Innlent

Bein útsending: Fjárlagafrumvarpið rætt á Alþingi

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Bjarni Benediktsson mælir fyrir frumvarpinu.
Bjarni Benediktsson mælir fyrir frumvarpinu. Vísir/Hanna

Fyrsta umræða um frumvarp til fjárlaga ársins 2018 hefst á Alþingi í dag klukkan 10:30.

Alþingi var sett í gær en skömmu áður kynnti Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, frumvarpið í fjármálaráðuneytinu. Gert er ráð fyrir að heildarafkoma ríkissjóðs skili afgangi sem nemi 35 milljörðum króna.

Ljóst er að ekki er mikill tími til stefnu til að ræða frumvarpið en afgreiða þarf fjárlög fyrir 1. janúar.

Beina útsendingu frá umræðunni á Alþingi má sjá hér fyrir neðan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.