Pendúllinn: Útstrikaður Ásmundur og ígulker formanns Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. október 2017 11:45 Rétt rúm vika er nú til kosninga. Dagana fram að kjördegi hefur Pendúllinn reifað helstu mál sem upp hafa komið í aðdraganda þeirra. Hulda Hólmkelsdóttir, Jóhann Óli Eiðsson og Hersir Aron Ólafsson, í fjarveru Stefáns Rafns Sigurbjörnssonar, fara yfir liðna viku. Þátturinn var tekinn upp í gær, 17. október. Framboðslistar lágu fyrir síðasta föstudag en flokkum gekk misvel að finna fólk. Gripu því einhverjir á það ráð að skrifa nöfn fyrir hönd annara án þess að biðja um leyfi. Slíkt má auðvitað alls ekki. Ásmundur Friðriksson tók umræðuna en hún fékk misjafnar móttökur. Samflokksfólk hans hvatti meðal annars til þess að nafn hans yrði strikað út. Stjórnendur Pendúlsins eru áhugasamir um að sjá hvort það hafi áhrif á auð og ógild atkvæði í Suðurkjördæmi. Máltækið það borgar sig ekki að skipta um hest í miðri á virðist ekki eiga við Viðreisn. Að minnsta kosti við fyrstu sýn. Spurning er hvort formannsskiptin nái að halda flokknum inni á þingi eða hvort það dugi ekki til. Einnig er rætt um formannsígildi Pírata. Þetta og margt fleira má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Líkt og áður hefur komið fram var þátturinn tekinn upp í gær.Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið vikulega fram að þingkosningnum 28. október. Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Áður en haninn galar tvisvar, muntu afneita Bjartri framtíð þrisvar Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 10. október 2017 16:45 Pendúllinn: Wintris vitleysan, turnarnir tveir og Simmi strikes back Alþingiskosningar eru orðnar að árvissum viðburði og þar með Pendúllinn líka. Önnur sería af Pendúlnum hefur göngu sína í dag. 3. október 2017 16:15 Mest lesið Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Sjá meira
Rétt rúm vika er nú til kosninga. Dagana fram að kjördegi hefur Pendúllinn reifað helstu mál sem upp hafa komið í aðdraganda þeirra. Hulda Hólmkelsdóttir, Jóhann Óli Eiðsson og Hersir Aron Ólafsson, í fjarveru Stefáns Rafns Sigurbjörnssonar, fara yfir liðna viku. Þátturinn var tekinn upp í gær, 17. október. Framboðslistar lágu fyrir síðasta föstudag en flokkum gekk misvel að finna fólk. Gripu því einhverjir á það ráð að skrifa nöfn fyrir hönd annara án þess að biðja um leyfi. Slíkt má auðvitað alls ekki. Ásmundur Friðriksson tók umræðuna en hún fékk misjafnar móttökur. Samflokksfólk hans hvatti meðal annars til þess að nafn hans yrði strikað út. Stjórnendur Pendúlsins eru áhugasamir um að sjá hvort það hafi áhrif á auð og ógild atkvæði í Suðurkjördæmi. Máltækið það borgar sig ekki að skipta um hest í miðri á virðist ekki eiga við Viðreisn. Að minnsta kosti við fyrstu sýn. Spurning er hvort formannsskiptin nái að halda flokknum inni á þingi eða hvort það dugi ekki til. Einnig er rætt um formannsígildi Pírata. Þetta og margt fleira má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Líkt og áður hefur komið fram var þátturinn tekinn upp í gær.Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið vikulega fram að þingkosningnum 28. október.
Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Áður en haninn galar tvisvar, muntu afneita Bjartri framtíð þrisvar Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 10. október 2017 16:45 Pendúllinn: Wintris vitleysan, turnarnir tveir og Simmi strikes back Alþingiskosningar eru orðnar að árvissum viðburði og þar með Pendúllinn líka. Önnur sería af Pendúlnum hefur göngu sína í dag. 3. október 2017 16:15 Mest lesið Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Sjá meira
Pendúllinn: Áður en haninn galar tvisvar, muntu afneita Bjartri framtíð þrisvar Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 10. október 2017 16:45
Pendúllinn: Wintris vitleysan, turnarnir tveir og Simmi strikes back Alþingiskosningar eru orðnar að árvissum viðburði og þar með Pendúllinn líka. Önnur sería af Pendúlnum hefur göngu sína í dag. 3. október 2017 16:15