Stjörnurnar sýna tárvotum þolanda eineltis stuðning: „Hvers vegna leggja þau í einelti?“ Birgir Olgeirsson skrifar 11. desember 2017 13:18 Keaton Jones. Twitter. Það hafa fá myndbönd vakið jafn mikla athygli undanfarna daga og myndband sem móðir birti af ungum syni sínum síðastliðinn föstudag sem hefur verið lagður í hrottalegt einelti. Drengurinn heitir Keaton Jones en þar má sjá hann segja frá því sem hann hefur orðið fyrir og getur með engu móti haldið aftur af tárunum.Keaton, sem býr í Tennessee í Bandaríkjunum, hafði beðið móður sína um að sækja sig í skólann því hann var of hræddur við að fara í mötuneytið. Hann bað móður sína um að taka myndbandið upp þar sem hann sagði samnemendur hans hafa kallað hann ljótan, gerðu grín að nefi hans og sögðu við hann að hann ætti enga vini. Hann sagði nemendur hafa helt mjólk yfir hann og troðið skinku inn á hann. „Bara fyrir forvitnisakir, hvers vegna leggja þau í einelti? Hver er tilgangurinn með því? Af hverju upplifa þau gleði við að vera að vera vond við saklausar manneskjur? Það er ekki í lagi!,“ segir Keaton í myndbandinu.This is Keaton Jones. He is amazing. I hope those who bullied him get what's coming to them. And soon. pic.twitter.com/qgRObI0rto— Jamie O'Grady (@JamieOGrady) December 9, 2017 Tuttugu og tvær milljónir hafa horft á myndbandið þegar þetta er ritað og hafa honum borist þúsundir stuðningsyfirlýsinga. Þar á meðal frá leikaranum Chris Evans, sem fer með hlutverk Captain America í Avengers-myndunum, sem sagði drengnum að láta þetta mótlæti ekki móta hann. „Ég lofa að þetta mun skána,“ skrifaði Evans á Twitter. Hann ákvað að bjóða honum á forsýningu á þriðju Avengers-myndinni í Los Angeles á næsta ári. Stay strong, Keaton. Don't let them make you turn cold. I promise it gets better. While those punks at your school are deciding what kind of people they want to be in this world, how would you and your mom like to come to the Avengers premiere in LA next year? https://t.co/s1QwCQ3toi— Chris Evans (@ChrisEvans) December 10, 2017 Mark Ruffalo, sem fer með hlutverk Hulk í Avengers-myndunum, spurði drenginn hvort að hann mætti ekki mæta með honum og Chris Evans á frumsýninguna. „Gleymdu þessum fávísu krökku. Einn daginn, fyrr en síðar, munu þau átta sig á því hvað þau voru heimsk.“Keaton, will you've my guest at the Premiere of #InfinityWar too? I think you are about one of the coolest kids I have ever seen! Can't wait to meet you in person, pal. Forget those ignorant kids. One day, very soon, they are going to feel pretty stupid for this. https://t.co/BqJLxu25GN— Mark Ruffalo (@MarkRuffalo) December 11, 2017 Stjörnustríðsleikarinn Mark Hamill biður drenginn um að hætta að eyða orku í að hugsa um hvað knýr eineltishrotta áfram. „Þetta eru sorglegar manneskjur sem halda að með því að veita öðrum sársauka muni þeim líða betur því þeim líkar í raun ekki við sig.“Keaton-Don't waste time wondering why a bully would be so mean-They're sad people who think hurting others will make them feel better because they really don't like themselves-They're just jealous because you're so smart & handsome Your friend-mh https://t.co/SUMw3OoCTm— @HamillHimself (@HamillHimself) December 10, 2017 Leikarinn Terry Crews segir myndbandið vera áhrifaríkt og umfram allt, rétt. „Einelti er ekki í lagi.“You are the MAN #KeatonJones. That video is powerful and correct. Bullying is not okay. — terrycrews (@terrycrews) December 11, 2017 Donald Trump yngri bauð fjölskyldu Keaton í Hvíta húsið. This boy is incredibly brave and the video really got to me. @danawhite, If he takes you up on your offer to see UFC Headquarters, I would be honored to host him and his family at our place if they need somewhere to stay. https://t.co/EWx05o0yI0— Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) December 11, 2017 Forseti UFC, Dana White, bauð honum í kynnisferð um höfuðstöðvar UFC í Las Vegas. Meet Keaton Jones a very smart little boy who is being bullied at school. This video is heartbreaking!! I want to bring Keaton to Vegas and hang out at UFC Headquarters. If anyone knows how i can reach the family please let me know. Thank u everyone pic.twitter.com/BR8c4ldDFc— Dana White (@danawhite) December 10, 2017 Þá hafa Justin Bieber, Katy Perry, Snoop Dogg og Victoria Beckham sýnt drengnum stuðning á samfélagsmiðlum. You got a friend in me Lil bro! Hit me on dm and we can chat!!! Love you buddy!! A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Dec 10, 2017 at 7:47pm PST This broke my today. Please be kind to one another. #standwithkeaton A post shared by KATY PERRY (@katyperry) on Dec 10, 2017 at 2:56pm PST As someone who was bullied this hurts and makes me cry.Sending so much love to this brave young man. #Bekind #itsoktobedifferent X A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Dec 