Listi framsóknarmanna í Reykjavík samþykktur Kjartan Kjartansson skrifar 5. október 2017 21:43 Lilja Dögg gegndi embætti utanríkisráðherra til skamms tíma. vísir/stefán Lilja Dögg Alfreðsdóttir, alþingismaður, og Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður, leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í þingkosningunum 28. október. Þetta var samþykkt á fundi í höfuðstöðvum Framsóknarflokksins nú í kvöld. Framsóknarmenn samþykktu að Lilja Dögg verði oddviti listans í Reykjavík suður og Lárus Sigurður í Reykjavík norður. Alex Björn Stefánsson og Birgir Örn Guðjónsson skipa annað og þriðja sæti listans í Reykjavík suður og Kjartan Þór Ragnarsson og Tanja Rún Kristmannsdóttir í Reykjavík norður. Reykjavík norður: 1. Lárus Sigurður Lárusson Héraðsdómslögmaður 2. Kjartan Þór Ragnarsson Framhaldsskólakennari 3. Tanja Rún Kristmannsdóttir Hjúkrunarfræðinemi 4. Ágúst Jóhannsson Markaðsstjóri og handboltaþjálfari 5. Ingveldur Sæmundsdóttir Viðskiptafræðingur 6. Hinrik Bergs Eðlisfræðingur 7. Snædís Karlsdóttir Laganemi 8. Ásrún Kristjánsdóttir Hönnuður 9. Ásgeir Harðarson Ráðgjafi 10. Kristrún Njálsdóttir Háskólanemi 11. Guðrún Sigríður Briem Húsmóðir 12. Kristinn Snævar Jónsson Rekstrarhagfræðingur 13. Stefán Þór Björnsson Viðskiptafræðingur 14. Linda Rós Alfreðsdóttir Sérfræðingur 15. Snjólfur F Kristbergsson Vélstjóri 16. Agnes Guðnadóttir Starfsmaður 17. Frímann Haukdal Jónsson Rafvirkjanemi 18. Þórdís Jóna Jakobsdóttir Hárskeri 19. Baldur Óskarsson Skrifstofumaður 20. Sigurður Þórðarson Framkvæmdastjóri 21. Andri Kristjánsson Bakari 22. Frosti Sigurjónsson Fyrrv. Alþingismaður Reykjavík suður: 1. Lilja D. Alfreðsdóttir Alþingismaður 2. Alex B. Stefánsson Háskólanemi 3. Birgir Örn Guðjónsson Lögreglumaður 4. Björn Ívar Björnsson Háskólanemi 5. Jóna Björg Sætran Varaborgarfulltrúi 6. Bergþór Smári Pálmason Sighvats Þakdúkari 7. Helga Rún Viktorsdóttir Heimsspekingur 8. Guðlaugur Siggi Hannesson Laganemi 9. Magnús Arnar Sigurðarson Ljósamaður 10. Aðalsteinn Haukur Sverrisson framkvæmdarstjóri 11. Kristjana Louise Háskólanemi 12. Trausti Harðarson Framkvæmdastjóri 13. Gerður Hauksdóttir Ráðgjafi 14. Hallgrímur Smári Skarphéðinsson Vaktstjóri 15. Bragi Ingólfsson Efnaverkfræðingur 16. Jóhann H. Sigurðsson Háskólanemi 17. Sandra Óskarsdóttir Kennaranemi 18. Elías Mar Caripis Hrefnuson Vaktstjóri 19. Lára Hallveig Lárusdóttir Útgerðamaður 20. Björgvin Víglundsson Verkfræðingur 21. Sigrún Sturludóttir Húsmóðir 22. Sigrún Magnúsdóttir Fyrrv. Alþingismaður Kosningar 2017 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, alþingismaður, og Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður, leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í þingkosningunum 28. október. Þetta var samþykkt á fundi í höfuðstöðvum Framsóknarflokksins nú í kvöld. Framsóknarmenn samþykktu að Lilja Dögg verði oddviti listans í Reykjavík suður og Lárus Sigurður í Reykjavík norður. Alex Björn Stefánsson og Birgir Örn Guðjónsson skipa annað og þriðja sæti listans í Reykjavík suður og Kjartan Þór Ragnarsson og Tanja Rún Kristmannsdóttir í Reykjavík norður. Reykjavík norður: 1. Lárus Sigurður Lárusson Héraðsdómslögmaður 2. Kjartan Þór Ragnarsson Framhaldsskólakennari 3. Tanja Rún Kristmannsdóttir Hjúkrunarfræðinemi 4. Ágúst Jóhannsson Markaðsstjóri og handboltaþjálfari 5. Ingveldur Sæmundsdóttir Viðskiptafræðingur 6. Hinrik Bergs Eðlisfræðingur 7. Snædís Karlsdóttir Laganemi 8. Ásrún Kristjánsdóttir Hönnuður 9. Ásgeir Harðarson Ráðgjafi 10. Kristrún Njálsdóttir Háskólanemi 11. Guðrún Sigríður Briem Húsmóðir 12. Kristinn Snævar Jónsson Rekstrarhagfræðingur 13. Stefán Þór Björnsson Viðskiptafræðingur 14. Linda Rós Alfreðsdóttir Sérfræðingur 15. Snjólfur F Kristbergsson Vélstjóri 16. Agnes Guðnadóttir Starfsmaður 17. Frímann Haukdal Jónsson Rafvirkjanemi 18. Þórdís Jóna Jakobsdóttir Hárskeri 19. Baldur Óskarsson Skrifstofumaður 20. Sigurður Þórðarson Framkvæmdastjóri 21. Andri Kristjánsson Bakari 22. Frosti Sigurjónsson Fyrrv. Alþingismaður Reykjavík suður: 1. Lilja D. Alfreðsdóttir Alþingismaður 2. Alex B. Stefánsson Háskólanemi 3. Birgir Örn Guðjónsson Lögreglumaður 4. Björn Ívar Björnsson Háskólanemi 5. Jóna Björg Sætran Varaborgarfulltrúi 6. Bergþór Smári Pálmason Sighvats Þakdúkari 7. Helga Rún Viktorsdóttir Heimsspekingur 8. Guðlaugur Siggi Hannesson Laganemi 9. Magnús Arnar Sigurðarson Ljósamaður 10. Aðalsteinn Haukur Sverrisson framkvæmdarstjóri 11. Kristjana Louise Háskólanemi 12. Trausti Harðarson Framkvæmdastjóri 13. Gerður Hauksdóttir Ráðgjafi 14. Hallgrímur Smári Skarphéðinsson Vaktstjóri 15. Bragi Ingólfsson Efnaverkfræðingur 16. Jóhann H. Sigurðsson Háskólanemi 17. Sandra Óskarsdóttir Kennaranemi 18. Elías Mar Caripis Hrefnuson Vaktstjóri 19. Lára Hallveig Lárusdóttir Útgerðamaður 20. Björgvin Víglundsson Verkfræðingur 21. Sigrún Sturludóttir Húsmóðir 22. Sigrún Magnúsdóttir Fyrrv. Alþingismaður
Kosningar 2017 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira