Kosningaspjall Vísis: Hvað segja frambjóðendur um stóru málin? Hulda Hólmkelsdóttir og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 27. október 2017 12:45 Fulltrúar allra ellefu framboða mættu í Kosningaspjall Vísis. Vísir/Garðar Fulltrúar allra ellefu framboða fyrir alþingiskosningarnar sem framundan eru á laugardaginn mættu í Kosningaspjall Vísis. Þar voru þau meðal annars beðin um að taka afstöðu til stóru málanna sem koma aftur og aftur upp í umræðunni með einföldu já-i eða nei-i. Spurningarnar sem fulltrúar flokkanna þurftu að svara voru eftirfarandi:Á að aðskilja ríki og kirkju?Er nauðsynlegt að gera breytingar á stjórnarskránni?Á Ísland að ganga í Evrópusambandið?Á að skipta um gjaldmiðil?Á að taka Rúv af auglýsingamarkaði?Vegatollar til og frá höfuðborgarsvæðinu?Flugvöllinn í Vatnsmýrinni?Viltu taka á móti fleiri flóttamönnum?Á að selja áfengi í matvöruverslunum? Athygli vekur að frambjóðendur áttu misauðvelt með að svara með einföldu já-i eða nei-i. Hér að neðan má sjá hvernir fulltrúar flokkanna ellefu svöruðu spurningum 6-9 en hér má sjá hvernig þeir svöruðu spurningum 1-5.Upptaka og klipping: Bjartur SigurðssonGrafík: Guðmundur Sigrúnarson Kosningar 2017 Tengdar fréttir Hvað segja frambjóðendurnir um stóru málin? Fulltrúar allra ellefu framboða fyrir alþingiskosningarnar sem framundan eru á laugardaginn mættu í Kosningaspjall Vísis. Þar voru þau meðal annars beðin um að taka afstöðu til stóru málanna sem koma aftur og aftur upp í umræðunni með einföldu já-i eða nei-i. 26. október 2017 13:00 „Fólk er orðið ótrúlega langþreytt á þessum óstöðugleika á gengi krónunnar“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir að stóra málið fyrir þessar kosningar séu að hennar mati að tala fyrir kerfisbreytingum sem stuðla að stöðugleika. 22. október 2017 14:45 Fylgi Miðflokksins meira en Sigmundur Davíð þorði að vona Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að gengi flokksins í skoðanakönnunum fyrir alþingiskosningar sé betra en hann þorði að vona. Sigmundur Davíð sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis í dag. 12. október 2017 16:00 Segir Sjálfstæðisflokkinn óstöðugan í samstarfi Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður Viðreisnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið óstöðugur í ríkisstjórnarsamstarfi. 11. október 2017 15:48 Segir erfitt fyrir Bjarna Benediktsson að stjórna sínu liði Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra segir að umhverfismálin hafi of lengi verið í ólestri og að styðja þurfi betur við bakið á þolendum kynferðisofbeldis. 16. október 2017 15:48 Segir þingmenn þvert á móti hafa ýtt á Reykjavíkurborg Guðlaugur Þór Þórðarson segir það alfjörlega fráleitt að óvild Sjálfstæðismanna í garð borgarstjóra hafi staðið uppbyggingu í Reykjavík fyrir þrifum. 17. október 2017 16:15 Vildu sameiginlegt framboð með Sósíalistaflokknum Alþýðufylkingin reyndi að efna til kosningabandalags með Sósíalistaflokknum og Dögun en án árangurs. Þetta sagði Vésteinn Valgarðsson, varaformaður Alþýðufylkingarinnar og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, í Kosningaspjalli Vísis í dag. 18. október 2017 16:00 Vinstri græn reiðubúin til að vera kjölfesta í íslenskum stjórnmálum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, oddviti Vinstrihreyfingarinnar- græns framboðs í Suðvesturkjördæmi, segir flokkinn reiðubúinn að vera kjölfesta í íslenskum stjórnmálum. 9. október 2017 16:13 Vinnubrögðin á Alþingi ekki fólkinu að kenna Þegar aðalatriðið í stjórnmálum snýst um hvort ríkisstjórn standi eða falli er ekki verið að ræða þau málefni sem skipta þjóðina máli. Þetta snýst þó ekki um hvaða fólk situr á Alþingi, þetta er eðli stofnunarinnar að mati Helga Hrafns Gunnarssonar Pírata. 13. október 2017 16:15 Oddviti Dögunar: „Eigum alla möguleika að ná inn fólki“ Dögun á alla möguleika á því að ná inn fólki á þing þrátt fyrir að mælast með undir 1 prósent fylgi. Þetta segir Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi. Hún segir skoðanakannanir ekki gefa rétta mynd af stöðu mála. Ragnhildur var gestur lokaþáttar Kosningaspjalls Vísis í dag. 23. október 2017 16:04 Segir pólítiska andstæðinga óttast Flokk fólksins Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis. 10. október 2017 16:15 Framsókn tilbúin að hugsa út fyrir kassann í húsnæðismálum Stjórnmálamenn sem eru ekki tilbúnir að hugsa í lausnum eiga ekki erindi í stjórnmál. Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. 19. október 2017 16:04 Mögulegt að taka tíu milljarða úr bönkunum á ári hverju Töluvert svigrúm er til að taka fé út úr bönkunum til að fjármagna innviðauppbyggingu. Þetta segir Ágúst Ólafur Ágústsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. 20. október 2017 16:36 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fleiri fréttir 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín af Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Sjá meira
Fulltrúar allra ellefu framboða fyrir alþingiskosningarnar sem framundan eru á laugardaginn mættu í Kosningaspjall Vísis. Þar voru þau meðal annars beðin um að taka afstöðu til stóru málanna sem koma aftur og aftur upp í umræðunni með einföldu já-i eða nei-i. Spurningarnar sem fulltrúar flokkanna þurftu að svara voru eftirfarandi:Á að aðskilja ríki og kirkju?Er nauðsynlegt að gera breytingar á stjórnarskránni?Á Ísland að ganga í Evrópusambandið?Á að skipta um gjaldmiðil?Á að taka Rúv af auglýsingamarkaði?Vegatollar til og frá höfuðborgarsvæðinu?Flugvöllinn í Vatnsmýrinni?Viltu taka á móti fleiri flóttamönnum?Á að selja áfengi í matvöruverslunum? Athygli vekur að frambjóðendur áttu misauðvelt með að svara með einföldu já-i eða nei-i. Hér að neðan má sjá hvernir fulltrúar flokkanna ellefu svöruðu spurningum 6-9 en hér má sjá hvernig þeir svöruðu spurningum 1-5.Upptaka og klipping: Bjartur SigurðssonGrafík: Guðmundur Sigrúnarson
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Hvað segja frambjóðendurnir um stóru málin? Fulltrúar allra ellefu framboða fyrir alþingiskosningarnar sem framundan eru á laugardaginn mættu í Kosningaspjall Vísis. Þar voru þau meðal annars beðin um að taka afstöðu til stóru málanna sem koma aftur og aftur upp í umræðunni með einföldu já-i eða nei-i. 26. október 2017 13:00 „Fólk er orðið ótrúlega langþreytt á þessum óstöðugleika á gengi krónunnar“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir að stóra málið fyrir þessar kosningar séu að hennar mati að tala fyrir kerfisbreytingum sem stuðla að stöðugleika. 22. október 2017 14:45 Fylgi Miðflokksins meira en Sigmundur Davíð þorði að vona Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að gengi flokksins í skoðanakönnunum fyrir alþingiskosningar sé betra en hann þorði að vona. Sigmundur Davíð sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis í dag. 12. október 2017 16:00 Segir Sjálfstæðisflokkinn óstöðugan í samstarfi Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður Viðreisnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið óstöðugur í ríkisstjórnarsamstarfi. 11. október 2017 15:48 Segir erfitt fyrir Bjarna Benediktsson að stjórna sínu liði Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra segir að umhverfismálin hafi of lengi verið í ólestri og að styðja þurfi betur við bakið á þolendum kynferðisofbeldis. 16. október 2017 15:48 Segir þingmenn þvert á móti hafa ýtt á Reykjavíkurborg Guðlaugur Þór Þórðarson segir það alfjörlega fráleitt að óvild Sjálfstæðismanna í garð borgarstjóra hafi staðið uppbyggingu í Reykjavík fyrir þrifum. 17. október 2017 16:15 Vildu sameiginlegt framboð með Sósíalistaflokknum Alþýðufylkingin reyndi að efna til kosningabandalags með Sósíalistaflokknum og Dögun en án árangurs. Þetta sagði Vésteinn Valgarðsson, varaformaður Alþýðufylkingarinnar og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, í Kosningaspjalli Vísis í dag. 18. október 2017 16:00 Vinstri græn reiðubúin til að vera kjölfesta í íslenskum stjórnmálum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, oddviti Vinstrihreyfingarinnar- græns framboðs í Suðvesturkjördæmi, segir flokkinn reiðubúinn að vera kjölfesta í íslenskum stjórnmálum. 9. október 2017 16:13 Vinnubrögðin á Alþingi ekki fólkinu að kenna Þegar aðalatriðið í stjórnmálum snýst um hvort ríkisstjórn standi eða falli er ekki verið að ræða þau málefni sem skipta þjóðina máli. Þetta snýst þó ekki um hvaða fólk situr á Alþingi, þetta er eðli stofnunarinnar að mati Helga Hrafns Gunnarssonar Pírata. 13. október 2017 16:15 Oddviti Dögunar: „Eigum alla möguleika að ná inn fólki“ Dögun á alla möguleika á því að ná inn fólki á þing þrátt fyrir að mælast með undir 1 prósent fylgi. Þetta segir Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi. Hún segir skoðanakannanir ekki gefa rétta mynd af stöðu mála. Ragnhildur var gestur lokaþáttar Kosningaspjalls Vísis í dag. 23. október 2017 16:04 Segir pólítiska andstæðinga óttast Flokk fólksins Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis. 10. október 2017 16:15 Framsókn tilbúin að hugsa út fyrir kassann í húsnæðismálum Stjórnmálamenn sem eru ekki tilbúnir að hugsa í lausnum eiga ekki erindi í stjórnmál. Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. 19. október 2017 16:04 Mögulegt að taka tíu milljarða úr bönkunum á ári hverju Töluvert svigrúm er til að taka fé út úr bönkunum til að fjármagna innviðauppbyggingu. Þetta segir Ágúst Ólafur Ágústsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. 20. október 2017 16:36 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fleiri fréttir 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín af Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Sjá meira
Hvað segja frambjóðendurnir um stóru málin? Fulltrúar allra ellefu framboða fyrir alþingiskosningarnar sem framundan eru á laugardaginn mættu í Kosningaspjall Vísis. Þar voru þau meðal annars beðin um að taka afstöðu til stóru málanna sem koma aftur og aftur upp í umræðunni með einföldu já-i eða nei-i. 26. október 2017 13:00
„Fólk er orðið ótrúlega langþreytt á þessum óstöðugleika á gengi krónunnar“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir að stóra málið fyrir þessar kosningar séu að hennar mati að tala fyrir kerfisbreytingum sem stuðla að stöðugleika. 22. október 2017 14:45
Fylgi Miðflokksins meira en Sigmundur Davíð þorði að vona Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að gengi flokksins í skoðanakönnunum fyrir alþingiskosningar sé betra en hann þorði að vona. Sigmundur Davíð sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis í dag. 12. október 2017 16:00
Segir Sjálfstæðisflokkinn óstöðugan í samstarfi Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður Viðreisnar, segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið óstöðugur í ríkisstjórnarsamstarfi. 11. október 2017 15:48
Segir erfitt fyrir Bjarna Benediktsson að stjórna sínu liði Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra segir að umhverfismálin hafi of lengi verið í ólestri og að styðja þurfi betur við bakið á þolendum kynferðisofbeldis. 16. október 2017 15:48
Segir þingmenn þvert á móti hafa ýtt á Reykjavíkurborg Guðlaugur Þór Þórðarson segir það alfjörlega fráleitt að óvild Sjálfstæðismanna í garð borgarstjóra hafi staðið uppbyggingu í Reykjavík fyrir þrifum. 17. október 2017 16:15
Vildu sameiginlegt framboð með Sósíalistaflokknum Alþýðufylkingin reyndi að efna til kosningabandalags með Sósíalistaflokknum og Dögun en án árangurs. Þetta sagði Vésteinn Valgarðsson, varaformaður Alþýðufylkingarinnar og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, í Kosningaspjalli Vísis í dag. 18. október 2017 16:00
Vinstri græn reiðubúin til að vera kjölfesta í íslenskum stjórnmálum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, oddviti Vinstrihreyfingarinnar- græns framboðs í Suðvesturkjördæmi, segir flokkinn reiðubúinn að vera kjölfesta í íslenskum stjórnmálum. 9. október 2017 16:13
Vinnubrögðin á Alþingi ekki fólkinu að kenna Þegar aðalatriðið í stjórnmálum snýst um hvort ríkisstjórn standi eða falli er ekki verið að ræða þau málefni sem skipta þjóðina máli. Þetta snýst þó ekki um hvaða fólk situr á Alþingi, þetta er eðli stofnunarinnar að mati Helga Hrafns Gunnarssonar Pírata. 13. október 2017 16:15
Oddviti Dögunar: „Eigum alla möguleika að ná inn fólki“ Dögun á alla möguleika á því að ná inn fólki á þing þrátt fyrir að mælast með undir 1 prósent fylgi. Þetta segir Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi. Hún segir skoðanakannanir ekki gefa rétta mynd af stöðu mála. Ragnhildur var gestur lokaþáttar Kosningaspjalls Vísis í dag. 23. október 2017 16:04
Segir pólítiska andstæðinga óttast Flokk fólksins Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis. 10. október 2017 16:15
Framsókn tilbúin að hugsa út fyrir kassann í húsnæðismálum Stjórnmálamenn sem eru ekki tilbúnir að hugsa í lausnum eiga ekki erindi í stjórnmál. Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. 19. október 2017 16:04
Mögulegt að taka tíu milljarða úr bönkunum á ári hverju Töluvert svigrúm er til að taka fé út úr bönkunum til að fjármagna innviðauppbyggingu. Þetta segir Ágúst Ólafur Ágústsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. 20. október 2017 16:36