Lögfest verði sektarákvæði ef stofnanir skila ekki ársreikningum Ingvar Þór Björnsson skrifar 29. desember 2017 20:30 Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi. Þrátt fyrir árvissar ítrekanir Ríkisendurskoðunar hafa skil ekki batnað. Vísir/GVA Ríkisendurskoðun hefur birt yfirlit um ársreikninga staðfestra sjóða og sjálfseignarstofnana vegna ársins 2016. 364 sjóðir eða stofnanir hafa ekki skilað Ríkisendurskoðun ársreikningi fyrir rekstrarárið en sá sem ber ábyrgð á sjóði eða stofnun skal, eigi síðar en 30. Júní ár hvert, senda Ríkisendurskoðun ársreikninga fyrir árið á undan með skýrslu um hvernig fé sjóðs eða stofnunar hefur verið ráðstafað á því ári. Í árslok 2017 voru 731 sjóður og stofnun á skrá. Eins og áður sagði hafa 364 sjóðir eða stofnanir ekki skilað Ríkisendurskoðun ársreikningi fyrir síðasta rekstrarár. Þar af eru 22 sjóðir eða stofnanir sem ekki hafa skilað ársreikningi í áratug eða lengur og 96 sem ekki hafa skilað ársreikningi í fimm til tíu ár. Á vef Ríkisendurskoðunar kemur fram að þrátt fyrir árvissar ítrekanir þeirra við forsvarsmenn sjóða og sjálfseignarstofnana undanfarin ár hafi skil ekki orðið betri. Einnig kemur fram að stjórnvöld hafa samkvæmt gildandi lögum ekki miklar heimildir til þess að beita refsiviðurlögum, dags- eða vikusektum, vegna síðbúinna skila eða annarra vanrækslu. Ríkisendurskoðun fer þess á leit við dómsmálaráðherra að hann beiti sér fyrir því að lögfest verði sektarákvæði, að þau geti beitt sektum ef sjóðir og sjálfseignarstofnanir skila ekki ársreikningum. Hægt er að skoða yfirlit um sjálfseignarstofnanir og sjóði sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá fyrir rekstrarárið 2016 með því að smella hér. Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira
Ríkisendurskoðun hefur birt yfirlit um ársreikninga staðfestra sjóða og sjálfseignarstofnana vegna ársins 2016. 364 sjóðir eða stofnanir hafa ekki skilað Ríkisendurskoðun ársreikningi fyrir rekstrarárið en sá sem ber ábyrgð á sjóði eða stofnun skal, eigi síðar en 30. Júní ár hvert, senda Ríkisendurskoðun ársreikninga fyrir árið á undan með skýrslu um hvernig fé sjóðs eða stofnunar hefur verið ráðstafað á því ári. Í árslok 2017 voru 731 sjóður og stofnun á skrá. Eins og áður sagði hafa 364 sjóðir eða stofnanir ekki skilað Ríkisendurskoðun ársreikningi fyrir síðasta rekstrarár. Þar af eru 22 sjóðir eða stofnanir sem ekki hafa skilað ársreikningi í áratug eða lengur og 96 sem ekki hafa skilað ársreikningi í fimm til tíu ár. Á vef Ríkisendurskoðunar kemur fram að þrátt fyrir árvissar ítrekanir þeirra við forsvarsmenn sjóða og sjálfseignarstofnana undanfarin ár hafi skil ekki orðið betri. Einnig kemur fram að stjórnvöld hafa samkvæmt gildandi lögum ekki miklar heimildir til þess að beita refsiviðurlögum, dags- eða vikusektum, vegna síðbúinna skila eða annarra vanrækslu. Ríkisendurskoðun fer þess á leit við dómsmálaráðherra að hann beiti sér fyrir því að lögfest verði sektarákvæði, að þau geti beitt sektum ef sjóðir og sjálfseignarstofnanir skila ekki ársreikningum. Hægt er að skoða yfirlit um sjálfseignarstofnanir og sjóði sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá fyrir rekstrarárið 2016 með því að smella hér.
Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira