Sjö og hálfur milljaður í höfuðstöðvar Orkuveitunnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. nóvember 2017 06:02 Vesturhúsið með rakaskemmdunum er vinstra megin við glerhýsið á myndinni. VÍSIR/VILHELM Kaup og lagfæringar á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur mun kosta félagið rúmlega sjö og hálfan milljarð króna. Þetta kom fram í minnisblaði fjármálastjóra Reykjavíkur og vísað er til á mbl. Minnisblaðið var lagt fyrir borgarráð Reykjavíkur í gær en á blaðinu er farið yfir forsendur þess að kaupa húsnæði Orkuveitunnar sem þó var að hluta ónothæft vegna myglu og raka. Samkvæmt minnisblaðinu voru fimm kostir í stöðunni sem voru „allir erfiðir og enginn góður,“ eins og það er orðað. Fyrsti valkosturinn var að kaupa allt hlutafé í fasteignafélaginu sem á höfuðstöðvarnar, Fossi, og gera við skemmdirnar.Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, kynnti stöðuna á blaðamannafundi í ágúst þar sem sýndi voru dæmi um rakaskemmdir innandyra í vesturhúsi höfuðstöðva OR.Annar kostur hefði verið að fara í mál við fasteignafélagið en ætlaður kostnaður við það, samkvæmt mbl, hefði verið á bilinu 6 til 8 milljarðar króna. Sjá einnig: Orkuveitan kaupir aftur skemmdar höfuðstöðvar Þá hefði verið hægt að aðhafast ekki neitt og kaupa höfuðstöðvarnar árið 2023 fyrir um 8 milljarða króna. Fjórði kosturinn var að kaupa húsnæðið árið 2033, sem þá myndi kosta um 8,8 milljarða króna. Síðasti kosturinn væri svo að gera ekkert og flytja í nýjar höfuðstöðvar árið 2033. Áætlaður kostnaður við þann kost væri um 11 milljarðar króna. Stjórnendur Foss telja ákvörðun sína um kaup og viðgerðir á höfuðstöðvunum fela í sér minnsta fjárhagslega áhættu af fyrrgreindum kostum. Tengdar fréttir Útveggirnir kostuðu hundruð milljóna Útveggjakerfið sem var hannað fyrir hús Orkuveitu Reykjavíkur kostaði yfir tvö hundruð milljónir. Óháður dómkvaddur matsmaður mun skera úr um hvort kerfið hafi verið ranglega sett upp. 29. ágúst 2017 06:00 Orkuveitan kaupir aftur skemmdar höfuðstöðvar Þriðjungur höfuðstöðva OR er talinn skemmdur af völdum raka. OR hefur nú keypt húsin aftur af fasteignafélaginu sem hún hefur leigt af síðustu fjögur árin. 20. nóvember 2017 18:18 Orkuveitan greiðir milljónir á mánuði í leigu á auðu rými Orkuveita Reykjavíkur greiðir um 3,4 milljónir króna á mánuði í leigu fyrir þá fermetra sem standa nú auðir og ónotaðir vegna rakaskemmda í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. 9. október 2017 06:00 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Kaup og lagfæringar á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur mun kosta félagið rúmlega sjö og hálfan milljarð króna. Þetta kom fram í minnisblaði fjármálastjóra Reykjavíkur og vísað er til á mbl. Minnisblaðið var lagt fyrir borgarráð Reykjavíkur í gær en á blaðinu er farið yfir forsendur þess að kaupa húsnæði Orkuveitunnar sem þó var að hluta ónothæft vegna myglu og raka. Samkvæmt minnisblaðinu voru fimm kostir í stöðunni sem voru „allir erfiðir og enginn góður,“ eins og það er orðað. Fyrsti valkosturinn var að kaupa allt hlutafé í fasteignafélaginu sem á höfuðstöðvarnar, Fossi, og gera við skemmdirnar.Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, kynnti stöðuna á blaðamannafundi í ágúst þar sem sýndi voru dæmi um rakaskemmdir innandyra í vesturhúsi höfuðstöðva OR.Annar kostur hefði verið að fara í mál við fasteignafélagið en ætlaður kostnaður við það, samkvæmt mbl, hefði verið á bilinu 6 til 8 milljarðar króna. Sjá einnig: Orkuveitan kaupir aftur skemmdar höfuðstöðvar Þá hefði verið hægt að aðhafast ekki neitt og kaupa höfuðstöðvarnar árið 2023 fyrir um 8 milljarða króna. Fjórði kosturinn var að kaupa húsnæðið árið 2033, sem þá myndi kosta um 8,8 milljarða króna. Síðasti kosturinn væri svo að gera ekkert og flytja í nýjar höfuðstöðvar árið 2033. Áætlaður kostnaður við þann kost væri um 11 milljarðar króna. Stjórnendur Foss telja ákvörðun sína um kaup og viðgerðir á höfuðstöðvunum fela í sér minnsta fjárhagslega áhættu af fyrrgreindum kostum.
Tengdar fréttir Útveggirnir kostuðu hundruð milljóna Útveggjakerfið sem var hannað fyrir hús Orkuveitu Reykjavíkur kostaði yfir tvö hundruð milljónir. Óháður dómkvaddur matsmaður mun skera úr um hvort kerfið hafi verið ranglega sett upp. 29. ágúst 2017 06:00 Orkuveitan kaupir aftur skemmdar höfuðstöðvar Þriðjungur höfuðstöðva OR er talinn skemmdur af völdum raka. OR hefur nú keypt húsin aftur af fasteignafélaginu sem hún hefur leigt af síðustu fjögur árin. 20. nóvember 2017 18:18 Orkuveitan greiðir milljónir á mánuði í leigu á auðu rými Orkuveita Reykjavíkur greiðir um 3,4 milljónir króna á mánuði í leigu fyrir þá fermetra sem standa nú auðir og ónotaðir vegna rakaskemmda í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. 9. október 2017 06:00 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Útveggirnir kostuðu hundruð milljóna Útveggjakerfið sem var hannað fyrir hús Orkuveitu Reykjavíkur kostaði yfir tvö hundruð milljónir. Óháður dómkvaddur matsmaður mun skera úr um hvort kerfið hafi verið ranglega sett upp. 29. ágúst 2017 06:00
Orkuveitan kaupir aftur skemmdar höfuðstöðvar Þriðjungur höfuðstöðva OR er talinn skemmdur af völdum raka. OR hefur nú keypt húsin aftur af fasteignafélaginu sem hún hefur leigt af síðustu fjögur árin. 20. nóvember 2017 18:18
Orkuveitan greiðir milljónir á mánuði í leigu á auðu rými Orkuveita Reykjavíkur greiðir um 3,4 milljónir króna á mánuði í leigu fyrir þá fermetra sem standa nú auðir og ónotaðir vegna rakaskemmda í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. 9. október 2017 06:00