10, 2017 at 12:56pm PST Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Það hafa fá myndbönd vakið jafn mikla athygli undanfarna daga og myndband sem móðir birti af ungum syni sínum síðastliðinn föstudag sem hefur verið lagður í hrottalegt einelti. Drengurinn heitir Keaton Jones en þar má sjá hann segja frá því sem hann hefur orðið fyrir og getur með engu móti haldið aftur af tárunum.Keaton, sem býr í Tennessee í Bandaríkjunum, hafði beðið móður sína um að sækja sig í skólann því hann var of hræddur við að fara í mötuneytið. Hann bað móður sína um að taka myndbandið upp þar sem hann sagði samnemendur hans hafa kallað hann ljótan, gerðu grín að nefi hans og sögðu við hann að hann ætti enga vini. Hann sagði nemendur hafa helt mjólk yfir hann og troðið skinku inn á hann. „Bara fyrir forvitnisakir, hvers vegna leggja þau í einelti? Hver er tilgangurinn með því? Af hverju upplifa þau gleði við að vera að vera vond við saklausar manneskjur? Það er ekki í lagi!,“ segir Keaton í myndbandinu.This is Keaton Jones. He is amazing. I hope those who bullied him get what's coming to them. And soon. pic.twitter.com/qgRObI0rto— Jamie O'Grady (@JamieOGrady) December 9, 2017 Tuttugu og tvær milljónir hafa horft á myndbandið þegar þetta er ritað og hafa honum borist þúsundir stuðningsyfirlýsinga. Þar á meðal frá leikaranum Chris Evans, sem fer með hlutverk Captain America í Avengers-myndunum, sem sagði drengnum að láta þetta mótlæti ekki móta hann. „Ég lofa að þetta mun skána,“ skrifaði Evans á Twitter. Hann ákvað að bjóða honum á forsýningu á þriðju Avengers-myndinni í Los Angeles á næsta ári. Stay strong, Keaton. Don't let them make you turn cold. I promise it gets better. While those punks at your school are deciding what kind of people they want to be in this world, how would you and your mom like to come to the Avengers premiere in LA next year? https://t.co/s1QwCQ3toi— Chris Evans (@ChrisEvans) December 10, 2017 Mark Ruffalo, sem fer með hlutverk Hulk í Avengers-myndunum, spurði drenginn hvort að hann mætti ekki mæta með honum og Chris Evans á frumsýninguna. „Gleymdu þessum fávísu krökku. Einn daginn, fyrr en síðar, munu þau átta sig á því hvað þau voru heimsk.“Keaton, will you've my guest at the Premiere of #InfinityWar too? I think you are about one of the coolest kids I have ever seen! Can't wait to meet you in person, pal. Forget those ignorant kids. One day, very soon, they are going to feel pretty stupid for this. https://t.co/BqJLxu25GN— Mark Ruffalo (@MarkRuffalo) December 11, 2017 Stjörnustríðsleikarinn Mark Hamill biður drenginn um að hætta að eyða orku í að hugsa um hvað knýr eineltishrotta áfram. „Þetta eru sorglegar manneskjur sem halda að með því að veita öðrum sársauka muni þeim líða betur því þeim líkar í raun ekki við sig.“Keaton-Don't waste time wondering why a bully would be so mean-They're sad people who think hurting others will make them feel better because they really don't like themselves-They're just jealous because you're so smart & handsome Your friend-mh https://t.co/SUMw3OoCTm— @HamillHimself (@HamillHimself) December 10, 2017 Leikarinn Terry Crews segir myndbandið vera áhrifaríkt og umfram allt, rétt. „Einelti er ekki í lagi.“You are the MAN #KeatonJones. That video is powerful and correct. Bullying is not okay. — terrycrews (@terrycrews) December 11, 2017 Donald Trump yngri bauð fjölskyldu Keaton í Hvíta húsið. This boy is incredibly brave and the video really got to me. @danawhite, If he takes you up on your offer to see UFC Headquarters, I would be honored to host him and his family at our place if they need somewhere to stay. https://t.co/EWx05o0yI0— Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) December 11, 2017 Forseti UFC, Dana White, bauð honum í kynnisferð um höfuðstöðvar UFC í Las Vegas. Meet Keaton Jones a very smart little boy who is being bullied at school. This video is heartbreaking!! I want to bring Keaton to Vegas and hang out at UFC Headquarters. If anyone knows how i can reach the family please let me know. Thank u everyone pic.twitter.com/BR8c4ldDFc— Dana White (@danawhite) December 10, 2017 Þá hafa Justin Bieber, Katy Perry, Snoop Dogg og Victoria Beckham sýnt drengnum stuðning á samfélagsmiðlum. You got a friend in me Lil bro! Hit me on dm and we can chat!!! Love you buddy!! A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Dec 10, 2017 at 7:47pm PST This broke my today. Please be kind to one another. #standwithkeaton A post shared by KATY PERRY (@katyperry) on Dec 10, 2017 at 2:56pm PST As someone who was bullied this hurts and makes me cry.Sending so much love to this brave young man. #Bekind #itsoktobedifferent X A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Dec 10, 2017 at 12:56pm PST
Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira