Taka á ofbeldi í Samfylkingunni Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. desember 2017 08:00 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Anton Brink Samfylkingin vinnur þessa dagana að því að taka upp verkferla sem gera eiga flokknum kleift að taka á kynferðisbrotum, kynferðislegri áreitni og einelti. Logi Einarsson, formaður flokksins, segir vinnuna fyrst og fremst hafa miðað að atvikum sem verði milli félagsmanna Samfylkingarinnar. Hugsanlegt er að sú vinna verði útfærð öðruvísi eftir að Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, lýsti um helgina upplifun sinni af þeim mótmælum sem voru fyrir framan heimili hennar vorið 2010 og þegar hvatt var til þess í opinberum skrifum að hún yrði beitt kynferðislegu ofbeldi. „Ég hef sagt að það sé sjálfsagt mál að skoða hvort og þá með hvaða hætti við hefðum getað sýnt henni meiri stuðning í þessu tilfelli,“ segir hann. Logi telur ekki hægt að skoða þá atburðarás sem varð öðruvísi en í tengslum við #metoo byltinguna. „Við sjáum að konur hafa orðið verr fyrir barðinu á þessu umhverfi en við karlarnir,“ segir hann. Þessi mál voru á dagskrá fundar framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar í gær. „Við erum að móta verkferla og skipa fagráð sem tekur á þessum málum. Ég vona að það verði samþykkt að við tökum þetta mál sérstaklega og förum yfir það. Það verður fyrst og fremst gert til þess að fyrirbyggja að svona geti gerst aftur. Það verður ekki settur á fót einhvers konar dómstóll,“ segir Logi. Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Samfylkingin vinnur þessa dagana að því að taka upp verkferla sem gera eiga flokknum kleift að taka á kynferðisbrotum, kynferðislegri áreitni og einelti. Logi Einarsson, formaður flokksins, segir vinnuna fyrst og fremst hafa miðað að atvikum sem verði milli félagsmanna Samfylkingarinnar. Hugsanlegt er að sú vinna verði útfærð öðruvísi eftir að Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, lýsti um helgina upplifun sinni af þeim mótmælum sem voru fyrir framan heimili hennar vorið 2010 og þegar hvatt var til þess í opinberum skrifum að hún yrði beitt kynferðislegu ofbeldi. „Ég hef sagt að það sé sjálfsagt mál að skoða hvort og þá með hvaða hætti við hefðum getað sýnt henni meiri stuðning í þessu tilfelli,“ segir hann. Logi telur ekki hægt að skoða þá atburðarás sem varð öðruvísi en í tengslum við #metoo byltinguna. „Við sjáum að konur hafa orðið verr fyrir barðinu á þessu umhverfi en við karlarnir,“ segir hann. Þessi mál voru á dagskrá fundar framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar í gær. „Við erum að móta verkferla og skipa fagráð sem tekur á þessum málum. Ég vona að það verði samþykkt að við tökum þetta mál sérstaklega og förum yfir það. Það verður fyrst og fremst gert til þess að fyrirbyggja að svona geti gerst aftur. Það verður ekki settur á fót einhvers konar dómstóll,“ segir Logi.
Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira