Rafn hvetur fólk til að líma fyrir munninn á sér á næturnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. nóvember 2017 07:15 Þú talar að minnsta kosti ekki mikið upp úr svefni á meðan. Hvað þætti þér um það að setja alltaf límband yfir munninn á þér áður en þú ferð að sofa? Furðulegt? Ekki að mati einkaþjálfarans Rafns Franklín sem segir límbandið hafa margvísleg jákvæð áhrif á heilsuna. Í færslu á Facebook-síðu sinni telur hann upp kosti límbandsins, og vísar í skrif tannlæknisins Mark Burhenne máli sínu til stuðnings. „Til gamans má geta að anda með munninum er ekki æskilegt, heldur er neföndun náttúruleg og eðlileg leið líkamans til þess að anda. Neföndun er mikilvæg út af lofttegund að nafni nituroxíð sem líkaminn myndar í ennisholunum og skiptir miklu máli fyrir eðlilegt blóðflæði, blóðþrýsting, vöðvasamdráttarstyrk og framleiðslu hvatbera. 25% af nituroxíð myndar líkaminn í gegnum neföndun,“ útskýrir Rafn. Hann segist vera einn af þeim sem „hrýtur, slefar með galopinn munninn og er með allskonar önnur leiðindi á nóttunni“ sem meðal annars verður til þess að hann sofi verr og nái síður djúpsvefni. Þau vandræði hafi þó horfið eins og dögg fyrir sólu eftir að hann byrjaði að setja límband fyrir munninn. „Með því að anda með nefinu í svefni má búast við eftirfarandi: - Þú vaknar úthvíld/ur - Blóðþrýstingur lækkar og líkur á hjarta- og æðasjúkdómum minnka - Þú dregur úr kvíða og þunglyndi - Þú eykur einbeitingu og minnið verður betra - Hausverkir, mígreni og bakverkir geta minnkað - Melting bætist og þyngdartap eykst - Ónæmiskerfið styrkist og þar með fer kvef og pestum fækkandi - Og síðast en ekki síst, hrotur minnka eða hverfa. Teip í nótt og þú sefur rótt,“ segir Rafn glettinn. Færslu einkaþjálfarans má sjá hér að neðan Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Fleiri fréttir Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Sjá meira
Hvað þætti þér um það að setja alltaf límband yfir munninn á þér áður en þú ferð að sofa? Furðulegt? Ekki að mati einkaþjálfarans Rafns Franklín sem segir límbandið hafa margvísleg jákvæð áhrif á heilsuna. Í færslu á Facebook-síðu sinni telur hann upp kosti límbandsins, og vísar í skrif tannlæknisins Mark Burhenne máli sínu til stuðnings. „Til gamans má geta að anda með munninum er ekki æskilegt, heldur er neföndun náttúruleg og eðlileg leið líkamans til þess að anda. Neföndun er mikilvæg út af lofttegund að nafni nituroxíð sem líkaminn myndar í ennisholunum og skiptir miklu máli fyrir eðlilegt blóðflæði, blóðþrýsting, vöðvasamdráttarstyrk og framleiðslu hvatbera. 25% af nituroxíð myndar líkaminn í gegnum neföndun,“ útskýrir Rafn. Hann segist vera einn af þeim sem „hrýtur, slefar með galopinn munninn og er með allskonar önnur leiðindi á nóttunni“ sem meðal annars verður til þess að hann sofi verr og nái síður djúpsvefni. Þau vandræði hafi þó horfið eins og dögg fyrir sólu eftir að hann byrjaði að setja límband fyrir munninn. „Með því að anda með nefinu í svefni má búast við eftirfarandi: - Þú vaknar úthvíld/ur - Blóðþrýstingur lækkar og líkur á hjarta- og æðasjúkdómum minnka - Þú dregur úr kvíða og þunglyndi - Þú eykur einbeitingu og minnið verður betra - Hausverkir, mígreni og bakverkir geta minnkað - Melting bætist og þyngdartap eykst - Ónæmiskerfið styrkist og þar með fer kvef og pestum fækkandi - Og síðast en ekki síst, hrotur minnka eða hverfa. Teip í nótt og þú sefur rótt,“ segir Rafn glettinn. Færslu einkaþjálfarans má sjá hér að neðan
Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Fleiri fréttir Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Sjá meira