Formaður Sjálfsbjargar hvetur Freyju áfram í baráttunni Sveinn Arnarsson skrifar 20. október 2017 06:00 Freyja Haraldsdóttir baráttukona ætlar í mál við Barnaverndarstofu. Vísir/GVA Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, segir mál Freyju Haraldsdóttur gegn Barnaverndarstofu gríðarlega mikilvægt fyrir réttindi fatlaðs fólks. Hann hefur rætt málið við Bjarna Benediktsson forsætisráðherra og telur enn nokkurra fordóma gæta í íslenskri stjórnsýslu gagnvart fötluðu fólki. „Það er algjört grundvallaratriði að fá úr þessu skorið. Freyja er þarna mikill múrbrjótur að kanna hvernig kerfið bregst við. Ég hef þegar átt símtal við forsætisráðherra vegna málsins og tjáð honum afstöðu okkar í Sjálfsbjörg,“ segir Bergur. Freyja hefur stefnt ríkinu þar sem hún telur sig ekki fá sömu málsmeðferð hjá Barnaverndarstofu og ófatlað fólk fær. „Það má ekki vera svo að réttindi fólks séu sett í hendurnar á embættismönnum,“ segir Bergur og bætir því við að fordóma sé enn að finna í kerfinu. „Hver sem les reglugerð um ættleiðingar sér hvað við eigum langt í land. Það eru enn miklir fordómar innbyggðir í íslenskt regluverk gagnvart fötluðu fólki,“ bætir Bergur Þorri við. Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar.Ég hef þegar átt símtal við forsætisráðherra vegna málsins og tjáð honum afstöðu okkar í Sjálfsbjörg,“ segir Bergur. Freyja hefur stefnt ríkinu þar sem hún telur sig ekki fá sömu málsmeðferð hjá Barnaverndarstofu og ófatlað fólk fær. „Það má ekki vera svo að réttindi fólks séu sett í hendurnar á embættismönnum,“ segir Bergur og bætir því við að fordóma sé enn að finna í kerfinu. „Hver sem les reglugerð um ættleiðingar sér hvað við eigum langt í land. Það eru enn miklir fordómar innbyggðir í íslenskt regluverk gagnvart fötluðu fólki,“ bætir Bergur Þorri við. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Freyju var hafnað áður en mat hafði verið lagt á hæfni hennar Málið snýst ekki um hvort Freyja megi taka barn í fóstur, heldur hvernig henni var mismunað þegar ákvörðunin var tekin án þess að Freyja hafði farið í gegnum mat líkt og aðrir umsækjendur. 19. október 2017 14:57 Freyja fær ekki að vera fósturforeldri og stefnir Barnaverndarstofu Freyja Haraldsdóttir, fyrrverandi varaþingmaður, höfðar mál gegn Barnaverndarstofu sem synjaði henni um stöðu fósturforeldris. Úrskurðarnefnd velferðarmála er sammála Barnaverndarstofu en Freyja telur á sér brotið. 19. október 2017 05:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, segir mál Freyju Haraldsdóttur gegn Barnaverndarstofu gríðarlega mikilvægt fyrir réttindi fatlaðs fólks. Hann hefur rætt málið við Bjarna Benediktsson forsætisráðherra og telur enn nokkurra fordóma gæta í íslenskri stjórnsýslu gagnvart fötluðu fólki. „Það er algjört grundvallaratriði að fá úr þessu skorið. Freyja er þarna mikill múrbrjótur að kanna hvernig kerfið bregst við. Ég hef þegar átt símtal við forsætisráðherra vegna málsins og tjáð honum afstöðu okkar í Sjálfsbjörg,“ segir Bergur. Freyja hefur stefnt ríkinu þar sem hún telur sig ekki fá sömu málsmeðferð hjá Barnaverndarstofu og ófatlað fólk fær. „Það má ekki vera svo að réttindi fólks séu sett í hendurnar á embættismönnum,“ segir Bergur og bætir því við að fordóma sé enn að finna í kerfinu. „Hver sem les reglugerð um ættleiðingar sér hvað við eigum langt í land. Það eru enn miklir fordómar innbyggðir í íslenskt regluverk gagnvart fötluðu fólki,“ bætir Bergur Þorri við. Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar.Ég hef þegar átt símtal við forsætisráðherra vegna málsins og tjáð honum afstöðu okkar í Sjálfsbjörg,“ segir Bergur. Freyja hefur stefnt ríkinu þar sem hún telur sig ekki fá sömu málsmeðferð hjá Barnaverndarstofu og ófatlað fólk fær. „Það má ekki vera svo að réttindi fólks séu sett í hendurnar á embættismönnum,“ segir Bergur og bætir því við að fordóma sé enn að finna í kerfinu. „Hver sem les reglugerð um ættleiðingar sér hvað við eigum langt í land. Það eru enn miklir fordómar innbyggðir í íslenskt regluverk gagnvart fötluðu fólki,“ bætir Bergur Þorri við.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Freyju var hafnað áður en mat hafði verið lagt á hæfni hennar Málið snýst ekki um hvort Freyja megi taka barn í fóstur, heldur hvernig henni var mismunað þegar ákvörðunin var tekin án þess að Freyja hafði farið í gegnum mat líkt og aðrir umsækjendur. 19. október 2017 14:57 Freyja fær ekki að vera fósturforeldri og stefnir Barnaverndarstofu Freyja Haraldsdóttir, fyrrverandi varaþingmaður, höfðar mál gegn Barnaverndarstofu sem synjaði henni um stöðu fósturforeldris. Úrskurðarnefnd velferðarmála er sammála Barnaverndarstofu en Freyja telur á sér brotið. 19. október 2017 05:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Freyju var hafnað áður en mat hafði verið lagt á hæfni hennar Málið snýst ekki um hvort Freyja megi taka barn í fóstur, heldur hvernig henni var mismunað þegar ákvörðunin var tekin án þess að Freyja hafði farið í gegnum mat líkt og aðrir umsækjendur. 19. október 2017 14:57
Freyja fær ekki að vera fósturforeldri og stefnir Barnaverndarstofu Freyja Haraldsdóttir, fyrrverandi varaþingmaður, höfðar mál gegn Barnaverndarstofu sem synjaði henni um stöðu fósturforeldris. Úrskurðarnefnd velferðarmála er sammála Barnaverndarstofu en Freyja telur á sér brotið. 19. október 2017 05:00