Listi framsóknarmanna í Reykjavík samþykktur Kjartan Kjartansson skrifar 5. október 2017 21:43 Lilja Dögg gegndi embætti utanríkisráðherra til skamms tíma. vísir/stefán Lilja Dögg Alfreðsdóttir, alþingismaður, og Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður, leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í þingkosningunum 28. október. Þetta var samþykkt á fundi í höfuðstöðvum Framsóknarflokksins nú í kvöld. Framsóknarmenn samþykktu að Lilja Dögg verði oddviti listans í Reykjavík suður og Lárus Sigurður í Reykjavík norður. Alex Björn Stefánsson og Birgir Örn Guðjónsson skipa annað og þriðja sæti listans í Reykjavík suður og Kjartan Þór Ragnarsson og Tanja Rún Kristmannsdóttir í Reykjavík norður. Reykjavík norður: 1. Lárus Sigurður Lárusson Héraðsdómslögmaður 2. Kjartan Þór Ragnarsson Framhaldsskólakennari 3. Tanja Rún Kristmannsdóttir Hjúkrunarfræðinemi 4. Ágúst Jóhannsson Markaðsstjóri og handboltaþjálfari 5. Ingveldur Sæmundsdóttir Viðskiptafræðingur 6. Hinrik Bergs Eðlisfræðingur 7. Snædís Karlsdóttir Laganemi 8. Ásrún Kristjánsdóttir Hönnuður 9. Ásgeir Harðarson Ráðgjafi 10. Kristrún Njálsdóttir Háskólanemi 11. Guðrún Sigríður Briem Húsmóðir 12. Kristinn Snævar Jónsson Rekstrarhagfræðingur 13. Stefán Þór Björnsson Viðskiptafræðingur 14. Linda Rós Alfreðsdóttir Sérfræðingur 15. Snjólfur F Kristbergsson Vélstjóri 16. Agnes Guðnadóttir Starfsmaður 17. Frímann Haukdal Jónsson Rafvirkjanemi 18. Þórdís Jóna Jakobsdóttir Hárskeri 19. Baldur Óskarsson Skrifstofumaður 20. Sigurður Þórðarson Framkvæmdastjóri 21. Andri Kristjánsson Bakari 22. Frosti Sigurjónsson Fyrrv. Alþingismaður Reykjavík suður: 1. Lilja D. Alfreðsdóttir Alþingismaður 2. Alex B. Stefánsson Háskólanemi 3. Birgir Örn Guðjónsson Lögreglumaður 4. Björn Ívar Björnsson Háskólanemi 5. Jóna Björg Sætran Varaborgarfulltrúi 6. Bergþór Smári Pálmason Sighvats Þakdúkari 7. Helga Rún Viktorsdóttir Heimsspekingur 8. Guðlaugur Siggi Hannesson Laganemi 9. Magnús Arnar Sigurðarson Ljósamaður 10. Aðalsteinn Haukur Sverrisson framkvæmdarstjóri 11. Kristjana Louise Háskólanemi 12. Trausti Harðarson Framkvæmdastjóri 13. Gerður Hauksdóttir Ráðgjafi 14. Hallgrímur Smári Skarphéðinsson Vaktstjóri 15. Bragi Ingólfsson Efnaverkfræðingur 16. Jóhann H. Sigurðsson Háskólanemi 17. Sandra Óskarsdóttir Kennaranemi 18. Elías Mar Caripis Hrefnuson Vaktstjóri 19. Lára Hallveig Lárusdóttir Útgerðamaður 20. Björgvin Víglundsson Verkfræðingur 21. Sigrún Sturludóttir Húsmóðir 22. Sigrún Magnúsdóttir Fyrrv. Alþingismaður Kosningar 2017 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Sjá meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, alþingismaður, og Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður, leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í þingkosningunum 28. október. Þetta var samþykkt á fundi í höfuðstöðvum Framsóknarflokksins nú í kvöld. Framsóknarmenn samþykktu að Lilja Dögg verði oddviti listans í Reykjavík suður og Lárus Sigurður í Reykjavík norður. Alex Björn Stefánsson og Birgir Örn Guðjónsson skipa annað og þriðja sæti listans í Reykjavík suður og Kjartan Þór Ragnarsson og Tanja Rún Kristmannsdóttir í Reykjavík norður. Reykjavík norður: 1. Lárus Sigurður Lárusson Héraðsdómslögmaður 2. Kjartan Þór Ragnarsson Framhaldsskólakennari 3. Tanja Rún Kristmannsdóttir Hjúkrunarfræðinemi 4. Ágúst Jóhannsson Markaðsstjóri og handboltaþjálfari 5. Ingveldur Sæmundsdóttir Viðskiptafræðingur 6. Hinrik Bergs Eðlisfræðingur 7. Snædís Karlsdóttir Laganemi 8. Ásrún Kristjánsdóttir Hönnuður 9. Ásgeir Harðarson Ráðgjafi 10. Kristrún Njálsdóttir Háskólanemi 11. Guðrún Sigríður Briem Húsmóðir 12. Kristinn Snævar Jónsson Rekstrarhagfræðingur 13. Stefán Þór Björnsson Viðskiptafræðingur 14. Linda Rós Alfreðsdóttir Sérfræðingur 15. Snjólfur F Kristbergsson Vélstjóri 16. Agnes Guðnadóttir Starfsmaður 17. Frímann Haukdal Jónsson Rafvirkjanemi 18. Þórdís Jóna Jakobsdóttir Hárskeri 19. Baldur Óskarsson Skrifstofumaður 20. Sigurður Þórðarson Framkvæmdastjóri 21. Andri Kristjánsson Bakari 22. Frosti Sigurjónsson Fyrrv. Alþingismaður Reykjavík suður: 1. Lilja D. Alfreðsdóttir Alþingismaður 2. Alex B. Stefánsson Háskólanemi 3. Birgir Örn Guðjónsson Lögreglumaður 4. Björn Ívar Björnsson Háskólanemi 5. Jóna Björg Sætran Varaborgarfulltrúi 6. Bergþór Smári Pálmason Sighvats Þakdúkari 7. Helga Rún Viktorsdóttir Heimsspekingur 8. Guðlaugur Siggi Hannesson Laganemi 9. Magnús Arnar Sigurðarson Ljósamaður 10. Aðalsteinn Haukur Sverrisson framkvæmdarstjóri 11. Kristjana Louise Háskólanemi 12. Trausti Harðarson Framkvæmdastjóri 13. Gerður Hauksdóttir Ráðgjafi 14. Hallgrímur Smári Skarphéðinsson Vaktstjóri 15. Bragi Ingólfsson Efnaverkfræðingur 16. Jóhann H. Sigurðsson Háskólanemi 17. Sandra Óskarsdóttir Kennaranemi 18. Elías Mar Caripis Hrefnuson Vaktstjóri 19. Lára Hallveig Lárusdóttir Útgerðamaður 20. Björgvin Víglundsson Verkfræðingur 21. Sigrún Sturludóttir Húsmóðir 22. Sigrún Magnúsdóttir Fyrrv. Alþingismaður
Kosningar 2017 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Sjá meira