Tvífari Bono dregur Íslendinga á asnaeyrunum Stefán Árni Pálsson skrifar 9. nóvember 2017 15:30 Bono er ekki á landinu. Hörður Ágústsson, eigandi Macland, hitti til að mynda Pavel á Laugaveginum í dag. Þeir eru hér efst uppi í vinstra horninu. Margir Íslendingar hafa velt því fyrir sér hvort írski tónlistarmaðurinn Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hafi verið hér á landi undanfarna daga. Vísir greindi frá því að Bono hafi sést í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík á föstudaginn og síðan á Prikinu á laugardaginn. Þá sagði mbl.is frá því að Bono hafi sést í gæludýraverslunni Fiskó á föstudeginum. „Hann keypti sér steinselju og súrdeigsbagettu. Hann var reyndar með aðra bagettu með sér þegar hann mætti til okkar en vildi greinilega aðra,“ sagði Guðný Önnudóttir hjá Frú Laugu á föstudaginn. Svo er ekki en sjálfur Bono hefur var á NRJ tónlistarhátíðinni í Cannes um helgina. Til að mynda birti tónlistarmaðurinn Kygo mynd af sér með Bono í Cannes á Facebook-síðu sinni. Þar sést til að mynda að alvöru Bono er vel skeggjaður, meira en sá sem sást á Íslandi. Um er að ræða einn þekktasta tvífara Bono í heimi en maðurinn ber nafnið Pavel Sfera og kemur frá Serbíu. Hann er með sérstaka vefsíðu sem er tileinkuð þeirri staðreynd að hann lítur út eins og söngvari U2. Pavel var á Laugaveginum í dag og tók til að mynda lagið og héldu margir að Bono sjálfur væri á svæðinu og ókeypis tónleikar í gangi. Hörður Ágústsson, eigandi Maclands, hitti Pavel á Laugaveginum í dag og fékk mynd af sér með kappanum. Þar má augljóslega sjá að maðurinn er ekki Paul David Hewson. Vísir hefur reynt að ná tali af Pavel án árangurs.Hey @GummiBen ... BONO! pic.twitter.com/vXIxrHXhZl— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) November 9, 2017 Var þetta Bono að taka lagið fyrir utan vinnustaðinn minn? Ég er honestly ekki viss pic.twitter.com/UdwCbeiMnJ— Geir Finnsson (@geirfinns) November 9, 2017 PROOF pic.twitter.com/LMjftIgG5Q— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017 Íslandsvinir Tengdar fréttir Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32 Bono fór á Prikið Vera írska tónlistarmannsins Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hér á landi hefur vakið nokkra athygli. 3. nóvember 2017 20:46 Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira
Margir Íslendingar hafa velt því fyrir sér hvort írski tónlistarmaðurinn Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hafi verið hér á landi undanfarna daga. Vísir greindi frá því að Bono hafi sést í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík á föstudaginn og síðan á Prikinu á laugardaginn. Þá sagði mbl.is frá því að Bono hafi sést í gæludýraverslunni Fiskó á föstudeginum. „Hann keypti sér steinselju og súrdeigsbagettu. Hann var reyndar með aðra bagettu með sér þegar hann mætti til okkar en vildi greinilega aðra,“ sagði Guðný Önnudóttir hjá Frú Laugu á föstudaginn. Svo er ekki en sjálfur Bono hefur var á NRJ tónlistarhátíðinni í Cannes um helgina. Til að mynda birti tónlistarmaðurinn Kygo mynd af sér með Bono í Cannes á Facebook-síðu sinni. Þar sést til að mynda að alvöru Bono er vel skeggjaður, meira en sá sem sást á Íslandi. Um er að ræða einn þekktasta tvífara Bono í heimi en maðurinn ber nafnið Pavel Sfera og kemur frá Serbíu. Hann er með sérstaka vefsíðu sem er tileinkuð þeirri staðreynd að hann lítur út eins og söngvari U2. Pavel var á Laugaveginum í dag og tók til að mynda lagið og héldu margir að Bono sjálfur væri á svæðinu og ókeypis tónleikar í gangi. Hörður Ágústsson, eigandi Maclands, hitti Pavel á Laugaveginum í dag og fékk mynd af sér með kappanum. Þar má augljóslega sjá að maðurinn er ekki Paul David Hewson. Vísir hefur reynt að ná tali af Pavel án árangurs.Hey @GummiBen ... BONO! pic.twitter.com/vXIxrHXhZl— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) November 9, 2017 Var þetta Bono að taka lagið fyrir utan vinnustaðinn minn? Ég er honestly ekki viss pic.twitter.com/UdwCbeiMnJ— Geir Finnsson (@geirfinns) November 9, 2017 PROOF pic.twitter.com/LMjftIgG5Q— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017
Íslandsvinir Tengdar fréttir Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32 Bono fór á Prikið Vera írska tónlistarmannsins Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hér á landi hefur vakið nokkra athygli. 3. nóvember 2017 20:46 Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira
Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32
Bono fór á Prikið Vera írska tónlistarmannsins Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hér á landi hefur vakið nokkra athygli. 3. nóvember 2017 20:46