Stjörnurnar sýna tárvotum þolanda eineltis stuðning: „Hvers vegna leggja þau í einelti?“ Birgir Olgeirsson skrifar 11. desember 2017 13:18 Keaton Jones. Twitter. Það hafa fá myndbönd vakið jafn mikla athygli undanfarna daga og myndband sem móðir birti af ungum syni sínum síðastliðinn föstudag sem hefur verið lagður í hrottalegt einelti. Drengurinn heitir Keaton Jones en þar má sjá hann segja frá því sem hann hefur orðið fyrir og getur með engu móti haldið aftur af tárunum.Keaton, sem býr í Tennessee í Bandaríkjunum, hafði beðið móður sína um að sækja sig í skólann því hann var of hræddur við að fara í mötuneytið. Hann bað móður sína um að taka myndbandið upp þar sem hann sagði samnemendur hans hafa kallað hann ljótan, gerðu grín að nefi hans og sögðu við hann að hann ætti enga vini. Hann sagði nemendur hafa helt mjólk yfir hann og troðið skinku inn á hann. „Bara fyrir forvitnisakir, hvers vegna leggja þau í einelti? Hver er tilgangurinn með því? Af hverju upplifa þau gleði við að vera að vera vond við saklausar manneskjur? Það er ekki í lagi!,“ segir Keaton í myndbandinu.This is Keaton Jones. He is amazing. I hope those who bullied him get what's coming to them. And soon. pic.twitter.com/qgRObI0rto— Jamie O'Grady (@JamieOGrady) December 9, 2017 Tuttugu og tvær milljónir hafa horft á myndbandið þegar þetta er ritað og hafa honum borist þúsundir stuðningsyfirlýsinga. Þar á meðal frá leikaranum Chris Evans, sem fer með hlutverk Captain America í Avengers-myndunum, sem sagði drengnum að láta þetta mótlæti ekki móta hann. „Ég lofa að þetta mun skána,“ skrifaði Evans á Twitter. Hann ákvað að bjóða honum á forsýningu á þriðju Avengers-myndinni í Los Angeles á næsta ári. Stay strong, Keaton. Don't let them make you turn cold. I promise it gets better. While those punks at your school are deciding what kind of people they want to be in this world, how would you and your mom like to come to the Avengers premiere in LA next year? https://t.co/s1QwCQ3toi— Chris Evans (@ChrisEvans) December 10, 2017 Mark Ruffalo, sem fer með hlutverk Hulk í Avengers-myndunum, spurði drenginn hvort að hann mætti ekki mæta með honum og Chris Evans á frumsýninguna. „Gleymdu þessum fávísu krökku. Einn daginn, fyrr en síðar, munu þau átta sig á því hvað þau voru heimsk.“Keaton, will you've my guest at the Premiere of #InfinityWar too? I think you are about one of the coolest kids I have ever seen! Can't wait to meet you in person, pal. Forget those ignorant kids. One day, very soon, they are going to feel pretty stupid for this. https://t.co/BqJLxu25GN— Mark Ruffalo (@MarkRuffalo) December 11, 2017 Stjörnustríðsleikarinn Mark Hamill biður drenginn um að hætta að eyða orku í að hugsa um hvað knýr eineltishrotta áfram. „Þetta eru sorglegar manneskjur sem halda að með því að veita öðrum sársauka muni þeim líða betur því þeim líkar í raun ekki við sig.“Keaton-Don't waste time wondering why a bully would be so mean-They're sad people who think hurting others will make them feel better because they really don't like themselves-They're just jealous because you're so smart & handsome Your friend-mh https://t.co/SUMw3OoCTm— @HamillHimself (@HamillHimself) December 10, 2017 Leikarinn Terry Crews segir myndbandið vera áhrifaríkt og umfram allt, rétt. „Einelti er ekki í lagi.“You are the MAN #KeatonJones. That video is powerful and correct. Bullying is not okay. — terrycrews (@terrycrews) December 11, 2017 Donald Trump yngri bauð fjölskyldu Keaton í Hvíta húsið. This boy is incredibly brave and the video really got to me. @danawhite, If he takes you up on your offer to see UFC Headquarters, I would be honored to host him and his family at our place if they need somewhere to stay. https://t.co/EWx05o0yI0— Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) December 11, 2017 Forseti UFC, Dana White, bauð honum í kynnisferð um höfuðstöðvar UFC í Las Vegas. Meet Keaton Jones a very smart little boy who is being bullied at school. This video is heartbreaking!! I want to bring Keaton to Vegas and hang out at UFC Headquarters. If anyone knows how i can reach the family please let me know. Thank u everyone pic.twitter.com/BR8c4ldDFc— Dana White (@danawhite) December 10, 2017 Þá hafa Justin Bieber, Katy Perry, Snoop Dogg og Victoria Beckham sýnt drengnum stuðning á samfélagsmiðlum. You got a friend in me Lil bro! Hit me on dm and we can chat!!! Love you buddy!! A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Dec 10, 2017 at 7:47pm PST This broke my today. Please be kind to one another. #standwithkeaton A post shared by KATY PERRY (@katyperry) on Dec 10, 2017 at 2:56pm PST As someone who was bullied this hurts and makes me cry.Sending so much love to this brave young man. #Bekind #itsoktobedifferent X A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Dec 