Þjálfunarstyrkir nema hjá Fjölsmiðjunni hækka Ingvar Þór Björnsson skrifar 10. nóvember 2017 19:27 Til stendur að kanna afdrif eldri nemenda til að fá skýrari mynd af árangri Fjölsmiðjunnar. Vísir/GVA Borgarráð samþykkti í dag að hækka þjálfunarstyrki hjá Fjölsmiðjunni en Fjölsmiðjan er vinnusetur fyrir ungt fólk sem hefur flosnað upp úr námi eða hefur ekki náð fótfestu á vinnumarkaði. Fjölsmiðjan er sjálfseignarstofnun en sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, Atvinnuleysistryggingarsjóður og menntamálaráðuneytið leggja henni til rekstrarfé. Reykjavíkurborg ásamt Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu endurnýjaði í lok október samning við smiðjuna til þriggja ára. Lögð er áhersla á að þeir nemar sem starfa í Fjölsmiðjunni fari þaðan hæfari til að taka þátt á almennum vinnumarkaði. Einnig á starfið að bæta félagslega- og námslega hæfni einstaklingsins. Á síðasta ári fór yfir helmingur nemenda Fjölsmiðjunnar í nám eða vinnu þegar þau luku veru sinni í smiðjunni. Árið 2018 fá nemendur á aldrinum 16-17 ára greitt 131.635 krónur á mánuði en nemendur 18 ára og eldri fá 179.502 krónur á mánuði. Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Sjá meira
Borgarráð samþykkti í dag að hækka þjálfunarstyrki hjá Fjölsmiðjunni en Fjölsmiðjan er vinnusetur fyrir ungt fólk sem hefur flosnað upp úr námi eða hefur ekki náð fótfestu á vinnumarkaði. Fjölsmiðjan er sjálfseignarstofnun en sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, Atvinnuleysistryggingarsjóður og menntamálaráðuneytið leggja henni til rekstrarfé. Reykjavíkurborg ásamt Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu endurnýjaði í lok október samning við smiðjuna til þriggja ára. Lögð er áhersla á að þeir nemar sem starfa í Fjölsmiðjunni fari þaðan hæfari til að taka þátt á almennum vinnumarkaði. Einnig á starfið að bæta félagslega- og námslega hæfni einstaklingsins. Á síðasta ári fór yfir helmingur nemenda Fjölsmiðjunnar í nám eða vinnu þegar þau luku veru sinni í smiðjunni. Árið 2018 fá nemendur á aldrinum 16-17 ára greitt 131.635 krónur á mánuði en nemendur 18 ára og eldri fá 179.502 krónur á mánuði.
Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Sjá meira