Kosningaáróður Sjálfstæðismanna á kjörstað kærður Jakob Bjarnar skrifar 16. október 2017 11:28 Þeir sem kjósa utankjörstaða í Grindavík ættu ekki að þurfa að velkjast í vafa um hvar rétt er að setja X-ið. Sýslumanninum á Suðurnesjum hefur borist kæra vegna þess sem kærandi, sem er framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, metur sem ótvíræðan kosningaáróður á kjörstað. Um er að ræða áberandi kosningaskilti Sjálfstæðismanna á húsakynnum útibús sýslumannsins á Suðurnesjum í Grindavík. Sýslumaðurinn og lögreglan eru til húsa að Víkurbraut 25 í Grindavík. En, á Víkurbraut 27 er svo rekið félagsheimili Sjálfstæðisfélaganna. Samkvæmt upplýsingum Vísis hafa kosningaskrifstofur verið í þessu sama húsi áður. Framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins hefur sent sýslumanni kröfu um að stöðva þegar í stað kosningu utan kjörfundar í Grindavík „vegna óleyfilegs kosningaáróðurs og kosningaspjalla. Enda óleyfilegt að reyna að hafa áhrif á atkvæðagreiðslu með að hafa uppi merki stjórnmálasamtaka í húsakynnum þar sem kosning fer fram,“ segir í kærunni sem Vísir hefur undir höndum. Ásdís Ármannsdóttir sýslumaður segir í samtali við Vísi að þar á bæ sé verið að skoða málið af fullri alvöru. En, hún geti ekki tjáð sig nánar um það á þessu stigi. Hún á meðal annars eftir að ræða við ráðuneytið og yfirkjörstjórn. Innan Framsóknarflokksins er menn þeirrar meiningar að þetta hljóti að þýða að utankjörfundaratkvæðagreiðslan það sem af er verði að teljast ólögleg. Kosningar 2017 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Sýslumanninum á Suðurnesjum hefur borist kæra vegna þess sem kærandi, sem er framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, metur sem ótvíræðan kosningaáróður á kjörstað. Um er að ræða áberandi kosningaskilti Sjálfstæðismanna á húsakynnum útibús sýslumannsins á Suðurnesjum í Grindavík. Sýslumaðurinn og lögreglan eru til húsa að Víkurbraut 25 í Grindavík. En, á Víkurbraut 27 er svo rekið félagsheimili Sjálfstæðisfélaganna. Samkvæmt upplýsingum Vísis hafa kosningaskrifstofur verið í þessu sama húsi áður. Framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins hefur sent sýslumanni kröfu um að stöðva þegar í stað kosningu utan kjörfundar í Grindavík „vegna óleyfilegs kosningaáróðurs og kosningaspjalla. Enda óleyfilegt að reyna að hafa áhrif á atkvæðagreiðslu með að hafa uppi merki stjórnmálasamtaka í húsakynnum þar sem kosning fer fram,“ segir í kærunni sem Vísir hefur undir höndum. Ásdís Ármannsdóttir sýslumaður segir í samtali við Vísi að þar á bæ sé verið að skoða málið af fullri alvöru. En, hún geti ekki tjáð sig nánar um það á þessu stigi. Hún á meðal annars eftir að ræða við ráðuneytið og yfirkjörstjórn. Innan Framsóknarflokksins er menn þeirrar meiningar að þetta hljóti að þýða að utankjörfundaratkvæðagreiðslan það sem af er verði að teljast ólögleg.
Kosningar 2017 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira