Fögur þykja fyrirheitin hjá nýrri stjórn Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 1. desember 2017 07:00 Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson undirrituðu stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur í Listasafni Íslands í gær. Vísir/eyþór Réttindi hinsegin fólks, umbætur í meðferð kynferðisbrotamála og hækkað frítekjumark aldraðra er meðal þess sem ný ríkisstjórn hyggst beita sér fyrir, auk stórsóknar í byggðamálum. Álitsgjafar Fréttablaðsins lýstu viðhorfum sínum til nokkurra málaflokka í sáttmála nýrrar stjórnar. Þeir binda vonir við að staðið verði við stóru orðin og að ráðherrarnir standi sig í starfi.Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar.Vísir/VilhelmHeilbrigðisráðherraSvandís SvavarsdóttirHeilsugæslan efld sem fyrsti viðkomustaðurNýsköpunarstarf, þar á meðal fjarlækningarDregið úr greiðsluþátttöku sjúklingaGeðheilbrigðisáætlun til 2020 fjármögnuðEfling þjónustu um allt landHeilbrigðisþjónusta í framhaldsskólum efldEfnahagslegir hvatar til eflingar lýðheilsuStórsókn í uppbyggingu hjúkrunarrýma „Ég hef ekki hugmynd um hvaða afstöðu Svandís hefur til heilbrigðismála en ég vona og ætla að ganga út frá því sem vísu að hún verði góður heilbrigðismálaráðherra. Mér sýnist þetta nú vera frekar almennar staðhæfingar um vilja til að láta heilbrigðisþjónustu á Íslandi vera jafngóða og í löndunum í kringum okkur. En ég hlakka til að eiga samskipti við nýjan ráðherra,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins.vísir/hannaFélags- og jafnréttismálaráðherra Ásmundur Einar DaðasonLögfesting notendastýrðrar persónulegrar aðstoðarBæta stöðu fátækra barnaLenging fæðingarorlofsMálefni hinsegin fólks og réttindi intersex fólks betur tryggðUppbygging félagslegs húsnæðisStuðningur við félagsleg leigufélögFrítekjumark aldraðra hækkað í hundrað þúsund krónur.Einföldun almannatryggingakerfisinsFramfærsla öryrkja tryggðAuka samfélagsþátttöku öryrkja meðal annars með hlutastörfum„Þetta er nú svona jákvæðara en það hefur verið oft áður og ég vona að efndirnar verði eftir því. Óttinn er náttúrulega sá að það sem er verið að lofa verði svo lítið þegar til kemur að það skipti engu máli, en við vonum bara að samstarfið við Ásmund verði gott,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags ÍslandsHelgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata.DómsmálaráðherraSigríður Á. AndersenEfling löggæsluLjúka við löggæsluáætlun og hrinda henni í framkvæmdTryggja Landhelgisgæslunni nægt fjármagn til starfsemi hennarMiðhálendislöggæslaMóttaka fleiri flóttamannaStaða kærenda kynferðisbrota styrkt í lagaumhverfinuFé til úrbótaáætlunar í meðferð kynferðisbrotaDraga á úr refsingum fyrir neyslu fíkniefnaHerða aðgerðir gegn sölu, framleiðslu og innflutningi fíkniefna„Það er alltaf jákvætt þegar fólk vill draga úr refsingum gagnvart neytendum, en mér finnst orðalagið um það óþarflega veikt. Ég er hins vegar efins um hitt sem þarna kemur fram um eflingu aðgerða gagnvart sölu, framleiðslu og innflutningi og hef áhyggjur af því að það sé ekki nægilega vel hugsað,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður PírataÞóroddur Bjarnason prófessor. Mynd/Völundur JónssonSamgönguráðherra Sigurður Ingi JóhannssonRáðuneyti og stofnanir skilgreini störf og auglýsi án staðsetningarAðgerðir til að tryggja almenna þjónustu og jafna kostnaðUppbygging á flutningskerfi og betri nýting raforkuKaup á landi skilyrt í þágu byggðar, landnýtingar og umgengni við auðlindirLjósleiðaravæðing alls landsins fyrir 2020.Hagkvæmni innanlandsflugs aukin fyrir landsbyggðNámslánakerfið verði nýtt til að hvetja fólk til búsetu á landsbyggðinni„Það er jákvætt að þarna er tekið á því helsta sem rætt hefur verið í byggðamálum á undanförnum árum. Útfærslur skipta miklu máli og við þurfum að bíða og sjá hvernig þessi verkefni verða útfærð,“ segir Þóroddur Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Sjá meira
Réttindi hinsegin fólks, umbætur í meðferð kynferðisbrotamála og hækkað frítekjumark aldraðra er meðal þess sem ný ríkisstjórn hyggst beita sér fyrir, auk stórsóknar í byggðamálum. Álitsgjafar Fréttablaðsins lýstu viðhorfum sínum til nokkurra málaflokka í sáttmála nýrrar stjórnar. Þeir binda vonir við að staðið verði við stóru orðin og að ráðherrarnir standi sig í starfi.Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar.Vísir/VilhelmHeilbrigðisráðherraSvandís SvavarsdóttirHeilsugæslan efld sem fyrsti viðkomustaðurNýsköpunarstarf, þar á meðal fjarlækningarDregið úr greiðsluþátttöku sjúklingaGeðheilbrigðisáætlun til 2020 fjármögnuðEfling þjónustu um allt landHeilbrigðisþjónusta í framhaldsskólum efldEfnahagslegir hvatar til eflingar lýðheilsuStórsókn í uppbyggingu hjúkrunarrýma „Ég hef ekki hugmynd um hvaða afstöðu Svandís hefur til heilbrigðismála en ég vona og ætla að ganga út frá því sem vísu að hún verði góður heilbrigðismálaráðherra. Mér sýnist þetta nú vera frekar almennar staðhæfingar um vilja til að láta heilbrigðisþjónustu á Íslandi vera jafngóða og í löndunum í kringum okkur. En ég hlakka til að eiga samskipti við nýjan ráðherra,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins.vísir/hannaFélags- og jafnréttismálaráðherra Ásmundur Einar DaðasonLögfesting notendastýrðrar persónulegrar aðstoðarBæta stöðu fátækra barnaLenging fæðingarorlofsMálefni hinsegin fólks og réttindi intersex fólks betur tryggðUppbygging félagslegs húsnæðisStuðningur við félagsleg leigufélögFrítekjumark aldraðra hækkað í hundrað þúsund krónur.Einföldun almannatryggingakerfisinsFramfærsla öryrkja tryggðAuka samfélagsþátttöku öryrkja meðal annars með hlutastörfum„Þetta er nú svona jákvæðara en það hefur verið oft áður og ég vona að efndirnar verði eftir því. Óttinn er náttúrulega sá að það sem er verið að lofa verði svo lítið þegar til kemur að það skipti engu máli, en við vonum bara að samstarfið við Ásmund verði gott,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags ÍslandsHelgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata.DómsmálaráðherraSigríður Á. AndersenEfling löggæsluLjúka við löggæsluáætlun og hrinda henni í framkvæmdTryggja Landhelgisgæslunni nægt fjármagn til starfsemi hennarMiðhálendislöggæslaMóttaka fleiri flóttamannaStaða kærenda kynferðisbrota styrkt í lagaumhverfinuFé til úrbótaáætlunar í meðferð kynferðisbrotaDraga á úr refsingum fyrir neyslu fíkniefnaHerða aðgerðir gegn sölu, framleiðslu og innflutningi fíkniefna„Það er alltaf jákvætt þegar fólk vill draga úr refsingum gagnvart neytendum, en mér finnst orðalagið um það óþarflega veikt. Ég er hins vegar efins um hitt sem þarna kemur fram um eflingu aðgerða gagnvart sölu, framleiðslu og innflutningi og hef áhyggjur af því að það sé ekki nægilega vel hugsað,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður PírataÞóroddur Bjarnason prófessor. Mynd/Völundur JónssonSamgönguráðherra Sigurður Ingi JóhannssonRáðuneyti og stofnanir skilgreini störf og auglýsi án staðsetningarAðgerðir til að tryggja almenna þjónustu og jafna kostnaðUppbygging á flutningskerfi og betri nýting raforkuKaup á landi skilyrt í þágu byggðar, landnýtingar og umgengni við auðlindirLjósleiðaravæðing alls landsins fyrir 2020.Hagkvæmni innanlandsflugs aukin fyrir landsbyggðNámslánakerfið verði nýtt til að hvetja fólk til búsetu á landsbyggðinni„Það er jákvætt að þarna er tekið á því helsta sem rætt hefur verið í byggðamálum á undanförnum árum. Útfærslur skipta miklu máli og við þurfum að bíða og sjá hvernig þessi verkefni verða útfærð,“ segir Þóroddur Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Sjá meira