10, 2017 at 12:56pm PST Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Það hafa fá myndbönd vakið jafn mikla athygli undanfarna daga og myndband sem móðir birti af ungum syni sínum síðastliðinn föstudag sem hefur verið lagður í hrottalegt einelti. Drengurinn heitir Keaton Jones en þar má sjá hann segja frá því sem hann hefur orðið fyrir og getur með engu móti haldið aftur af tárunum.Keaton, sem býr í Tennessee í Bandaríkjunum, hafði beðið móður sína um að sækja sig í skólann því hann var of hræddur við að fara í mötuneytið. Hann bað móður sína um að taka myndbandið upp þar sem hann sagði samnemendur hans hafa kallað hann ljótan, gerðu grín að nefi hans og sögðu við hann að hann ætti enga vini. Hann sagði nemendur hafa helt mjólk yfir hann og troðið skinku inn á hann. „Bara fyrir forvitnisakir, hvers vegna leggja þau í einelti? Hver er tilgangurinn með því? Af hverju upplifa þau gleði við að vera að vera vond við saklausar manneskjur? Það er ekki í lagi!,“ segir Keaton í myndbandinu.This is Keaton Jones. He is amazing. I hope those who bullied him get what's coming to them. And soon. pic.twitter.com/qgRObI0rto— Jamie O'Grady (@JamieOGrady) December 9, 2017 Tuttugu og tvær milljónir hafa horft á myndbandið þegar þetta er ritað og hafa honum borist þúsundir stuðningsyfirlýsinga. Þar á meðal frá leikaranum Chris Evans, sem fer með hlutverk Captain America í Avengers-myndunum, sem sagði drengnum að láta þetta mótlæti ekki móta hann. „Ég lofa að þetta mun skána,“ skrifaði Evans á Twitter. Hann ákvað að bjóða honum á forsýningu á þriðju Avengers-myndinni í Los Angeles á næsta ári. Stay strong, Keaton. Don't let them make you turn cold. I promise it gets better. While those punks at your school are deciding what kind of people they want to be in this world, how would you and your mom like to come to the Avengers premiere in LA next year? https://t.co/s1QwCQ3toi— Chris Evans (@ChrisEvans) December 10, 2017 Mark Ruffalo, sem fer með hlutverk Hulk í Avengers-myndunum, spurði drenginn hvort að hann mætti ekki mæta með honum og Chris Evans á frumsýninguna. „Gleymdu þessum fávísu krökku. Einn daginn, fyrr en síðar, munu þau átta sig á því hvað þau voru heimsk.“Keaton, will you've my guest at the Premiere of #InfinityWar too? I think you are about one of the coolest kids I have ever seen! Can't wait to meet you in person, pal. Forget those ignorant kids. One day, very soon, they are going to feel pretty stupid for this. https://t.co/BqJLxu25GN— Mark Ruffalo (@MarkRuffalo) December 11, 2017 Stjörnustríðsleikarinn Mark Hamill biður drenginn um að hætta að eyða orku í að hugsa um hvað knýr eineltishrotta áfram. „Þetta eru sorglegar manneskjur sem halda að með því að veita öðrum sársauka muni þeim líða betur því þeim líkar í raun ekki við sig.“Keaton-Don't waste time wondering why a bully would be so mean-They're sad people who think hurting others will make them feel better because they really don't like themselves-They're just jealous because you're so smart & handsome Your friend-mh https://t.co/SUMw3OoCTm— @HamillHimself (@HamillHimself) December 10, 2017 Leikarinn Terry Crews segir myndbandið vera áhrifaríkt og umfram allt, rétt. „Einelti er ekki í lagi.“You are the MAN #KeatonJones. That video is powerful and correct. Bullying is not okay. — terrycrews (@terrycrews) December 11, 2017 Donald Trump yngri bauð fjölskyldu Keaton í Hvíta húsið. This boy is incredibly brave and the video really got to me. @danawhite, If he takes you up on your offer to see UFC Headquarters, I would be honored to host him and his family at our place if they need somewhere to stay. https://t.co/EWx05o0yI0— Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) December 11, 2017 Forseti UFC, Dana White, bauð honum í kynnisferð um höfuðstöðvar UFC í Las Vegas. Meet Keaton Jones a very smart little boy who is being bullied at school. This video is heartbreaking!! I want to bring Keaton to Vegas and hang out at UFC Headquarters. If anyone knows how i can reach the family please let me know. Thank u everyone pic.twitter.com/BR8c4ldDFc— Dana White (@danawhite) December 10, 2017 Þá hafa Justin Bieber, Katy Perry, Snoop Dogg og Victoria Beckham sýnt drengnum stuðning á samfélagsmiðlum. You got a friend in me Lil bro! Hit me on dm and we can chat!!! Love you buddy!! A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Dec 10, 2017 at 7:47pm PST This broke my today. Please be kind to one another. #standwithkeaton A post shared by KATY PERRY (@katyperry) on Dec 10, 2017 at 2:56pm PST As someone who was bullied this hurts and makes me cry.Sending so much love to this brave young man. #Bekind #itsoktobedifferent X A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Dec 10, 2017 at 12:56pm PST
Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira