Næturakstur Strætó hefst á næsta ári Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. nóvember 2017 10:32 Notendur Strætó taka þessum fréttum eflaust fagnandi. Vísir/Pjetur Umfangsmiklar breytingar á leiðarkerfi og þjónustu Strætó verða innleiddar um áramótin. Meðal annars munu breytingarnar hafa í för með sér lengri þjónustutíma á kvöldin og næturakstur á völdum leiðum um helgar. Þá verður sérstök sumaráætlun með minni akstri afnumin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Strætó. Þjónustutími verður lengdur á leiðum 1, 2, 3, 4, 5, 6, 11, 12, 15, 18. Leiðirnar voru skipulagðar þannig að þær munu aka til 01:00 eða sem næst því. Áætlunin gerir ráð fyrir því að leiðir 1,2,3,5,6 og 11 muni sinna næturakstri aðfaranótt laugar- og sunnudags. Stefnt er að því að þessar leiðir keyri frá miðbænum til klukkan 04:00-04:30. Í einhverjum tilvikum munu leiðirnar aka eftir sínum hefðbundnu leiðum en sumar leiðir verða styttar. Leiðirnar munu eingöngu aka frá miðbænum og út í hverfin, en ekki til baka.Aukinn akstur og breyting á einstökum leiðum verður eftirfarandi: Leið 6 verður stytt og tíðnin aukin. Hún mun aka á 10 mín. fresti á annatímum og enda ferðir sínar í Egilshöll. Leið 7 kemur ný inn í leiðakerfið og mun hún aka á milli Egilshallar og Helgafellslands í Mosfellsbæ á 30 mínútu fresti. Leið 2 verður lengd og mun hún keyra áfram úr Versölum og enda Mjódd, þar sem tenging við fleiri leiðir myndast. Leið 28 verður stytt á móti lengingu leiðar 2. Leið 21 verður breytt og mun hún nú aka um Hafnarfjörð, Smárahvammsveg, framhjá Smáralind og enda í Mjódd. Leiðin mun ganga lengur fram á kvöld og mun einnig aka á sunnudögum, sem er mikil bót fyrir Hafnfirðinga og starfsfólk í Kauptúni. Leið 35 mun aka í báðar áttir frá Hamraborg og verður á 30 mín fresti. Breyting sem bætir tengingu Kópavogsbúa við aðrar leiðir í Hamraborg. Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Umfangsmiklar breytingar á leiðarkerfi og þjónustu Strætó verða innleiddar um áramótin. Meðal annars munu breytingarnar hafa í för með sér lengri þjónustutíma á kvöldin og næturakstur á völdum leiðum um helgar. Þá verður sérstök sumaráætlun með minni akstri afnumin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Strætó. Þjónustutími verður lengdur á leiðum 1, 2, 3, 4, 5, 6, 11, 12, 15, 18. Leiðirnar voru skipulagðar þannig að þær munu aka til 01:00 eða sem næst því. Áætlunin gerir ráð fyrir því að leiðir 1,2,3,5,6 og 11 muni sinna næturakstri aðfaranótt laugar- og sunnudags. Stefnt er að því að þessar leiðir keyri frá miðbænum til klukkan 04:00-04:30. Í einhverjum tilvikum munu leiðirnar aka eftir sínum hefðbundnu leiðum en sumar leiðir verða styttar. Leiðirnar munu eingöngu aka frá miðbænum og út í hverfin, en ekki til baka.Aukinn akstur og breyting á einstökum leiðum verður eftirfarandi: Leið 6 verður stytt og tíðnin aukin. Hún mun aka á 10 mín. fresti á annatímum og enda ferðir sínar í Egilshöll. Leið 7 kemur ný inn í leiðakerfið og mun hún aka á milli Egilshallar og Helgafellslands í Mosfellsbæ á 30 mínútu fresti. Leið 2 verður lengd og mun hún keyra áfram úr Versölum og enda Mjódd, þar sem tenging við fleiri leiðir myndast. Leið 28 verður stytt á móti lengingu leiðar 2. Leið 21 verður breytt og mun hún nú aka um Hafnarfjörð, Smárahvammsveg, framhjá Smáralind og enda í Mjódd. Leiðin mun ganga lengur fram á kvöld og mun einnig aka á sunnudögum, sem er mikil bót fyrir Hafnfirðinga og starfsfólk í Kauptúni. Leið 35 mun aka í báðar áttir frá Hamraborg og verður á 30 mín fresti. Breyting sem bætir tengingu Kópavogsbúa við aðrar leiðir í Hamraborg.
Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira