Ný Einangrunarstöð fyrir holdanaut á Íslandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. nóvember 2017 20:14 Fjörutíu fósturvísar úr norskum Aberdeen Angus holdagripum er nú komnir til landsins og bíða þess að vera komið fyrir í 36 kúm í nýrri einangrunarstöð á Stóra Ármóti í Flóa. Dýralæknar frá Noregi munu annast uppsetningu fósturvísana en nú er verið að leggja lokahönd við smíða einangrunarmiðstöðvarinnar og verður hún tekin í notkun á næstu vikum. Bændasamtök Íslands, Búnaðarsamband Suðurlands og Nautgriparæktarmiðstöð Íslands (Nautís) sem eiga nýtt holdanautabú á Stóra Ármóti en um er að ræða fullkomna einangrunarstöð. Landið hefur verið girt með tvöfaldri girðingu sem er um 3,2 kílómetra að lengd. Tilgangur stöðvarinnar er að byggja upp öflugan holdanautastofn af Aberdeen Angus holdanautum til að geta uppfyllt óskir og kröfur markaða um úrvals nautakjöt. Sigurður Loftsson, formaður stjórnar Nautís, segir markmiðið einnig að styrkja stoðir greinarinnar í samkeppni við innflutning. Vonast er til þess að fyrstu kálfarnir fæðist í ágúst 2018. Að lokinni níu mánaða einangrun væri svo hægt að selja þá til bænda á miðju ári 2019. Sigurður segir þetta verkefni kosta talsvert og að mögulega sé heildarkostnaður verkefnisins um 150 milljónir króna. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Fjörutíu fósturvísar úr norskum Aberdeen Angus holdagripum er nú komnir til landsins og bíða þess að vera komið fyrir í 36 kúm í nýrri einangrunarstöð á Stóra Ármóti í Flóa. Dýralæknar frá Noregi munu annast uppsetningu fósturvísana en nú er verið að leggja lokahönd við smíða einangrunarmiðstöðvarinnar og verður hún tekin í notkun á næstu vikum. Bændasamtök Íslands, Búnaðarsamband Suðurlands og Nautgriparæktarmiðstöð Íslands (Nautís) sem eiga nýtt holdanautabú á Stóra Ármóti en um er að ræða fullkomna einangrunarstöð. Landið hefur verið girt með tvöfaldri girðingu sem er um 3,2 kílómetra að lengd. Tilgangur stöðvarinnar er að byggja upp öflugan holdanautastofn af Aberdeen Angus holdanautum til að geta uppfyllt óskir og kröfur markaða um úrvals nautakjöt. Sigurður Loftsson, formaður stjórnar Nautís, segir markmiðið einnig að styrkja stoðir greinarinnar í samkeppni við innflutning. Vonast er til þess að fyrstu kálfarnir fæðist í ágúst 2018. Að lokinni níu mánaða einangrun væri svo hægt að selja þá til bænda á miðju ári 2019. Sigurður segir þetta verkefni kosta talsvert og að mögulega sé heildarkostnaður verkefnisins um 150 milljónir króna.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira