyrir málfar Geirs. Að mati Bubba eru leiðréttingar Braga á málfari Geirs „málfarsfasismi“ og hann segir að slíkir fasistar hafi pönkast á honum frá því hann man eftir sér. Bubbi segir á Facebook síðu sinni: Geir Þorsteinsson skrifað glataðan pistill um kjör Ólafíu Íþróttamanns ársins og beygði orðið hundrað vitlaust og Bragi Valdimar hankar hann á því ég hef lifað við það frá því ég var barn að vera skriftblindur og málfræði fasistar hafa pönkast á mér frá því ég man eftir mér ef einhverjir hafa reint að taka mig niður þá eru það tækni undur Îslenskunar fólk útum allt lendir í því vera smánað tekið niður vegna þess að það skrifar ekki rétt talar ekki rétt eða vegna þess það getur ekki lesið Geir gerði sjálfan sig að asna með þessu ömurlega komenti en ekki af því hann beygði hundrað vitlaust.Bubbi lét svo lítið hjarta fylgja færslunni. Forsaga málsins er sú að Geir var ósáttur við kjör á íþróttamanni ársins og gagnrýndi hann ákvörðunina á Twitter og reiddist yfir því að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi verið hlutskörpust í kjöri Samtaka Íþróttafréttamanna. Geir útskýrði síðar mál sitt og sagðist hafa átt von á því að Gylfi Þór Sigurðsson yrði kjörinn íþróttamaður ársins. Geir ritaði þetta á Twitter: „Þetta gengur ekki lengur - þurfum að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins - fá til verksins hundruði aðila sem til þekkja - knattspyrnumaður ekki valinn ÍMÁ 2017 !!“Eftir Twitter færslu Geirs tjáði Bragi sig um málfar fyrrverandi formanns KSÍ og segir Geir falla á málfræðiprófinu.Þetta gengur ekki lengur - þurfum að læra að beygja orðið hundrað - það er hundruð ekki hundruði í þolfalli fleirtölu - og það að nota strik í stað punkta er bara mjög furðulegt IMO 2017 !! pic.twitter.com/TcEKDNpVkf— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 29, 2017Bubbi er þó ekki að verja innihald skrifa Geirs enda segir hann að pistill Geirs sé „glataður“ og segir að Geir hafi gert sjálfan sig að asna með ummælum sínum. Nú er spurning hvort einhver skammi Bubba fyrir að skamma Braga fyrir að skamma Geir.
Tengdar fréttir Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 05:51 Geir átti von á því að Gylfi yrði valinn Íþróttamaður ársins Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði orð í belg á Twitter í gær um kjörið á Íþróttamanni ársins 2017. 29. desember 2017 18:52 Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 16:15 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 05:51
Geir átti von á því að Gylfi yrði valinn Íþróttamaður ársins Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði orð í belg á Twitter í gær um kjörið á Íþróttamanni ársins 2017. 29. desember 2017 18:52
Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 16:15