Símaat í neyðarlínu ræsti út alla viðbragðsaðila Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. nóvember 2017 21:25 Mikill viðbúnaður var á vettvangi en um símaat var að ræða. Vísir/Ernir Tilkynning sem neyðarlínunni barst í kvöld um að einstaklingur hefði farið í sjóinn hjá Sæbraut við Kirkjusand reyndist vera gabb. Varðstjóri hjá lögreglu segir málið háalvarlegt, enda allir viðbragðsaðilar ræstir út þegar slík tilkynning berst. Tvær konur hafa verið handteknar vegna málsins. „Þetta er bara gabb. Einhver að gera grín í lögreglu og gera grín í viðbragðsaðilum. Það er búið að handtaka viðkomandi og hann er á leiðinni í skýrslutöku,“ segir Rafn Hilmar Guðmundsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi.Vísir/ErnirÞannig að þið lítið þetta mál alvarlegum augum? „Mjög alvarlegum augum. Að hringja í 112 og segja að einhver hafi stokkið í sjóinn. Þetta er háalvarlegt mál. Búið að ræsa út sjúkraflutningamenn og aðra viðbragðsaðila.“ Mikill viðbúnaður var við Sæbraut fyrr í kvöld, enda leit erfið í myrkri og þá sérstaklega í sjó. „Komnir tveir bátar og byrjaðir að leita. Allt viðbragð fór bara af stað þegar það kom tilkynning um að aðili sé farinn í sjóinn,“ segir Rafn Hilmar.Uppfært 21:58: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu vegna málsins:Fyrr í kvöld barst tilkynning um að fólk hafi farið í sjóinn við Sæbraut gegnt Kirkjusandi. Lögregla, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og sjóflokkar björgunarsveita voru kölluð út með hæsta forgangi, í ljósi alvarleika tilkynningarinnar. Eftir að enginn fannst var reynt að ná í tilkynnanda aftur en fljótt eftir það kom upp sá grunur að um gabb væri að ræða. Lögreglan hefur handtekið tvær konur á fertugsaldri vegna málsins og eru þær vistaðar í fangaklefa og bíða yfirheyrslu. Tengdar fréttir Leitað í sjónum við Sæbraut Litlar upplýsingar fást um málið en neyðarlínunni barst tilkynning fyrr í kvöld sem leiddi til þess að ákvörðun var tekin um að leita í sjónum. 14. nóvember 2017 20:52 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Tilkynning sem neyðarlínunni barst í kvöld um að einstaklingur hefði farið í sjóinn hjá Sæbraut við Kirkjusand reyndist vera gabb. Varðstjóri hjá lögreglu segir málið háalvarlegt, enda allir viðbragðsaðilar ræstir út þegar slík tilkynning berst. Tvær konur hafa verið handteknar vegna málsins. „Þetta er bara gabb. Einhver að gera grín í lögreglu og gera grín í viðbragðsaðilum. Það er búið að handtaka viðkomandi og hann er á leiðinni í skýrslutöku,“ segir Rafn Hilmar Guðmundsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi.Vísir/ErnirÞannig að þið lítið þetta mál alvarlegum augum? „Mjög alvarlegum augum. Að hringja í 112 og segja að einhver hafi stokkið í sjóinn. Þetta er háalvarlegt mál. Búið að ræsa út sjúkraflutningamenn og aðra viðbragðsaðila.“ Mikill viðbúnaður var við Sæbraut fyrr í kvöld, enda leit erfið í myrkri og þá sérstaklega í sjó. „Komnir tveir bátar og byrjaðir að leita. Allt viðbragð fór bara af stað þegar það kom tilkynning um að aðili sé farinn í sjóinn,“ segir Rafn Hilmar.Uppfært 21:58: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu vegna málsins:Fyrr í kvöld barst tilkynning um að fólk hafi farið í sjóinn við Sæbraut gegnt Kirkjusandi. Lögregla, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og sjóflokkar björgunarsveita voru kölluð út með hæsta forgangi, í ljósi alvarleika tilkynningarinnar. Eftir að enginn fannst var reynt að ná í tilkynnanda aftur en fljótt eftir það kom upp sá grunur að um gabb væri að ræða. Lögreglan hefur handtekið tvær konur á fertugsaldri vegna málsins og eru þær vistaðar í fangaklefa og bíða yfirheyrslu.
Tengdar fréttir Leitað í sjónum við Sæbraut Litlar upplýsingar fást um málið en neyðarlínunni barst tilkynning fyrr í kvöld sem leiddi til þess að ákvörðun var tekin um að leita í sjónum. 14. nóvember 2017 20:52 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Leitað í sjónum við Sæbraut Litlar upplýsingar fást um málið en neyðarlínunni barst tilkynning fyrr í kvöld sem leiddi til þess að ákvörðun var tekin um að leita í sjónum. 14. nóvember 2017 20:52