Bubbi skammar Braga fyrir að skamma Geir Þórdís Valsdóttir skrifar 29. desember 2017 19:54 Geir Þorsteinsson, Bubbi Morthens og Bragi Valdimar Skúlason hafa allir tjáð sig á samfélagsmiðlum í dag, en hver með sínum hætti. Tónlistarmaðurinn landsþekkti Bubbi Morthens lét í sér kveða á Facebook síðu sinni í dag og skammaði textasmiðinn, tónlistarmanninn og sjónvarpsmanninn Braga Valdimar Skúlason fyrir að skamma Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formann KSÍ, fyrir málfar Geirs. Að mati Bubba eru leiðréttingar Braga á málfari Geirs „málfarsfasismi“ og hann segir að slíkir fasistar hafi pönkast á honum frá því hann man eftir sér. Bubbi segir á Facebook síðu sinni: Geir Þorsteinsson skrifað glataðan pistill um kjör Ólafíu Íþróttamanns ársins og beygði orðið hundrað vitlaust og Bragi Valdimar hankar hann á því ég hef lifað við það frá því ég var barn að vera skriftblindur og málfræði fasistar hafa pönkast á mér frá því ég man eftir mér ef einhverjir hafa reint að taka mig niður þá eru það tækni undur Îslenskunar fólk útum allt lendir í því vera smánað tekið niður vegna þess að það skrifar ekki rétt talar ekki rétt eða vegna þess það getur ekki lesið Geir gerði sjálfan sig að asna með þessu ömurlega komenti en ekki af því hann beygði hundrað vitlaust.Bubbi lét svo lítið hjarta fylgja færslunni. Forsaga málsins er sú að Geir var ósáttur við kjör á íþróttamanni ársins og gagnrýndi hann ákvörðunina á Twitter og reiddist yfir því að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi verið hlutskörpust í kjöri Samtaka Íþróttafréttamanna. Geir útskýrði síðar mál sitt og sagðist hafa átt von á því að Gylfi Þór Sigurðsson yrði kjörinn íþróttamaður ársins. Geir ritaði þetta á Twitter: „Þetta gengur ekki lengur - þurfum að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins - fá til verksins hundruði aðila sem til þekkja - knattspyrnumaður ekki valinn ÍMÁ 2017 !!“Eftir Twitter færslu Geirs tjáði Bragi sig um málfar fyrrverandi formanns KSÍ og segir Geir falla á málfræðiprófinu.Þetta gengur ekki lengur - þurfum að læra að beygja orðið hundrað - það er hundruð ekki hundruði í þolfalli fleirtölu - og það að nota strik í stað punkta er bara mjög furðulegt IMO 2017 !! pic.twitter.com/TcEKDNpVkf— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 29, 2017Bubbi er þó ekki að verja innihald skrifa Geirs enda segir hann að pistill Geirs sé „glataður“ og segir að Geir hafi gert sjálfan sig að asna með ummælum sínum. Nú er spurning hvort einhver skammi Bubba fyrir að skamma Braga fyrir að skamma Geir. Tengdar fréttir Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 05:51 Geir átti von á því að Gylfi yrði valinn Íþróttamaður ársins Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði orð í belg á Twitter í gær um kjörið á Íþróttamanni ársins 2017. 29. desember 2017 18:52 Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 16:15 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Fleiri fréttir „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Sjá meira
Tónlistarmaðurinn landsþekkti Bubbi Morthens lét í sér kveða á Facebook síðu sinni í dag og skammaði textasmiðinn, tónlistarmanninn og sjónvarpsmanninn Braga Valdimar Skúlason fyrir að skamma Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formann KSÍ, fyrir málfar Geirs. Að mati Bubba eru leiðréttingar Braga á málfari Geirs „málfarsfasismi“ og hann segir að slíkir fasistar hafi pönkast á honum frá því hann man eftir sér. Bubbi segir á Facebook síðu sinni: Geir Þorsteinsson skrifað glataðan pistill um kjör Ólafíu Íþróttamanns ársins og beygði orðið hundrað vitlaust og Bragi Valdimar hankar hann á því ég hef lifað við það frá því ég var barn að vera skriftblindur og málfræði fasistar hafa pönkast á mér frá því ég man eftir mér ef einhverjir hafa reint að taka mig niður þá eru það tækni undur Îslenskunar fólk útum allt lendir í því vera smánað tekið niður vegna þess að það skrifar ekki rétt talar ekki rétt eða vegna þess það getur ekki lesið Geir gerði sjálfan sig að asna með þessu ömurlega komenti en ekki af því hann beygði hundrað vitlaust.Bubbi lét svo lítið hjarta fylgja færslunni. Forsaga málsins er sú að Geir var ósáttur við kjör á íþróttamanni ársins og gagnrýndi hann ákvörðunina á Twitter og reiddist yfir því að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi verið hlutskörpust í kjöri Samtaka Íþróttafréttamanna. Geir útskýrði síðar mál sitt og sagðist hafa átt von á því að Gylfi Þór Sigurðsson yrði kjörinn íþróttamaður ársins. Geir ritaði þetta á Twitter: „Þetta gengur ekki lengur - þurfum að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins - fá til verksins hundruði aðila sem til þekkja - knattspyrnumaður ekki valinn ÍMÁ 2017 !!“Eftir Twitter færslu Geirs tjáði Bragi sig um málfar fyrrverandi formanns KSÍ og segir Geir falla á málfræðiprófinu.Þetta gengur ekki lengur - þurfum að læra að beygja orðið hundrað - það er hundruð ekki hundruði í þolfalli fleirtölu - og það að nota strik í stað punkta er bara mjög furðulegt IMO 2017 !! pic.twitter.com/TcEKDNpVkf— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 29, 2017Bubbi er þó ekki að verja innihald skrifa Geirs enda segir hann að pistill Geirs sé „glataður“ og segir að Geir hafi gert sjálfan sig að asna með ummælum sínum. Nú er spurning hvort einhver skammi Bubba fyrir að skamma Braga fyrir að skamma Geir.
Tengdar fréttir Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 05:51 Geir átti von á því að Gylfi yrði valinn Íþróttamaður ársins Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði orð í belg á Twitter í gær um kjörið á Íþróttamanni ársins 2017. 29. desember 2017 18:52 Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 16:15 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Fleiri fréttir „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Sjá meira
Geir vandar íþróttafréttamönnum ekki kveðjurnar Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 05:51
Geir átti von á því að Gylfi yrði valinn Íþróttamaður ársins Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði orð í belg á Twitter í gær um kjörið á Íþróttamanni ársins 2017. 29. desember 2017 18:52
Bragi Valdimar fellir Geir á málfræðiprófinu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, var ósáttur við íþróttafréttamenn landsins í gærkvöldi eftir að úrslit um kjör á íþróttamanni ársins lágu fyrir. 29. desember 2017 16:15