Bono fór á Prikið Birgir Olgeirsson skrifar 3. nóvember 2017 20:46 Bono á Prikinu. Twitter Vera írska tónlistarmannsins Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hér á landi hefur vakið nokkra athygli. Vísir sagði frá því að sést hefði til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík á þriðja tímanum í dag. Var hann á ferð með Íslendingi sem sýndi honum hverfið en Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í versluninni.Greint var frá því á mbl.is að Bono hefði einnig sést með Íslendingi í gæludýraversluninni Fiskó í Kauptúni. Íslendingurinn sem var með Bono í för hafi verið að leita að skál fyrir fiskinn sinn en þeir hafi ekki keypt neitt.Uppfært 9.11.17 klukkan 16:04 - Nú hefur komið í ljós að um var að ræða tvífara Bono frá Serbíu en sá maður heitir Pavel Sfera. Nokkrir á Twitter hafa greint frá ferðum Bono í Reykjavík. Til að mynda sagðist Ryan Hawaii, sem er hérna vegna tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, hafa séð hann í Reykjavík í gær.Just ate in a cafe in Iceland with Bono from U2 I shit you not— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017 Og birti þetta myndband því til sönnunar af Bono á Prikinu. PROOF pic.twitter.com/LMjftIgG5Q— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017 Einnig tónlistarmaðurinn Lord Pusswhip.Just seen Bono in Reykjavik — LORD PUSSWHIP (@mantisfromdamud) November 2, 2017 Norski tónlistarmaðurinn Thomas Beats sagðist í gær hafa verið á leið á Prikið við Laugaveg til að fá sér hamborgara og séð Bono þar. Finally back in Reykjavík, head straight to Prikið for a Snoop Dogg burger, the first person you see is Bono sitting in the corner.— Thomax Beats (@thomaxbeats) November 2, 2017 Tengdar fréttir Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira
Vera írska tónlistarmannsins Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hér á landi hefur vakið nokkra athygli. Vísir sagði frá því að sést hefði til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík á þriðja tímanum í dag. Var hann á ferð með Íslendingi sem sýndi honum hverfið en Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í versluninni.Greint var frá því á mbl.is að Bono hefði einnig sést með Íslendingi í gæludýraversluninni Fiskó í Kauptúni. Íslendingurinn sem var með Bono í för hafi verið að leita að skál fyrir fiskinn sinn en þeir hafi ekki keypt neitt.Uppfært 9.11.17 klukkan 16:04 - Nú hefur komið í ljós að um var að ræða tvífara Bono frá Serbíu en sá maður heitir Pavel Sfera. Nokkrir á Twitter hafa greint frá ferðum Bono í Reykjavík. Til að mynda sagðist Ryan Hawaii, sem er hérna vegna tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, hafa séð hann í Reykjavík í gær.Just ate in a cafe in Iceland with Bono from U2 I shit you not— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017 Og birti þetta myndband því til sönnunar af Bono á Prikinu. PROOF pic.twitter.com/LMjftIgG5Q— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017 Einnig tónlistarmaðurinn Lord Pusswhip.Just seen Bono in Reykjavik — LORD PUSSWHIP (@mantisfromdamud) November 2, 2017 Norski tónlistarmaðurinn Thomas Beats sagðist í gær hafa verið á leið á Prikið við Laugaveg til að fá sér hamborgara og séð Bono þar. Finally back in Reykjavík, head straight to Prikið for a Snoop Dogg burger, the first person you see is Bono sitting in the corner.— Thomax Beats (@thomaxbeats) November 2, 2017
Tengdar fréttir Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira
Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32